Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 17
Sunnudagur 9. júli 1978 17 Ferðamá! / t mörgum löndum hefur kaffiö aö sjálfsögöu algjöran forgang. Evrópu, nema á tslandi, en þar skilst mér, aö sé til ein expressovél, hjá honum Guö- mundi á Mokka, sem rekur kaffi- hús á heimsmælikvaöra og hefur gert i fjöldamörg ár. Hvergi erlendis sér maöur þessar innanrotnuöu, belgmiklu „hótelkönnur”, heldur expressovélar, eða filterkönnur, sem laga litla skammta. Sum- staöar er lika afgreitt gott „instant” kaffi, ásamt sjóöandi vatni, heit og köld mjólk meö ef vill. Cafe americano er likast islenzku (góöu) kaffi. Þá er það expressokaffi, sem bætt er út i sjóöandi vatniö. Ég kann ekki sögu expresso- kaffivélanna, en þær hafa rutt sér braut um allan heim og eru til á hverjum bæ, þvi erlendis gera menn kröfur. Það virðist svo aö segja sama 1 hvaöa land er komiö, veitinga- húsin bjóöa aöeins ilmandi og gott kaffi. England, Svlþjóö, > Danmörk, Holland, Þýzkaland, Spánn, ttalla. Það er hvergi hægt aö kaupa vont kaffi lengur i Evrópu, — nema á tslandi, og þar er nóg af þvi — þvi miöur. Hvernig er unnt að bæta kaffið? Oft er talaö um aö eitt og annaö sé gert til þess aö laða feröamenn til landsins. Þaö hlýtur sannar- lega aö vera örðugt verk aö draga hingað fólk frá sólbjörtum, bliö- veöurs löndum hingaö upp I ros- ann og kuldann. Ég hefi veitt þvl athygli, að ljósmyndarar feröa- skrifstofanna viröast vera sér- lega heppnir meö veöur þegar þeir mynda fyrir Islenzka ferö- amannabæklinga. Ég hygg þó aö erlendir feröamenn fyrirgefi tslandi yfirleitt allan rosann og kuldann, sem þvl mætir, en maður sem fær vont kaffi eftir erfiða göngu, hann fyrirgefur þér aldrei, ekki sizt þegar hann hefur séð reikninginn. A íslandi eru oft haldnar ráð- stefnur um feröamál og annaö sem við kemur hótelum og veit- ingahúsum. Mikið er rætt um að reyna aö lengja feröamannatimann meö einhverjum ráöum. Væri nú ekki ráö aö reyna aö halda enn eina ráðstefnuna og tala þá um Evrópufrægö Islands fyrir vont kaffi. Aö lokum. Þeir örfáu staöir, sem bjóöa gestum sínum gott kaffi eru beönir velviröingar á þeirri einföldun sem hér hefur verið notuö, hinir eiga von á meiru. Jónas Guðmundsson. Leikfélag Akureyrar óskar að ráða leikhússtjóra og leikara n.k. starfsár. Umsóknir sendist félaginu i pósthólf 522, Akureyri fyrir 20. júli n.k. Leikfélag Akureyrar. Kjötiðnaðarmaður óskast til starfa hjá Kaupfélagi ísfirðinga frá 1. ágúst n.k. Nánari upplýsingar gefur Árni G. Þor- móðsson i sima 94-3266. Kaupfélag ísfirðinga. LTU SELJA? ,' VILTU KAUPA? Komdu i Chrysler-salinn. Þar er bilaúrval á boðstólum. Ef þú vilt ekki notaðan bil, þá eigum við einnig nýja bila frá CHRYSLER. Við getum einnig selt notaða bilinn fyrir þig i okkar bjarta og glæsi- lega sýningarsal. Ekkert innigjald. Þvottaaðstaða fyrir viðskiptavini. CHRYSLER MOffl i * l III0MIK SIMCA OocJqo Suðurlandsbraut 10. Simar 83330 — 83454 DATSUN F-II1978 Tveggja dyra Sedan Við getum afgreitt bílana strax á mjög hagstæðu verði og með ábyrgð upp í 20.000 km akstur Hafið samband við sölumenn okkar, sem veita allar upplýsingar um bilinn og greiðslukjör Sþarið með þvi að kaupa Datsun INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.