Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 9. júll 1978 Oscarsverðlaunahafiim — vill ekki leika i kvikmynd Warrens Beatty Viöskiptavinir á vel þekktu matsöluhúsi á 5. breiðgötu i New York voru rifnir harkalega upp úr lágværum samræð- um sinum á dögunum, þegar par eitt er þar sat að snæð- ingi, hóf upp raddir sinar i háarifrildi. Voru þetta engin önnur en Diane Keaton, sem hlaut Öskarsverðlaunin i ár fyrir leik sinn i kvikmyndinni Annie Hall, og góðvinur hennar, leikarinn Warren Beatty. Að þvi er næst verður komizt olli það sundurlyndi þeirra, að Beatty var að reyna að fá Diane til að taka að sér hlutverk i kvikmynd sem hann hefur i bigerð, en þaö er eins konar gamanmynd með stjórnmálalegu ivafi. Allt i einu spratt ungfrúin upp frá borðinu með tárin i augunum og hljóp út úr salnum. Sat Beatty eftir og neri saman þumalfingrunum vandræöa- lega þar til hún kom aftur eftir um stundarfjórðung, að þvi er virtist i jafnvægi. Ekki stóð þó friðurinn lengi, þvi eftir nokkrar minútur rigsaöi Diane Keaton mikilúðleg i fasi út úr veitingahúsinu og Warren Beatty fylgdi lúpulegur á eftir. Hann hafði fengið algjört afsvar hjá Diane, — hún vill alls ekki leika i þessari grin-pólitisku kvikmynd Warrens Beatty, nei og aftur nei! Mun leika Evu Peron i Þýzkri kvikmynd Ekki alls f yrir löngu var f rum- sýndur í London söngleikurinn Evita sem að e.u. leyti er byggður á ævi Evu Peron. Þjóðverjar hafa nú sýnt því mikinn áhuga að gera kvik- mynd um ævi þessarar konu sem orðið hefur n.k. þjóðsagnarhetja í augum Argentínubúa. Stúlkan sem við sjáum hér mynd af heitir Eva María og er 23 ára að aldri. Að þjóðerni er hún hálfur Svíi og hálfur Þjóðverji. Hefur heyrzt að væntanlegir framleiðendur myndarinnar hyggist gefa Evu Mariu tækifæri til að þreyta frumraun sína í kvik- myndaheiminum með því að leika Evu Peron í kvikmynd- inni. Eva Maria er giæsileg stúlka eins og sjá má á mynd- inni. Hún er 28 ára Ijóshærð og bláeygð. • ••♦ • ••• • •«« • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• ,♦••• • ♦ ♦ * ♦ •♦• • ♦•4 í spegli timans •••••••♦•♦•♦••♦••♦♦♦••••♦♦♦••♦♦♦•••♦•••••♦♦♦••••••• með morgunkaffinur „Finnst ykkur Hrói ekki sætur i sér — hann er ákveðinn i aö láta sér llka vei við ykkur, hversu mikið sem hann þarf aö leggja á sig." * Fylgja nokkur visitölutryggö skuldabréf með bón- orði þlnu, Itóbert? HVELL-GEIRI ' Allt i lagi, Busby - þú heldur ab þetta sé aubvelt. K- DREKI SVALUR JÞeir léku á oklcur — >etta flak er ein»kl» vir’Bi. Einmitt . .Þeir tendu - >,1 einn bát hingab en allir hinir - j fóru annað! Gætu þeir veriDf Nei _ þeir' (OórufUki. .sem viB vitum/ jmf,, dreift ekkium? l_Maður . X ViB heim ) geti haldiB aB þeir) i gckjum / ^kvold — og fáum upp- ^ KUBBUR Jæja, þá býst einhver önnur kona við börn-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.