Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 13
Sunnudagur 9. júli 1978 13 rabbameinsskráningar á íslandi hörgulsjúkdómarnir rannsakaö- ir. Sjúkdómar af völdum fjör- efnaskorts, næringarskorts eöa skorts á orkuefnum. Hörgulsjúk- dómar mannky nsins eru enn i dag miklu meiri skaövaldar en krabba meiniö. Visindin skortir enn þá aöferöir til aö segja um áhrif einstakra næringarefna á langvinna sjúk- dóma sem hrjá marga einstakl- inga. Æðakölkunarsjúkdómar Þe tta leiöir hugann aö æðakölk- unarsjúkdómum, sem flokkast undir langvinna sjúkdóma. — Já, þaö er margt, sem haldiö hefur veriö fram um samband fæðunnar, fitu og æöakölkunar- og hjartasjúkdóma. Þaö er vitaö, aöef cholesterol (ein tegund blóö- fitu) mælist hátt i blóöi einstakl- inga, þá eru likur hans meiri á kransæöasjúkdómum en hinna sem ekki hafa hátt blóðcholester- olgildi. Þaö sem ber hæst 1 þessum rannsóknum er, aö tekizt hefúr aö lækka blóbcholesterolgildi i blób- inumeöbreyttumataræöi, en þab hefur ekki tekizt ab sanna hvort þab dragi úr likum á kransæba- dauba. Þab er liklegt, — en þab er ekki sannab. Þab eru tvö atriöi sem haldiö hefur veriö fram aö skipti máli i sambandi vib likur þjóbanna á æbakölkunarsjúkdómum og þar meb taliö kransæöadauöa. 1 fyrsta lagi hlutfall fitu i heildar- orkumagninu, þ.e.a.s. þvi fleiri hitaeiningar, sem maöurinn fær úr fitu þeim mun meiri eiga aö veralikurnará æöakölkun og þar meb kransæöadauöa, og hitt atriðiö er samsetning fitunnar. Fituefnin eru samsett úr fitusýr- um og sumar fitusýrur eru þaö sem kallað er ómettaöar, kol- efiiisatómin eru bundin saman á svokölluöum „tvibindingum” á sumum stööum i fitusýrunum. Fita af flestum spendýrum er fá- tæk af fjölómettuöum fitusýrum. Svinaf ita er meö litiö eitt meir a af fjölómettuöum fitusýrum en t.d. sauöfjárfita eöa nautafita. Margar fitutegundir úr jurta- rikinu eru mun rikari af fjöl- ómettuðum fitusýrum en dýra- fita. Kenningin heldur þvi fram, aö þvi minna sem fjölómettaöra fitusýragætir I heildarfitunni, þvi meiri séu likurnar á æðakölkun og þar meö kransæöadauöa. Litið breytt mataræði íslendinga Erfitt er aö gera sér grein fyrir tiöni æöakölkunarsjúkdóma al- mennt, og þaö er ekki hægt aö benda á meö neinu öryggi aö orö- iö hafi breyting á þvi. Hins vegar er einn af æöakölkunarsjúkdóm- unum eöa kransæðasjúkdómur- inn þannig, aö á undanförnum áratugum hefur oröiö gifurleg aukning á kransæöadauöa hjá is- lenzku þjóöinni, þó aö likur bendi til aö þetta hafi nú náb hámarki sinu. „Viöfangsefni manneldisfræö- innar er mjög erfitt. Annaö hvort eru aöferöir manneldis- fræöinganna of vinnufrekar, eba ab þær eru ónákvæmar.” Ef vib Utum til mataræbis til lengri tfma hér á islandi, þá hafa Islendingar alltaf boröaö mikiö af dýrafitu og fitu boriö saman viö þaö sem vitaö er um aörar þjóöir. Breytingar á fitu og dýrafitu i fæöuvali Islendinga eru ekki verulegar á þessum áratugum sem viö vitum eitthvaö um, þ.e.a.s. siöustuáratugum. Þannig aö tilkoma kransæöasjúkdóma- faraldursins, ef viö köllum hann þaö, veröur ekki skýrö meö þvi aö islendingar séu aö breyta fæöi sinu til mun meiri dýrafituneyzlu en þeir geröu fyrr á timum. Kenningarnar eiga ekki við á íslandi Hins vegar hefur slik breyting átt sér staö i ýmsum löndum þar sem viö þekkjum til. Þjóöir, sem höföu lifað aö miklu leyti á korni eöa öörum sykurtegundum, auka viö sig neyzhí á kjöti og mjólkur- afuröum, og þetta gerist á sama tima og aukning veröur á krans- æöadauöa hjá þessum þjóöum. Ég gæti