Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 10
10 íííílíii Sunnudagur 9. júli 1978 Ofbeldi elur af sér ofbeldi, grimmdin nærist á grímmd „Hörmungar þær, sem yfir Argentfnu ganga fylla mig angist. Ofbeldiö hófst hér á sjö- unda áratugnum, og festist i sessi er Aramburu forseti var myrtur áriö 1970. A þeim árum, er liöin eru sföan, hefi ég marg- sinnis hvatt til friöar og and- mælt villimennskunni hvar sem hún skýtur upp kollinum, hvort sem þaö er i hermdarverkum eöa meöal liösveita kúgunar- innar. Kanna veröur enn á ný hiö forna vandamal um tilgang og meöul á þessum tfmum þegar öll meöul, hin siöspillt- ustu, grimmilegustu, eru rétt- lætt meö sklrskotun til voldugra hugmyndakerfs, en enginn veit, eöa vill ekki via, aö aldrei næst Gráir fyrir járnum stóöu hermenn Argentfnu á knatt- spyrnuvöilunum. Utan vali- anna fer ekki eins mikiö fyrir þeim, en innan grárra múra gæta þeir fjölda pólitfskra fanga. ógnarstjórn og pynd- ingar fanga eru svartur biettur á aöferöum argen- tinskra stjórnvalda viö aö halda niöri öllum þeim, sem ekki eru sama sinnis og ráöamenn. Kæstar rlkis- stjórnir i latnesku Ameriku eru saklausar af þessu, og lýöræöi i venjulegri merk- ingu er tæpast nema i Venezúela og Kolumbiu. En pyndingar og ógnastjórn er viöar en I Ameriku, og er óþarfi aö gleyma Evrópu- löndum þegar mótmælt er pyndingum fanga. Ernesto Sabato - argentínskur andófsmaður Heimsmeistarakeppnin i knattspyrnu er nýafstaöin. Hún beindi augum milljaröa manna aö Argentinu, þessu hrjáöa landi á suöurhveli jaröar. Ýmsir voru þeirrar skoöunar, aö iþróttaleiötogar ættu aö nota tækifæriö til aö sýna andúö sina áherforingjastjórninnii landinu meö þvl, aö hætta viö þátttöku I keppninni. Aörir voru þeirrar skoöunar, aö fréttamenn, sem færutil Argentinu til aö fylgjast meökeppninni gætuopnaö augu margra fyrir ástandinu I land- inu. ógnarstjórn og pyndingar fanga eru daglegt brauö i mörgum löndum, og ekki hvaö sizt i latnesku-Ameriku. Ernesto Sabato er maöur nefndur. Hann er heimspek- ingur, stæröfræöingur og eölis- fræöingur, og auk þess einn þekktasti rithöfundur Argentinu Ofbeldiö og pyndingarnar eru honum andstyggö. Hann hefur þó haldiö fast viö þá sann- færingu sina, aö ofbeldi leiöi til ofbeldis, pyndingar til pynd- inga. Þennan vitahring veröúr aö rjúfa, annars veröur ofbeldi óviöráöanlegt og ein stjórnin göfugur árangur meö illum -verkum. SI og æ hefi ég endurtekiö andmæli min gegn alræöi, hvort sem þaöer til hægri eöa vinstri. Hin hryggilega reynsla frá Sovétrikjunum og Þýzkalandi nazismans ætti aö sýna okkur hvaöveröur aö foröastaö gerizt aftur. Frá siöferöilegu sjónar- miöi er þaö ófrávikjanleg krafa, aö mannréttindi hvers einstakl- ings séu varin. Þessi vörn veröur aö vera alger og stööug. Til hennar veröur aö höföa i sér- hverju tilviki, hvort sem er i Argentinu eöa Tékkóslóvakiu, i SovétrIkjunum eöa Suöur-Afriku, hvort sem um er aö ræöa hermdarverk, eöa glæpi kúgunaraflanna. Gott eöa vont ofbeldi er ekki til. Ofbeldi veröur ekki gott þótt þaö sé framiö I nafni glæsilegra hug- mynda, Guös eöa sósialismans, fööurlandsins eöa þjóöfélags- legs réttlætis, og slzt sé þaö framiö i nafni mikilfenglegrar hugmyndafræöi. Aö viöurkenna aötilséu þær aöstæöur, aö unnt sé aö brjóta gegn mannrétt- indum á lögmætan hátt er kaldranalegt háö og leiöir óhjá- kvæmilega til villimennsku. Glæpum herm darverka- mannaveröur ekki svaraö meö glæpum ógnarstjórnar. Þeim veröur aö svara meö lögum, ströngum lögum en lögum samt, meö dómstólum, ströngum dómstólum en dóm- stólum. Ella er hrundiö af staö skriöu ofbeldis, grimmdar og kvalalosta i hiö óendanlega. Ég vona, að land mitt losni úr þessum hryllilega vitahring og okkur takist aö byggja upp betra þjóöfélag á grunni mann- helgi, lýöræöis og félagslegs rættlætis”. Videla forseti herforingja- stjórnarinnar I Argentinu má vera ánægöur meö úrslit heimsmeistarakeppninnar i Argentinu. Argentinumenn uröu heimsmeistarar i fyrsta sinn, land hans fékk auglýs- ingu i öllum sjónvarpsstööv- um heimsins og var i sviös- Ijósinu i nokkrar vikur. Hvort stjórnarfariö hefur breytzt er önnur saga. Ýmsir uröu til aö mótmæla þvi, aö evrópskir knattspyrnumenn tækju þátt i keppninni þar eö hún gæti ekki orðiö annaö en jákvæð auglýsing fyrir her- foringjana, og auk þess leyna þvi sem raunverulega færi fram i landinu. Tvi- skinnungur slikra mótmæla- aögerða veröur ljós þegar haft er i huga, aö enginn hef- ur enn hreyft andmæium viö aö Evrópumeistaramótiö I frjálsum iþróttum veröi háö I Tékkóslóvakiu i haust. Ernesto Sabato hefur rétti- lega bent á, aö andspyrna viö kúgun og pyndingum, valda- ráni og ofbeldi veröur aö beinast gegn þessum fyrir- bærum hvar sem þau birtast. Heimsmeistarakeppnin I knattspyrnu hefur enn einu sinni vakiö þá spurningu, hvort iþróttamót þessu tagi séu annaö en uppblásnir gerviatburöir. af erfir þaö frá annarri. Sabato er tæplega sjötugur aö aldri. Hann hefur til þessa sloppiö viö aö vera handtekinn. Yfirlýsinguna, sem hér fer á eftir las hann upp fyrir frétta- mann franska útvarpsins meðan heimsmeistarakeppnin stóð sem hæst. Hann kveöst ánægöur yfir þvi, aö svo margir útlendingar komu til Argentinu vegna keppninnar og telur, aö engum heföi veriö greiöi gerr þótt þjóðir heims heföu hætt viö þátttöku. Þá heföi ekki verið aö andmæla herforingjastjórninni heldur argentinsku þjóöinni. Ernesto Sabato minnir um margt á Albert Schweitzer i óbifanlegri trú sinni á, aö ekki megi gefa eftir á kröfunum, — einungis meö siöferöilegri alvöru sé unnt aö losna út úr viöbjóöi kúgunar og ofbeldis. ,,Er þaö allt scm þú hefur aösegja okkur um fram- tiðina —aöstrætógjöld komi til meðað hækka.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.