Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 6
6 Sunnudagur 9. jiill 1978 menn og málefni Sigurvegararnir eiga einir að mynda rikisstjórn Framsóknar- flokkurinn og kosninga- úrslitin I viötali viö Ölaf Jóhannesson formann Framsóknarflokksins sem birtist i Timanum rétt eftir kosningarnar lét hann m.a. svo ummælt um ilrslitin, aö Fram- sóknarmenn yröu aö kynna sér þau nánar og draga af þeim rétt- ar ályktanir. Hefja þvl næst enn öflugri baráttu en fyrr og ef til vill breyta starfsháttum og starfsaö- feröum. Vafalltiö mælir formaöur Framsóknarflokksins hér fyrir munn flokksmanna yfirleitt. Framsóknarmenn áttu ekki von á jafn óhagstæöum úrslitum, enda þótt ljóst væri aö heldur myndi halla undan fæti. Rikisstjórninni haföi ekki tekizt aö ráöa viö verö- bólguna og hún naut ekki þess Mikil vonbrigði Þaö er óþarft aö taka þaö fram aö úrslit kosninganna eru Fram- sóknarmönnum mikil vonbrigöi. Þeir töldu sig eiga annaö og betra skiliö eftir aö hafa haft forustu á undanförnum sjö árum um eina mestu framfarasókn sem um get- ur I sögu landsins, og m.a. hefur fært þjóöinni einn mesta sigurinn I allri sjálfstæöisbaráttu hennar. Hitt hefur flokkurinn viöurkennt, aö lausn efnahagsmálanna hefur ekki tekizt sem skyldi og þau eru nú mál málanna. Þessu hefur hann goldiö nú en annaö sem bet- ur hefur tekizt horfiö i skuggann. En þaö á eftir aö breytast. Verk flokksins á undanförnum árum eiga eftir aö veröa meira metin og ólafur Jóhannesson á eftir aö skipa góöan sess á spjöldum sög- unnar fyrir forustu slna á þessum tima. Vegna þess aö rlkisstjórninni hefur mistekizt aö ráöa viö verö- mynda stjórn saman og leita til þess hlutleysis eöa stuönings ann- arra flokka. Kosningaúrslitin sýna aö þeim viröist nú bezt treyst til aö gllma viö efnahags- málin. Þess vegna eiga þeir nú aö vlkja ágreiningsmálum sinum til hliöar og taka höndum saman um lausn efnahagsmálanna, þar sem tengsli þeirra viö verkalýös- hreyfinguna ætti aö reynast þeim verulegur styrkur. Þeir töluöu I kosningabaráttunni eins og þeir hefðu ráö undir hverju rifi, og nú ber þeim aö sýna þaö I verki. Einhverjir kunna aö segja aö sá annmarki sé á þessu aö þeir hafi ekki fengiö nægan þingmeiri- hluta, þótt litlu muni. Or þessu hefur veriö bætt. Þingflokkur Framsóknarmanna hefur lýst yfir þvi aö strax og þessir flokkar hafi komiö sér saman um mál- efnasamning, sé hann reiðubúinn til aö veita stjórn þeirra hlutleysi og verja hana falli. Afstööu þessa byggir þingflokkurinn á þvi aö miöaö viö úrslit kosninganna sé eölilegt aö Alþýöuflokkurinn og Alþýöubandalagiö fái tækifæri til aö mynda stjórn saman og fram- stefnuna, ef þeir leggja sjónarmiö verkalýöshreyfingarinnar til grundvallar. Aö sjálfsögðu taka stjórnar- myndanir alltaf nokkurn tima, svo hlýtur einnig aö veröa nú. Mikilvægt er þó, aö reynt sé aö hraöa stjórnarmynduninni því aö efnahagsaögeröirnar sem geröar voru I vetur voru miöaöar viö þaö aö halda veröbólgunni i skefjum fram yfir kosningar, en þá yröi þörf viötækari aögerða. Það má ekki láta þær dragast mikiö á langinn. Þess ætti ekki heldur aö þurfa , þvi aö sigurvegararnir i kosningunum ættu fljótlega aö geta náö samkomulagi um lausn þeirra. Reynslan a£ samstjórnum Sá orörómur aö Alþýöubanda- lagiö og Alþýöuflokkurinn treysti skilningur