vel imyndaö mér aö þaö sé ástæöa fyrir þvi aö þessar kenningar hafi komiö fram, og útilokaö er aö halda þvi fram aö þær séu ekki réttar. Þaö sem ég er aö benda á er aö þær eiga ekki viö þaö sem viö getum athugað hér á Islandi. Eins og aöferöir til upplýsinga- öflunar, sem næringaefnafræöin hefur yfir aö ráöa, eru ófúllkomn- ar, þá ereinnig mikiö verk óunniö i rannsóknum á innihaldi þeirra fæöutegunda, sem Islendingar nota i dag og hafa notaö, og lika á áhrifum vissra næringarefna. Sérfræöingar eru ekki á eitt sáttir um þaö hver áhrif ollu éöa fitu úr fiskum, þ.e.a.s. lýsi og slikar afuröir hafa i þessum viö- fangsefnum um áhrif samsetn- ingu fitunnar á æöakölkunarsjúk- dómana, þannig aö þaö væri hugsanlegt ab neyzla Islendinga á lýsi fyrr á ti'mum hafi haldið æöa- kölkunarsjúkdómum niöri, en neyzla tslendinga á lýsi hefur minnkaö verulega frá þvi sem hún var. Þarna má ef til vill finna samband milli breytingar á fitu- neyzlu.þjóöarinnar og kransæöa- sjúkdómanna. En eins og ég sagöi er þetta alveg óvist og þaö er órannsakaö mál hvert er hlutverk fiskaoliunnar i þessu. Þab er margt annab bæbi i lif- eölisfræöi fæöuneyzlunnar og i rannsóknum á efiiainnihaldi mat- vælategundanna sem er óunniö. Þannig aö manneldisfræöingar og næringarefnafræöingar eiga feikileg verkefni framundan. Hvað á að beita miklum áróðri? Almenningur veit ekki oft hvaban á sig stendur vebrib, þeg- ar vlsindamenn halda þvi fram, ab fæbutegundir, sem taldar hafa verib hollar til skamms tima, eru nú óholiar ab mati visindamanna. Þarna hef ég lýsib i huga, en þú sagbir ában aö ekkert væri sann- aö um áhrif þess á æöakölkunar- sjúkdóma. Hvab vilt þú segja um sibferbilegan þátt þess ab fara meb óábyggilegar niburstöbur i fjölmiöia? — Þettaererfiö spurning. Hvað á aö beita miklum áróöri? Vist er þaö sjálfsagt aö afla þeirra upp- lýsinga sem réttar eru og dreifa þeim. Allir eru sammála um aö ofneyzla orkuefna — og þar af leiðandi offita — er hættuleg, og vafalaust er þaö lika rétt um of- neyzlu fitu og ofneyzlu hreins sykurs. Visindalegur grundvöllur, hvort sem hann er til staöar eöa hvort hann vantar, er ekki þaö eina sem veröur aö taka tillit til. Ég trúi þvi, aö ekki sé nægilega rannsakað samband fitu, fituteg- unda og æöakölkunarsjúkdóma. En hins vegar ef aðrir eru sann- færöari, þá gera þeir ekki nema rétt meö þvi aö láta sina sannfær- ingu koma I ljós og ráöleggja öör- um þar um. Þaö sem mestu máli skiptir er ab eignast þær aöferöir, „Þab er of einfalt ab siá þvl föstu ab þær krabbameinsteg- undir sem eru ab aukast hjá okkur og nágrannaþjóbum okk- ar, séu ab aukast vegna þess hver munurinn er á fæbu okkar I dag og fæbu forfeðra okkar.” sem nægja til þess aö gera þær rannsóknir sem veröur hægt aö byggja á i framtiöinni. Mataræði — krabba- mein — Um áhrif mataræöis á krabbamein er mjög litiö vitaö, hins vegarer auðveltaðgera sér I hugarlund, aö þaö samband sé talsvert. Þaö er hægt aö leiöa sterkar likur aö þvi aö mikill meirihluti krabbameina eigi orsakir i umhverfisáhrifum og þá á maður viö áhrif alls umhverfis- ins andstætt viö þau áhrif, sem eru bundin viö likamann eöa erföir. Þessar ályktanirerudregnar af þvi hvaö krabbameinstiöni breyt- ist mikiö þegar fólk flytur úr einu umhverfi i annaö, og sömuleiðis af því hvaö tiöni á ákveönum krabbameinssjúkdómum breytist frá ákveðnum tima til annars. Sá hluti umhverfisins sem kemst i nánasta snertingu viö liffæri lik- amans, er vitaskuld maturinn sem viö boröum. Þaö er of