Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 5
Sunnudagur 9. júll 1978 5 Hinn eini sanni miðbær Gamli kirkjugarður- inn á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis er einn af friðarstöðunum i mið- bænum. Falleg tré, vel- hirtar stéttir og uppgerð leiði velmetinna borg- ara frá öldinni sem leið er ramminn um konurnar fjórar sem njóta veðurbliðunnar. Sumarið er komið og vonandi haldast hlýindin út hundadagana. VAKA EÐA VÍMA_ Það er ekki skemmtilegt Þessi grein er endursögn á forustugrein úr blaöinu Folket, sem er málgagn sameinaöra bindindissamtaka i Noregi. Hugleiöingin á erindi til Islend- inga, likt og Norömanna og þaö skiptir ekki máli i þvi sam- bandi, þó aö stæröarmunur sé á þjóöum og aörar tölur eigi viö á íslandi en Noregi. En nú hefst greinin. „Þetta er eitthvert mesta félagslega vandamál þjóöarinn- ar. Afengisvarnarnefndirnar höföu meira en 20 þúsund manns tíl meöferöar og umfjöll- unar i fyrra. Fremstu sérfræö- ingar á sviöi heilbrigöismála gera ráö fyrir aö áfengissjúkl- ingar i landinu séu a.m.k. 100 þúsund. Þaö er fólk, sem þjáist ár og daga. Menn brotna niöur og lamast. Flestir hafa misst alla von um aö eiga nokkurn- tima mannsæmandi lif fyrir höndum. Sumir eru svo heppnir aö komast á hæli. Aörir eru ólán- samari ogdveljastmeö köflum i valdhaldi eða fangelsum. Marg- ir verða heimilislausir Uti- gangsmenn, sem leita sér skýlis i skotum og hreysum. Þessir herskarar pislarvotta eymdar- innar i velferöarþjóöfélaginu eru ávaxtur og afleiöing þeirrar drykkjutizku, sem meiri hluti þjóöarinnar leiöir unglingana inn í og siöan framvegis i staö þess aö stuöla aö sem bindindismenneruaö reyna: Aö ryöja áfenginu úr vegi. Auk áfengissjúklinganna eig- um viö fjölda afbrotamanna, sem vinnasjálfum sér og sinum nánustu tjón á marga vegu. Lif þeirra er fullt af angist og öryggisleysi, fjárhagsvandræö- um, ósigrum sem kalla á nýja ósigra, skaöa og skömm. Viö tölum um þá, sem skemmdir eru af drykkju og eigum þá viö áfengissjúklinga, ofdrykkjumenn og þeirra nán- ustu. Þaö er ekki bara fámenn- ur afbrigðilegur hópur, eins og margir virðast haida, fólk á mörkum hins venjulega. Hér er um aö ræöa hundruö þúsunda, — ekki minna en tiunda hluta þjóöarinnar. Þaö er meira en furöulegt hve litiö áfengismálsins gætir t póli- tískum stefnuskrám, þjóö- hátiöarræöum og þegar æöstu menn ávarpa þjóö sina. Visindarannsóknir siöustu ára hafa hver af annarri sannað samband áfengis og ógæfu — og þá er ekki bara um áfengissýki og ofdrykkju aö ræöa, heldur venjulegt fólk sem er undir áhrifum, og þaö veröa allir sem áfengis neyta meira eöa minna. Þaö hefur komiö i ljós aö um þaö bil helmingur þeirra, sem farast í umferöaslysum i Noregi hafa áfengi i blóðinu. Nýlega birt rannsókn frá sjúkrahúsi i Þrándheimi, sýnir aö 62% þeirra sem létust þar vegna um- ferðaslysa á tveggja ára tíma- bili höföu neytt áfengis. Svipað kemur i ljós þegar drukknanir eru athugaöar. Þaö er ekkert vafamál laigur aö dauösföll vegna drykkjuskapar skipta hundruöum hér á landi árlega. Þeir sem berjast gegn bilanotkunog minna mest á þaö hve „hraöinn drepur” og reikna út hvaö umferöaslysin kosta þjóðhagslega og hviiikar harm- sögur gerast kringum þau ættu aö taka meö i reikninginn að umferöaslysum getur fækkaö nokkurn veginn um helming frá þvi sem nú er, ef menn hættu aö vera ölvaöir i umferðinni. Þaö er ekki bara billinn og hraöinn sem veröur hættulegt þegar áfengi er drukkiö. Það veröur hættulegt aö baöa sig og að hreyfa báta, fara i fjall- göngu, hafa hönd á vélum og verkfærum.taka meöul, og ekki sizt veröur þaö hættulegt aö um- gangast fólk — lika sina nán- ustu. Hversu mörgum börnum er misþyrmt likamlega eöa and- lega vegna drykkjuskapar for- eldra? NU segja visindamennirnir aö börn fæöist hundruöum saman meö heilaskemmdir og likam- lega fötluö vegna áfengisnautn- ar mæöra á meögöngutima. Slik börn fæðast lika hér á landi. Svo erum viö vitni þess aö góöhjartaö, velhugsandi og glæsilegt fólk talarum áfengi og áhrif þess i fjölmiölum eins og eitthvaöskemmtilegt. Þjálfaöir skemmtanamenn hafa slikt aö gamanmálum. Afengislofgjöröin er þrúgandi og forheimskandi. Þaö væri eins hægt aö skemmta sér viö sótt- kveikjur, sem valda drepsóttum eöa mengun, sem veldur krabbameini.” H.Kr. CITROÉN^ TÆKNILEG FULLKOMNUN CITROÉN^CX LUXUSBÍLL í SÉRFLOKKI CITROÉN^GS DRAUMABILL FJÖLSKYLDUNNAR ÞEGAR ÁKVEÐIN ERU BÍLAKAUP ER NAUÐSYNLEGT AÐ VITA HVAÐ FÆST FYRIR PENINGANA HVAÐ BÝÐUR CITROÉNA YÐUR? 1. 2. 3. 5. 8. Báðir bílarnir hafa verið valdir bílar ársins. Fullkomið straumlínulag gerir bílinn stöðugri og minnkar bensíneyðslu. Framhjóladrifið, sem CITROÉN byrjaði fyrstur með skapar öryggi í akstri við allar að- stæður. Vökvastýri, (CX) með þeim eiginleikum að átakið þyngist, þvi hraðar sem er ekið. Vökvafjöðrun (aðeins á CITROÉN) skapar eiginleika og öryggi sem enginn annar bíll get- ur boðið upp á. T.d. hvellspringi á miklum hraða er það hættulaust, enda má keyra bíiinn á brem hiólum. Nú með 12 mánaða verksmiðjuábyrgð 6. Vökvahemlar sem vinna þannig að hemlunin færist jafnt á hjólin eftir hleðslu. 7. Þrjár mismunandi hæðarstillingar. með einu handtaki, gerir bílinn sérstaklega hentugan við íslenskar aðstæður, t.d. í snjó og öðrum tor- færum. Samkvæmt sænskum skýrslum reyndist CITROÉN einn af fjórum endingarbestu bílum þar í landi. 9. CITROÉN er sérstaklega sparneytinn. 10. Miðað viö allan tæknibúnað er verðið á CITROÉN mjög hagkvæmt. SAMA HÆÐ ÓHÁÐ HLEÐSLU - G/obus? LAQMUll ö! SjMIÖ1A'Srí

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.