aö Framsóknar- flokkurinn og Sjálfstæöisflokkur- inn geti sett minnihlutastjórn sigurvegaranna stólinn fyrir dyrnar. Þaö yröi þeim ekki til hags, ef þeir sýndu stjórn þeirra ósanngirni. Jákvæð og ábyrg afstaða I Þjóöviljanum hefur verið varpaö fram þeirri spurningu, hvort Framsóknarflokkurinn hyggist draga sig úr leik vegna óánægju vegna kosningaúrslit- anna. Þjóöin hefur áreiöanlega tekiö vel þeirri hugmynd, aö sigur- vegararnir myndi ríkisstjórn saman. Meö þvi aö ljá sllkri stjórn hlutleysi, er Framsóknar- flokkurinn sannarlega ekki aö skerast úr leik, heldur aö leggja þann skerf til þjóðmálanna, sem hann telur nú jákvæöastan. Meö þessu er flokkurinn slöur en svo aö skorast undan ábyrgö. Mikill ábyrgö og verulegur vandi getur fylgt þvl að veita umræddri stjórn hlutleysi og verja hana falli. En Framsóknarflokkurinn mun ekki nú fremur en endranær skorast undan ábyrgö sem hann telur réttmæta og eölilega. Benedikt Gröndal og Svavar Gestsson horfa meö velþóknun i handtak Kjartans ólafssonar og Vilmundar Gylfasonar. Kjartan Jóhannsson hugsar hins vegar sitt. t baksýn er svo þjóöarskútan f brotlendingu. trausts sem skyldi fyrir þaö sem henni haföi tekizt vel á öörum sviöum. En þetta er þó ekki eina orsökin. Allt þetta veröur aö Ihuga vel og breyta skipulagi, starfsháttum og málefnabaráttu flokksins I samræmi viö þær niöurstööur, sem fást viö slíka at- hugun. (Jrslit þingkosninganna valda þvl aö sjálfsögöu aö flokkurinn hefur stórum erfiöari aöstööu en áöur til aö vinna aö framgangi þeirra umbótamála sem hann lagöi mesta áherzlu á I kosninga- baráttunni, og hann hefur unniö mest aö þau undanfarin sjö ár, sem hann hefur haft forustu I landsmálum. Þetta þýöir aö flokkurinn verður enn aö heröa baráttuna fyrir þeim jafnt innan þings sem utan. Flokkurinn veröur aö kappkosta aö reyna aö hafa sem mest áhrif á aö sigrin- um I landhelgismálinu verði fylgt eftir meö hagsýnni nýtingu fiski- miöanna og aö merki þróttmikill- ar byggöastefnu veröi hvergi lát- iö niöur falla. Flokkurinn veröur eftir megni aö reyna aö hafa áhrif á, aö við lausn efnahagsmálanna veröi áfram lögð höfuöáherzla á atvinnuöryggi og bætt kjör lág- launastéttanna. bólguna, hefur stór hluti kjósenda sem áöur fylgdi stjórnarflokkun- um aö málum viljaö reyna eitt- hvaö nýtt, jafnvel þótt hann beri ekki traust til þess. Þess vegna varö sá flokkur sem lofaöi mestu og þóttist vera oröinn nýr af nál- inni, sigurvegari I kosningunum. Meira aö segja margauglýst launþegavinátta og bændaum- hýggja Alþýöubandalagsins nægöi ekki til aö stööva sigur- göngu Alþýðuflokksins vegna hinna hástemmdu kosningalof- oröa hans. Næsta rikisstjórn 1 þeim umræöum sem fariö hafa fram manna á meðal um næstu ríkisstjórn ber langmest á þeirri skoöun aö sigurvegararnir þingkosningunum, Alþýöubanda- lagið og Alþýöuflokkurinn eigi aö kvæma þau fyrirheit, sem þeir gáfu fyrir kosningarnar. Stefna verkalýðs- samtakanna Þaö er I samræmi viö framan- greinda skoöun aö Alþýöubanda- lagiö og Alþýöuflokkurinn hafa byrjaö sameiginlega könnun á möguleika þeirra til aö ná sam- stööu um lausn efnahagsmálanna og stjórnarmyndun. Fyrir þessa flokka ætti ekki aö veröa erfiö- leikum bundiö aö ná málefnalegri samstööu. Þeir sögöu báöir I kosningabaráttunni, aö lausn efnahagsmálanna