Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 18
18 Sunnudagur 9. júli 1978 Wmám Texti: A t/i Magnússon „Hann ætlar að sigla nálægt okkur þessi!" Guðmundur Pálsson, vélstjóri, segir frá aðfaranótt 12. janúar, 1955, þegar togarinn Kingston Peari frá Hu/i, sigidi niður vé/bátinn Súgfirðing ÍS-150 Hann var enná fullriferöog stefndi beint á okkur á Súgfirftingi. Þann 12. janúar 1955, kom vélbáturinn Súg- firðingur ís-150 að landi úr róðri. Þeir komu að siðla kvölds að vanda og viðstaðan var stutt, aðeins tveir til þrir timar, þegar búið var að landa og taka linu- bala um borð. Fiskiri hafði verið ágætt það sem af var vertið og skipverjar höfðu enga ástæðu til að ætla að róðurinn sem hófst að- faranótt hins 12. yrði á neinn hátt frábrugðinn hinum fyrri. En það fór á aðra leið og þeir sem komust lifs að landi aftur munu varla gleyma þeim skelfing- um sem yfir dundu i nótt og hriðarveðri úti á Barðagrunni, en þar beið skipshafnarinnar hörð raun. NU er svo langt um liftift aft flestir hafa gleymt þessum at- burfti og þvi fannst okkur ástæfta til aft finna aft máli einn af skipshöfn Súgfirftings, Guft- mund Pálsson, vélstjóra og biftja hann aftrif ja upp meö okk- ur atvik þessarar sögulegu næt- ur: , ,Ég haffti verift vertiftina á undan meft Kristjáni Ibsen á mótorbátnum Hallvarði,” segir Guftmundur, þegar vift Tryggvi ljósmyndari höfum setzt vift stofuborftift á Langholtsvegi 25 og kona Guðmundarhefur borift okkurkaffi ogmeftlæti. „Égæti- afti raunar að verfta áfram meft Kristjáni en ýmis atvik urftu til þess aft af þvi gat ekki orftift. Ég fór á sild sumarift 1954 og byrj- afti aft byggja á Suftureyri um svipaft leyti. Eins og gengur dróst meir aft koma upp húsinu en ég haffti ráögert og þaft varft til þess aft ég gat ekki byrjaft strax meft Kristjáni; Hann haffti ráðift sér vélstjóra i minn staft og þótt ég heföi eflaust getaft fengift mitt gamla pláss heffti ég gengift eftir þvi vildi ég ekki bola nýja manninum frá. Súgfirðingur SUgfirftingur kom til Suöur- eyrar þetta haust þá alveg nýr, en hann var smíftaður hjá Landssmiftjunni og afhentur i nóvember. Hallvarftur haffti verift fyrsti báturinn sem hér var smiftaftur eftir striö og nU komu þessir Landssmiftjubátar, sem auk SUgfirftings voru Trausti frá SUftavik og Barfti frá Flateyri. t>etta var 40 lesta bátur meft 240 ha. Caterpillar- vél. og nú var tekift til vift aö ráfta á hann mannskap. Sém fyrr segir var ég hálfpartinn á lausu og af þeim sökum kom skipstjórinn á SUg- firfángi aft máli vift mig og falaöist eftir aft ég kæmi á bát- inn sem vélstjóri. Ég færftist lengi undan bæfti af þvi aft ekki var enn Utséöum plássift á Hall- varfti ogsvo vegna anna minna vift hUsift. En eitt sinn þegar Gisli er aft ámálga þetta ákveft ég aö láta undan og lofa honum aft ég skuli koma. Um leift og ég hef sleppt orftinu vift Gisla finn ég aft ég verft gagntekinn af undarlegri ónotatilfinningu sem mér liftur seint úr minni. Þaft var eins og kuldahrollur efta fiftringur og hvort sem menn trUa þessueöa ekki var ég gagn- tekinn af þessu allan þann tima, sem ég var á bátnum. „Ég held að eitthvað komi fyrir” Ahöfn SUgfirftings auk min voru þeir Gisli Guftmundsson sem var skipstjórinn, Hörftur Jóhannesson stýrimaftur, Rafn Ragnarsson annar vélstjóri og MagnUs Ingvarsson háseti. Vift stunduftum landróftra komum aft á kvöldin og héldum Ut aft nýju eftir um þaft bil þriggja tima stopp. Fiskiriiö haffti verift ágætt á linunni þarna um haustift en vift rérum vanalega Ut á Grunnhala efta út á Barftagrunn og lögftum þar i hallinu. Ég man aft þegar viö vorum aft stima i land um kvöldiö þann ellefta en ég átti þá vaktina bregftur svo undarlega vift aft þessi ónotatilfinning sem ég minntíst á hverfur meft öllu. Þetta voru mikil viöbrigöi svo áleitift haföi þetta verift og ég var gófta stund aft átta mig á þessu. Þannig gat ég ekki orfta bundizt þegar ég sat vift mat- borftiftheima um kvöldift en segi viö konuna aft ég haldi aft eitt- hvaö komi fyrir. Sem von var tók hUn ekki mikift mark á mér, þvi engin ástæfta var sýnileg sem bent gæti til aft eitthvaft færi úrskeiftis. „Hann ætlar nálægt okkur þessi” Aftfaranótt þess 12. janúar, þegar vift héldum út aö nýju var hörkufrostog gekk á meft éljum. Viö lögftum lóftina aö vanda og byrjuftum svo aft draga. Þarna um nóttina var „neistafiskiri”, þaft þýftir aö vift fengum nokkra fiska í k)tu en ekkert á milli. Vift drógum tvö tengsli i einu og þetta haffti gengift ágætlega, þegar ég tek eftir aft linan er farin