Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 20
20 í dag Sunnudagur 9. júlí 1978 ^Lögregla og slökkviliðj Ferðalög Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi í sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. llitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík vikuna 7. júli til 13. júli er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apöteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apbtek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Sunnud. 9/7. kl. 13 Sauðabrekkugjá — Fjallið eina, létt ganga meö Erlingi Thoroddsen. Verð 1200 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. vestanv. (i Hafnarf. v. kirkjugarðinn) Norðurpólsflug 14/7, svo til uppselt. Sumarleyfisferðir: Hornstrandir 14/7. 10 dagar. Fararstj. Bjarni Veturliðason. Hoffellsdalur 18/7. 6 d. Far- arstj. Kristján M. Baldursson. Kverkfjöll 21/7. 10 dagar. Otivist Sunnudagur 9. júli. Kl. 10.00 Gönguferð á Hengil (803 m) Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson Kl. 13.00 Gönguferö i Innsta- dal. Hverasvæðið skoöað m.a. Létt og róleg ganga. Farar- stjóri: Siguröur Kristjánsson. Farið frá Umferðamiöstööinni að austanverðu. Sumarley fisferöir: 15.-23. júli KverkfjöII — Hvannalindir — Sprengisand- ur. Gist i húsum. 19.-25. júli. Sprengisandur — Arnarfell — Vonarskarð — Kjalvegur. Gist i húsum. 25.-30. júli. Lakagigar — Landmannaleið. Gist i tjöld- um. 28. júli — 6. ágúst. Lónsöræfi. Tjaldað við Illakamb. Göngu- feröir frá tjaldstaö. NIu ferðir um verzlunar- mannahelgina. Pantið timan- lega. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag Islands. c Kirkjan D Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Þorbergur Kristjánsson. Séra Arni Pálsson verður fjarver- andi til n.k. mánaðamóta. Séra Þorbergur Kristjánsson gegnir störfum fyrir hann • þann tima. Laugarnesprestakall: Guðsþjónusta að Hátúni 10B (Landspitaladeildum) kl. 10. , Messa kl. 11. Altarisganga. Athugið siðasta messa fyrir sumarfri. Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta meö altaris- göngu kl. 11 árd. Séra Guðm. Óskar Ölafsson. Dómkirkjan: Sunnudagur kl. 11 messa. Séra Þórir Stephen- sen, organleikari ólafur Finnsson. Hafnarfjarðarkirkja. Guðs þjónusta kl. 11. árd. Séra Gunnþór Ingason. Tilkynning Upplýsingaskrifstofa Vestur- Islendinga er i Hljómskálan- um. Opiö eftir kl. 2 e.h. dag- lega i sima 15035. Minningarkort Guðsþjónustur i Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 9. júli 1978. Arbæjarprestakall: Guðsþjónusta i safnaðar- heimili Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Altarisganga. Siðasta messa fyrir sumarleyfi. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11 I umsjá séra Sig. Hauks Guðjónsson- ar. Organisti Jón Mýrdal. Safnaðarstjórn. Fella og Hólaprestakall: Guðsþjónusta i safnaöar- heimilinu að Keilufelli 1 kl. 11 árd. Séra Hreinn Hjartarson. Háteigskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Tómas Sveinsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Karl Sigur- björnsson. Landspitalinn: Messa kl. lOárd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins að Berg- staðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis leiðbein-.’ ingar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fástj einnig eyðublöð fyrir húsa- leigusamninga og sérprentan-- ir af lögum og reglugerðum 1 um fjölbýlishús. : Virðingarfyllst, Sigurður Guðjónsson framkv. stjóri v. . Minningarkort Ljósmæöra- 'félags Isl. fást á eftirtöldum; stöðum, Fæöingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimilij Reykjavikur, Mæörabúðinni, Verzl. Holt, Skólavörðustlg 22,; Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viös ' vegar ^um landið. '"Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guömundi, Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjo'mannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Nýbýlaveg og Kársnesbraut Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i iReykjavik fást á eftirtöldum -stöðum: Hjá Guðriöi Sólheim- um 8, sími 33115, Elinu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi-, björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstastundi 69, simi 69, simi 34088 Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningarkort til styrktar kikjubyggingu i Arbæjarsókn’ fást I bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33-55,1 Hlaöbæ 14 simi 8-15-73 • og I Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Frá Mæðrastyrksnefnd. Skrif- stofa nefndarinnar er opin þriðjudaga og föstudaga frá, kl. 2-4. