Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 30

Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 30
30 Sunnudagtir 9. júli 1978 Fjölskyldubíllinn kostar nú... iö seldir margir bilar af öörum geröum,' s.s. Rover og Triumph. Fimm fyrstu mánuöi þessa árs voru fluttir inn um 240 bilar á vegum P. Stefánsson. Mest hefur veriö flutt inn af Austin Allegro eöa um 130 bllar og er veröiö á þeim um 2.4 millj. kr. Þá hefur Austin Mini einnig selzt mjög vel en slikur bill kostar um 1.8 millj. kr. I dag. Fremur lltil hreyfing hefur veriö I sölu á öörum bllum s.s. Range Rover, enda hefur um- boöiö ekki getaö fengiö marga blla hingaö til lands og óskaö hef- ur veriö eftir. Hekla h.f. Hekla h.f. hefur umboö fyrir Audi og Volkswagen, en á undan- förnum árum hefur gifurlegur fjöldi slíkra bifreiöa selzt eins og öllum ætti aö vera kunnugt um. Framleiöslu hefur nú veriö hætt á hinni frægu „Folksvagen bjöllu”, en aörar tegundir eins og Golf og ^A^nn hádegisverði til heiðurs Vestur-íslending- um næstkomandi þriðjudag 11. júli kl. 12 á hádegi stundvislega i Veitingahúsinu Þórscafé. Matseðill: Skyr og rjómi, sitrónusteik. Dagskrá m.a.: Herra fv. dómprófastur séra Jón Auðuns flytur hátiðarávarp. Frú Guðrún Tómasdóttir óperusöngkona syngm frú Selma Kaldalóns tónskáld við pianóið. Herra organisti Bústaðakirkju Guðni Guðmundsson flytur létta tónlist frá kl. 11.30 Eflið frændræknina, auðsýnið Vestur-ís- lendingum vináttuvott og fjölmennið. Aðgöngumiðapantanir og boðsmiðar til Vestur-lslendinga afgreiddar i Garða- stræti 4, S. 14920 kl. 10.30—12 og 14—17 daglega. Borðpantanir hjá yfirþjóni. Derby viröast ætla aö taka merki hennar upp. Hjá sölustjóra Heklu h.f., feng- um viö þær upplýsingar, aö frá áramótum heföu þeir selt um 200 bíla. Mest var salan I Volkswagen Derby en af þeirri tegund hafa um 90 bllar selzt. Þá er Volks- wagen Golf Standard einnig mjög vinsæll, en veröiö á báöum þess- um bllum er mjög svipaö eöa um 2.8 millj. kr. Aörir bllar seljast ágætlega aö vanda. Toyota umboðið h.f. Toyota hefur um nokkurt skeiö veriö einn vinsælasti japanski billinn á Islandi og e.t.v. ekki aö ástæöulausu, þvl aö hann var fyrsti japanski billinn, sem seldur var hér aö einhverju marki. Toyota framleiöa bæöi jeppa og fólksbila og er Cressida nýjasti bíllinn, sem Toyota selur hér á landi, en hann er arftaki Toyota Mark II, sem notiö hefur mikilla vinsælda hérlendis. Viö höföum samband viö Pál Samúelsson, hjá Toyota umboö- inu og tjáöi hann okkur, aö þeir hefðu flutt inn um 270 blla frá ára- mótum. Mest hefur veriö selt af Toyota Cressida eöa á milli 130 og 140 bilar, en slikur blll kostar i dag I kringum 3.4 millj. kr. Cressida er hægt að fá bæöi meö fjórum og fimm girum. Af öörum tegundum nefndi Páll, aö Corolla seldist alltaf mjög vel, en tveggja dyra Corolla kostar nú um 2.7 millj. kr. Jöfur h.f. Jöfur h.f. hét áöur Tékkneska bifreiöaumboðiö og flutti þá aöal- lega inn Skoda bifreiðar. Fyrir nokkru var hafinn innflutningur á Alfa Romeo frá Itallu og var þá nafni umboösins breytt I Jöfur h.f. Sölustjóri Jöfurs h.f. tjáöi okk- ur, aö alls heföu veriö fluttir inn um 350 bilar fyrstu mánuöi þessa árs. Þar af eru 300 Skoda bilar og á milli 40 og 50 Alfa Romeo. Mest hefur veriö selt af Skoda Amigo eöa um 250 bilar, en Amigo kostar um 1.5millj. kr. Af Alfa Romeo er Alfasud