einfalt aö slá þvi föstu aö þær krabba- meinstegundir, sem eru aö auk- ast hjá okkur og nágrannaþjóöum okkar, séu aö aukast vegna þess hver munurinn er á fæöu okkar i dag og fæöu forfeöra okkar. Viö veröum aö vita miklu meira til þess aö geta fullyrt nokkuö um þetta. Hins vegar er þaö um sum þeirra krabbameina aö segja, sem okkur Islendingum koma mikiö viö, t.d. krabbamein i maga og krabbamein i vélinda, aö til eru faraldsfræöilegar rann- sóknir, sem benda til þess aö fá- breytileiki fæöisins auki frekar á Hkurnar. Hvaö krabbamein i vélinda snertir, þá hafa veriö geröar rannsóknir i Afriku og lran, sem sýna, aö á þeim svæöum þar sem tlönin er hæst nærast menn á fá- breyttara fæöi en á svæöum þar sem tiönin er lægri. Faralds- fræöilegar rannsóknir i ýmsum löndum varöandi magakrabba- mein hafa leitt I ljós, aö krabba- meinssjúklingar, bornir saman viö jafnaldra sina i umhverfinu, neyta meira af geymdum mat, söltubum, reyktum og súrsuöum og minna af nýjum ávöxtum og grænmeti. Þessar niburstöbur hafa fengizt viö allmargar rann- sóknir. Munurinn á hópunum er ekki mikill, en þaö gefur þessu aukib sannleiksgildi aö ýmsir vis- indamenn hafa komizt ab svipuö- um niöurstööum á ýmsum stöb- um i heiminum. Vissar visbendingar Aö ööru leyti er svo til ekkert sannab um samband fæðuteg- unda og einstakra krabbameina. Visbendingar byggja á dæmum sem þessum: Þegar Japanir og Pólverjar flytja til Bandarikj- anna aukast lfkurnar fyrir þvi aö þeir fái krabbamein i ristil, brjóst og blööruhálskirtil. Jafn- framt breytast fæöuvenjur þeirra viö flutninginn. I Bandarikjunum ermun meiri neyzla á dýrafitu en i Póllandi og Japan. Þessar visbendingar eru til staöar, en teljast ekki sannanir á nokkurn hátt. GV honum aö henni liggi ekki mikiö á, þurfi ekkert að flýta sér. Þetta sér hann allt i sjónaukanum. Veiðimaðurinn kemur heim aö sumarbústaönum meb silunga- kippu i hendinni fleygir þeim á pallskörina og segir jafnframt: Ég fæöi okkur og þá má ekki minna vera en aö þú gerir aö aflanum svo aö þér finnist ekki aö þú sért ómagi á mér, haföi hann sagt einhverju sinni. Gvendur, veiöimaöurinn, gluggar stundum I handritiö hjá rithöfundinum og gerir ýmsar athugasemdir. Þetta endar meö þvi aö rithöfundurinn haltrar heim ab bænum og biöur um aö flytja sig I veg fyrir bilinn sem fer til bæjarins. Hann lauk aldrei viö sögu sina rifur hana i tætlur og fleygir i eldinn. Þegar ég haföi lesiö þessa sögu höfundar dattmér ósjálfrátt i hug saga dr. Sig. Nordal: Feröin sem aldrei var farin. Þessi saga er aö visuengin stæling á sögu Nordals, enda fjallaö um gerólfkt efni en endalokin veröa á svipaöan hátt. Feröin aldrei farin og sögunni aldrei lokiö. Næst birtist sagan Kvöldin á Kormáksgötunni. Húsbóndinn Páll er úrsmiöur vandvirkur og heiöarlegur maður. Hann hefur tekiö unglingspilt sér til hjálpar, Jóhannes aö nafni. Strax er hon- um ljóst aö pilturinn er mjög lag- hentur og vandvirkur. Nú er svo komib aö Páll veröur aö fara i sjúkrahús. Auövitaö þykir honum súrt i' brotiö aö hverfa frá þessu öllu enda þótt honúm detti ekki annað i hug en hann eigi aftur- kvæmt. Fullljóst er honum aö i úrsmiðastofunni veröur kunn- áttumaöur aö vera. Hann er þeg- ar búinn aö kynnast Jóhannesi og vinnubrögðum hans þaö mikiö aö hann treystir honum fyllilega til aö annast hiö vandasama verk sem þar þarf aö framkvæma og Jóhannes bregzt honum heldur ekki. Þeir veröa ásáttir um kaup og kjör og Páil stingur upp á þvi aö hann verði I fæöi hjá konu sinni, Guörúnu