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til viðtals á mánudögum kl. 10-12 simi 14349. krossgata dagsins 2801. Lárétt 1) Skassa 5) Söngfólk 7) Kind 9) Röddu 11) Fugl 13) Matur 14) Bragðefni 16) Ofug röð 17) Fisks 19) Hreinsun Lóörétt 1) Illar 2) Keyr 3> Kyrr 4) Ongul 6) Sýn 8) Gyðja 10) Stærstu 12) Ýsu 15) Sjá 18) Mjööur. Ráöning á gátu No. 2800 Lárétt I) Andfúl 5) Ort 7) Dó 9) Ósar II) Als 13) Æru 14) Sina 16)IM 17) Ærina 19) Ertinn Lóðrétt 1) Andast2) Do 3) Fró 4) Útsæ 6) Truman 8) Óli 10) Arinn 12) Snær 15) Art 18 II. Sunnudagur 9. júli 1978 um, sagði hún Þá rann upp fyrir honum ljós. Hann skildi hana undir eins. — Hefur yður nokkurn-tima veriö kalt? spurði hún og horfði ein- kennilega á hann. — Einu sinni I febrúarmánuði — I kulda og bleytu. Ég var ekki I neinum nærfötum — og ekki neinum frakka. — Og þekkið þér óhrein fleti — fúl herbergi — sóöalegt fólk? — Tiu-senta-gistingu I rúmi með flækingum. Þau horfðust i augu og skildu hvort annað fullkomlega. Hin gagn- kvæma samúð sem streymdi milli þeirra getur aðeins náð að mynd- ast þegar i hlut eiga tvær mannverur sem boöiö hafa sömu stormun- um byrginn og öðlazt sama sálarþroska af þeirri viðureign. Bæði flýttu sér aö lita undan. Akefð hennar að koma ibúðinni i rétt horf átti að miklu leyti rót sina að rekja til þess að þar var ákveöið viðfangsefni handa henni að kljást við. Hún hafði aldrei glatað tilhneigingu sinni tii þess að hafa á skipulegan hátt — ab nota timann i stað þess að sóa honum eins og Fanney Warham hafði innrætt henni á þeim árum, er skapgerð hennar var að mótast. Það kom aldrei þaö andartak yfir hana enda þótt hún hafði ekkert sérstakt fyrir stafni að það næði tökum á henni aö þetta lúmska sinnuleysi sem heltekur efnastéttirnar eins og drepsótt og lamar og eyðir athafnaþrá þeirra. Hún lifði reglubundu Hfi. Hún las, hún fór gönguferðir og reyndi að láta hvern dag færa sér sem mest. En þetta var Gourdain ekki nein nýjung. Hann var fæddur og upp- alinn i iandi þar sem rikir skynsamlegur agi og lausung er sjaldgæf undantekning i hvaða stétt sem er — meira að segja meðal kvenna i efnastéttunum. Palmer varð fyrir vonbrigðum, þegar Ibúöin var komin I lag. Honum fannst hún allt of yfirlætislaus, allt of sefandi. Hann þráði skrautið, sem rikir menn hiaða kringum sig. Hann hefði fremur kosið æpandi iburð en hið stilhreina yfirbragö þessara herbergja, en hann vissi, að Súsanna hafði rétt fyrir sér. — Þetta er fallegt — dásamlegt, sagðihann og lézt vera hrifinn. — En þó er ég hærddur um, að þetta sé kannski fyrir ofan skilning þess. — Hvað áttu við? spurði Súsanna. Palmer varð þess var, að hún átti fullt i fangi með að leyna gremju sinni. Hann flýtti sér að gera grein fyrir þvi, hvað hann meinti. — Ég á við fólkið, sem kann að koma hingað. Það mun ekki kunna aö meta þessa hibýlaprýði. Maður veröur að Hta oftar en einu sinni á þetta til þess að geta metið þaö að verðleikum — og skásta fólkið litast ekki um nema einu sinni og sér svo ekkert eftir það. En Súsanna lét ekki villa sig. — Þú verður að segja mér, hverju þú vilt láta breyta, sagöi hún. Gremja hennar var rokin út I veöur og vind. Það var Friddi, sem borgaði brúsann, og Friddi varö að fá að ráða þvi, sem hann vildi. — Ég hef engar breytingartillögur fram að færa. Og þegar ég hef hugsað mig betur um, myndi ég ekki leyfa, að þú geröir neinar breytingar. Þetta mun falla manni betur og betur i geð — er ekki svo Brent? — Þetta verður umtalað i allri Parisarborg, svaraði Brent. Orð skáldsins voru dómsorð I augum Palmers. Hann var ánægð- ur. — Hamingjunnisé lof, sagðihann, — aö hún hefur ekki notað neitt af þessum uppgjafa veggteppum, sem þeir eru að selja, —né brotin húsgögn og sprengd postulinsker. Samt sem áður hafði hún lagt áherzlu á, að húsgögnin virtust vera notuð. Þarna var ekkert, sem glansaði, ekkert, sem sýndist splunkunýtt. t hinni hárnákvæmu samstillingu hlutanna var eitt- hvað, sem minnti á andstæðurnar i útliti hennar sjálfrar — litaðar varirnar og fölt hörundið og hina ljúfu, fjarrænu angurværð, sem speglaðist I augum hennar. Hún var lika skyld höfugri anganinni af ilmvatni hennar. — Yður geðjast iila að ilmvatninu, sem ég nota? sagði hún við Brent einn daginn. Hann var inni i bókaherberginu — stóð þar og skoðaði bækur hennar. t stað þess aðsvara spurningu hennar mælti hann: — Hvernig stendur á þvi, að þér eruð svona vel að yður i bókfræð- um? Hvernig hefur yður unnizt timi til þess að lesa svona mikið? — Fóiki vinnst alltaf timi til þess, sem þvi þykir skemmtilegt. — Ekki alltaf, sagði hann. — Ég átti einu sinni erfiða daga — skömmu eftir að ég kom til New York. Ég var þjónn 1 tvo mánuði. Kannski það væri ekki svo slæmt að eiga systur.. Sérstaklega ef hún væri þjálfuð i að sparka i leggina á óvinunum þegar maður er að tapa I slagsmálum. DENNI DÆMALA US/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.