langvinsælastur og hafa selzt um 30 bilar af þeirri gerö. Veröiö á Alfasud er um 2.9 millj. kr. Davið Sigurðsson h.f. A undanförnum árum hafa Fiat bilarnir haslaö sér völl hér á íslandi en þaö er Davlö Sigurös- son h.f. sem flytur þá inn. Framan af voru Fiat bllar frá móöurverksmiöjunum á ítallu langvinsælastir, en i seinni tíö hefur Polski Fiat, sem framleidd- ur er i Póllandi orðiö slvinsælli. Þóröur Júliusson, hjá Davíö Sigurössyni h.f. sagöi okkur aö frá áramótum heföu um 500 bllar veriö fluttir hingaö til lands á vegum umboösins. Af þessum 500 bilum væru 270 þegar seldir, en aörir færu á götuna á næstunni. Mest er selt af Polska Fiat, en 135 sllkir bílar hafa selzt frá áramót- um og er verðiö á honum rúm 1.8 millj. kr. Af öörum bilum er Fiat 127 mjög vinsæll, svo og Fiat 132. 40si«fur JEPPAEIGENDUR SPARIÐ BENZÍN OG MINNKIÐ SLIT með Warn framdrifslokum. — Warn framdrifslokur fást i eftirtaldar bifreiðar: Land/Rover, Ford Bronco, Willy’s jeppa, Willy’s Wagoneer, Scout, Blazer og flestar gerðir af Pick-up bifreiðum með fjórhjóladrifi. Warn-spil, 4 tonn m/festingum fyrir Bronco og Wagoneer H. JÓNSSON & CO Símcir 2-22-55 & 2-22-57 Brautarhoiti 22 - Reykjavík ( Verzlun & Þjónusta ) JÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jm JÆ/Á j _________________ 1 2 5 4 \ \ LEIGJUM ÚT NÝJA FORD FIESTA | LADA TOPAS - MAZDA 818 Vx Verð: pr. sólahring kr. 4.500.- 4 jr/* pr. ekinn km. kr. 38.-' ^ ^ '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ f'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ BILALEIGA BÍLASALA HJOLBARÐA ÞJÓNUSTAN HREYFILSHÚSINU SÍMI 81093 i í 'A BÍLASALAN FhsUrgtrUr: Söluskattur og benzln ekki inni faiiö. Braut sf. Skeifunni 11. Símar 33761, 81510, 81502. 'i ? t i I \ t */ 4 4 4 4 5 5 Nýfir og sólaöir hjótbaröar. AUar stæröir ^ Opié íkárflfÍN 85 fyrir folkshrfroidir. +/rr/jT/jr/*/jr/Á ^Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a S <ír/Æj 'é AAeins / />* 5 okkur. * _ JafnvægisstiHum hjólbarðana án þess að 5 s taka þa undan btfreiöinni. NYJUNG VITAT0RGI 4 Sémar29330ef29331 4 4 5 2 i r/jr/+/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆrÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JS Húseigendur - Húsfélög í _ . „ _ 2 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/., f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ 4 4 ^ í sól á sumri 'Æ/Æ/Æ/Æ/iá ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á Höfum körfubil með 11 m. lyftigetu önnumst sprunguviðgerðir, þakrennuviðgerðir og allskonar múrviðgerðir. í 4, eða regni og roki 2 þá er sami gleði gjafinn 5 2 handavinna frá Hofi P r/ \! ^r/Æ/Æ/Æ/Jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á r'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jm Æ? Jjp A V ét Upplýsingar ÉXTINE Islm,517,5. f ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A^ jStuðla skilrúm^ 4, íslenzkt hugvit og handverk ^ i. : 2 Sluöla-skilrúm er léttur veggur, sem 2 2 « ii/%i v/eikiA » r\rn 2 samanstendur af stuölum, hilium og 5 2 AUCzLYSIMGADEILD 5 f/ skápum, allt eftir þörfum á hverjum 4 4 mm — ÆBOv. jms. 4 4, staö. f 4, lif^Hci/CDDID UAl I GRÍM^QON 4, m19300 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já SVERRIR HALLGRÍMSSON g 2 Smöastofa Vi .Trönuhrauni 5. Simi 51745. 4 m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.