i ofanálag á kaupiö. Þær mæögur, Guörún og Gústa dóttir hennar voru fyrir löngu búnar aö taka aö sér af- greiðslustörfin i búðinni. Eins og gengur og gerist langar Gústu stundum til aö fara út aö skemmta sér. Hún stingur upp á þvi ab Jóhannes komi meö sér. Móöir hennar er þvi heldur mót- snúin. Þó verbur þab úr, aö Jóhannes fylgir Gústu i Stjörnu- bió hún vill endilega sjá þá mynd. Jóhannes brosir — jú hann var til i þab. En þá lítur Guörún til dótt- ur sinnar. Hún telur myndina svo dónalega. En Gústa andæfir. Uss, mamma segir hún. Helduröu ab viö getum ekki horft á þetta eins og aörir? Þaö laumast þangaö meira aö segja konur á þlnum aldri. Guörún húsfreyja er farin aö grána I vöngum, en hún eyðir þeim gráu hárum meöþvi aö lita háriö. Þær mæðgur komast fljótlega aö þvl ab Jóhannes veit miklu meir en þær um haf og himin, lönd oglýöi, sjávardýr og landdýr ogótal margt fleira. Frúin verður æ stimamýkri viö Jóhannes er fram I sækir. Gústa þarf oft aö skreppa út á kvöldin en frúin segir viö Jóhannes aö honum liggi ekkert á aö fara hann skuli bara láta fara vel um sig i stofunni hjá henni og fræöa hana um eitt og annað og vera henni til dægra- styttingar. Hápunkturinn á viöskiptum hans og frúarinnar er þegar honum tekst aö ná sand- korni úr auga hennar.Lesendum bókarinnar skal þó eftirlátiö aö kynna sér þetta nánar viö lestur sögunnar. Sögukornúr Glerárdölum heitir næsta saga. Hér segir frá þurfalingum og meöferöinni á þeim eins og oft hefur átt sér stab á Islandifyrrá tlmum. Samt get- ur svo axlazt til aö afkomendur þurfalinganna komist i betri efiii siðar meir og veröi jafnvel vel- stætt fólk og komist i heföar- stööur svosem saga þessi greinir. Síðasta sagan i bókinni sem jafnframt er næstlengsta sagan ber nafniö: Maöur frá Kaldbak. Aöalsögupersónan er Færeyingur sem I daglegu tali var kallaöur Nabbi en hét raunar fullu nafni Napoleon Berentsen. Hann var frá Kaldbak I Færeyjum en eftir mjög raunalegan atburö er þar áttisér staöhvarf hann til Islands og kom sér fyrir i kjaliaraholu i Hartmannshúsi. Þar haföi hann margs konar skranvörur til sölu, vægu veröi. Húsiö var aldamóta- hús, kjallaraveggirnir hlabnir úr hrjúfu grágrýti, sem harðar hendur nafnlausra manna höföu klofiö uppi i holti og kalki og sementi slett i raufarnar, en gluggarnir grafnir niöur i gang- stéttina og járngrindur yfir gluggaskorunum, svo aö granda- lausir vegfarendur dyttu ekki niður I þær. Nabbi fornsali hafðist viö i þessum kjallarageimi. Hann var nokkuö drykkfelldur og stundum kom fyrir aö búöin var ekki opnuð i þrjá daga i röð. Þá lá hann I rúminu og drakk fyrir þá upphæö er honum haföi áskotnazt næstu viku á undan. Strákarnir i hverfinu geröu honum marga skráveifuna og ekki voru skraf- skjóðurnar öllu betri. Atburöar- ásin var sifellt hröö og margslung- inl kjallaraholunni I Hartmanns- húsi. Þessa sögu rek ég ekki lengra. Bezt fer á þvi aö væntanlegir les- endur fái sjálfir ab kynnast æfin- týrum þeim er þar eiga sér stab viö lestur bókarinnar. Hitt er mér ljóst, aö þessi saga er ágætt efni i góöa kvikmynd. Hafi Jón Helgason beztu þökk fyrir þessa bók, sem og fyrri sög- ur sinar. Jón Þórbarson. Allttil að grilla Útigrill og allt sem þeim fylgir: grill- tengur, viöarkol og uppkveikjulög- ur. Ekkert af því má gleymast þegar ætlunin er að njóta Ijúffengs mat- ar undir beru lofti. Lítiö á sumar- og feröavörurnar á bensinstöövum Shell. Olíufélagið Skeljungur hf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.