yröi aö ganga fyrir öllu öðru. Báöir lögöu þeir áherzlu á, að efnahagsmálin yrði að leysa i samráöi viö verkalýös- hreyfinguna. A siðasta Alþýðu- sambandsþingi var þaö markaö I stórum dráttum, hvernig verka- lýðshreyfingin vill haga lausn efnahagsmálanna. Fyrir þessa flokka ætti þvi ekki aö vera erfitt að koma sér saman um megin- sér ekki til aö standa einir saman getur vart veriö réttur, en sam- kvaemt honum vill Alþýðubanda- lagiö fá Framsóknarflokkinn til viöbótar, en Alþýöuflokkurinn vill fá Sjálfstæöisflokkinn. í þessu sambandi er rétt aö benda á, aö stjórnarsamvinna gengur yfir- leitt betur hjá tveimur flokkum en þremur. Þriggja flokka stjórn- ir hafa oftast staöið skamma hrlö, þvi aö einhver flokkanna hefur taliö hlut sinn fyrir borö borinn. Þessu til sönnunar má nefna stjórn Stefáns Jóhanns Stefáns- sonar 1947-1949 og vinstri stjórnirnar tvær, aö ógleymdri nýsköpunarstjórninni. Rlkis- stjórnir tveggja flokka hafa yfir- leitt reynzt traustari. Þaö er hollt að menn hafi hér reynsluna til hliösjónar. Þaö er lika mikill misskilningur aö minnihlutastjórnir þurfi aö vera veikari en meirihlutastjórn- ir. Þetta fer alveg eftir málefnum og kringumstæöum. Minnihluta- stjórn Ankers Jörgensen hefur reynzt furðu sterk. Minnihluta- stjórn James Callaghans hefur vel reynzt vandanum vaxin. Mörgum meirihlutastjórnum hefur tekizt stórum verr en framangreindum minnihluta- stjórnum. Þaö er einnig mis- pjóðin var ekki leynd vandanum Þaö veröur ekki sagt um núver- andi ríkisstjórn, aö hún hafi reynt aö afla sér kjörfylgis meö þvi aö gylla ástand efnahagsmálanna, eins og hefur veriö háttur margra fyrirrennara hennar. Þjóðinni var sagt hiklaust, þegar efnahagslögin voru sett á siöastl. vetri, aö meö þvl væri aöeins ver- iö aö afstýra strandi efnahags- málanna til bráðabirgöa. Slöar gæti þurft aö grípa til róttækari aögeröa, ef t.d. verö á útflutn- ingsvörum hækkaöi ekki. Slíkur væri veröbólguvandinn, sem haföi fylgt I kjölfar hinna ógæti- legu kjarasamninga á slöasta ári. Stjórnarandstæöingar mót- mæltu þessu. Þeir töldu efna- hagsaögeröirnar helzt sprottnar af illgirni rikisstjórnarinnar I garð launþega. Þeir töldu aö at- vinnuvegirnir gætu greitt meira og til væru alls konar auöveldari ráö en ríkisstjórnin heföi gripiö til. Hér þyrfti þvl ekki annaö aö gera en aö skipta um rlkisstjórn. Stór hópur kjósenda, sem áöur fylgdi stjórnarflokkunum, lagöi trúnaö á þetta. Þess vegna uröu kosningaúrslitin verulegur ósigur fyrir þá. Nú blasir raunveruleikinn oröiö betur viö en áöur. Útflutningsat- vinnuvegirnir eru aö stöövast. Hraöfrystihúsin eru rekin meö fyrirsjáanlegu tapi, þar sem veröjöfnunarsjóöurinn er tæmd- ur. Hinn blómlegi ullariönaöur, sem selur vörur slnar á erlendum markaöi, hefur veriö rekinn meö verulegu tapi um skeiö, þar sem hann hefur ekki haft neinn verö- jöfnunarsjóð að styöjast viö. Stöövun meginhluta útflutnings- ins er á næstu grösum, ef ekki verður hið fyrsta gripiö til rót- tækra aðgerða. Atvinnuöryggi landsmanna er aö öörum kosti I alvarlegri hættu. Fyrir þá, sem taka við lausn vandans, verður auöveldara að fást við hann, sökum þess að fyrirrennarar þeirra hafa ekki reynt aö leyna honum og vakiö með því falskar vonir hjá al- menningi. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.