aft liggja fullmikift aftur meft bátnum. Mér verftur litift upp og kem þá auga á togara sem virftist vera á fullri ferft og sé aft hann stefnir i áttina til okkar. Mér verftur aft orfti aft hann muni ætla aft fara nálægt okkur þessi en er þó einkum aö hugsa um linuna. Ég lit upp i gluggann til þess aftgætaaft hvortGisli hafi orftift var vift hvernig linan lá og sé straxafthannerásinum staftog eflaust hefur hann verift aft snúa bátnum i stjórnborfta. Vift vor- um nú komnir langt meft aft draga, áttum afteins nokkur tengsli eftir. Ég haffti nýlega tekift viftaf Herfti aft gogga af en hann byr jaftur aö draga og Rafn blóögafti. Magnús haffti skroppiö niftur til þess aft fá sér bita og kaffisopa. „Skammt stórra högga i milli,, Þaft var þegar ég haffti litift af Gisla, þar sem hann stóft i brúnni aft ég kem auga á togar- ann aftur. Hann var enn á fullri ferö og stefndi beint á okkur á SUgfirftingi og var nú kominn svo nálægt, aö árekstur var al- veg óumflýjanlegur. Þaft varft min fyrsta hugsun aft ná mér i eitthvaft til þess aft halda mér i. Ég greip I bómuna og nú gerðust hlutirnir svo hratt aft maftur má hafa sig allan vift aft halda réttri röft atvikanna. Togarinn renndi rakleitt á bát- inn og skipti engum togum, aft stefni hans gekk inn i hann miftjan. Vift Hörftur og Rafn þutum aftur á þvi okkur haffti hug- kvæmzt aft komast þar aft lófta- belgjum sem nota mætti til þess aft fleyta sér á. Ég haffti gripift meft mér hnif til þess aft losa belgina. Bátnum hallafti nú mjög mikift á bakboröa. Þegar áreksturinn varft haffti báturinn festzt á togarastefninu eitt andartak en vegna aftur- kasts af högginu hrökk hann nú frá aftur og samstundis renndi togarinn I hann aft nýju. Vift þennan seinni árekstur gekk hann inn i bátinn nokkru aftar og mölbraut brúna aft framan- verftu. Núlagöistbáturinn alveg á brúargluggana. Okkur þremenningunum haffti heppnazt aft ná belgjunum iausum, en meftan togarinn var þannig aft brjóta bátinn i sundur kom mér eitt andartak i hug aft reyna að komast upp á ankerift á honum, en þaft var fest inn i hólf efta skápa og mér leizt ekki á aö komast um borft i hánn þaftan. Belgirnir fóru á sjávar- botn Núskiptiþaðengumtogum aft SUgfirftingur sökk og ég ætla aft þaft hafi gerzt á svo sem einni minútu. Rétt áftur en fyrri áreksturinn varft haffti ég komift auga á aö allir gluggar i brú tog- arans voru lokaftir, en nú haffti ég séft aft glugga haffti verift lok- ift upp þar efra sem sýndi aft áhöfnin þar heffti loks orftift ein- hvers vör. Þaft kom fram siftar vift sjópróf á Isafirfti aft skipstjórinn hafði fyrir skömmu verift búinn aft stilla ratsjána af skemmri vegalengd yfir á lengri og vegna þess hve rat- sjáin er þá ónákvæmari munu þeir ekki hafa séft bátinn. Vift færftumstnú samstundis á kaf og ég hlýt aft hafa misst meftvitund um sinn en svo geig- vænlega kaldur var sjórinn aft ég fann mig kreppast saman sem i heljarklóm. Þó hef ég haldift taki minu á belgjunum, þviþegar égátta migafturer ég kominn upp undir sigluhún á afturmastri bátsins sem er aft hverfa i djúpift. Mér til skelfing- ar átta ég mig þá á þvi aft belgirnir minir sem voru tveir og bundnir saman höfftu smeygzt undir stagift frá aftur- mastrinu og fest þar. Þannig dró nU báturinn þá meft sér niftur en ég haföi ekkert lengur iil aft fljóta á. Hafði nær sogazt undir botn togarans Þegar ég haffti áttað mig á þessu þarna sem ég reyndi aft halda mér á floti innan um ýmislegt lauslegt sem upp haffti ftotift frá bátnum, svo sem borft og fisk auk annars varft mér hugsaft aft þetta væru endalokin — „hér endarftu þá karlinn,” man ég aft ég sagöi vift sjálfan mig og þaö var ekki aft ástæöu- lausu. Togarinn haffti nU sett afturábaken slik ferft var á hon- um aft hann rann enn áfram og ég var skyndilega kominn upp aft siftunni á honum kulmegin. Vegna ferftarinnar sem var á honum byrjafti ég aö sogast niftur meft honum og ég man enn eftir ryftrauöum skrokknum, sem ég grillti i þar sem ég færöist óftum meir i kaf. Ég geröi mér ljóst aft ég kynni aft lenda undir botninum á skipinu og ef til vill lenda i skipsskrúf- unni og ég neytti nú allra krafta til þess aft krafla mig upp. Mér haffti tekizt aft losa mig Ur stig- vélunum og ef til vill varft þaft þvi aft þakka og hinu aft eitt- hvert flot hefur verift undir stakknum, aft þetta tókst. Mér Súgfirftingur ls-150 var smiftaftur hjá Landssmiftjunni 1954. Hér er mynd af systurskipi hans. (Ljósm. Ari Björnsson).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.