Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 21

Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 21
Sunnudagur 9. júli 1978 21 Arnað heilla Þann 4.3.’78 voru gefin saman I hjónaband af sr. Ólafi Skúlasyni i Bústaöakirkju. Kristin Gunnars- dóttir og Óskar Bjartmarz (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 18.3.’78 voru gefin saman i hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni i Frikirkjunni Sig- riöur Agústsdóttir og Kjartan Tryggvason. Heimili þeirra er aö Kjarrhólma 2, Kópav. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla X., ■* 'flSTUriD AUSTURVERI Háaleitisbraut 68 ’flSTUflD AUSTURVERI Bokd & sportvoruverzlun Hdaleitisbraut 68 Simi 8 42 40 Veiðitöskur Þrjár gerðir: Verð: Kr. 4.300.- Kr. 7.100- NÆG BÍLASTÆÐI - PÓSTSENDUM Þeir sem velja vandað velja vörurnar i Þann 25.3.’78 voru gefin saman i hjónaband af sr. Areliusi Niels- syni, Hanna Siguröardóttir og Páíl Konráösson Þormar. Heimili þeirra er aö írabakka 12. Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 25.3.’78 voru gefin saman i hjónaband af sr. Guömundi Óskari Ólasyni I Neskirkju, Guö- ný Kristjánsdóttir og Þorgrimur Guömundsson. Heimili þeirra er aö Noröurbraut 1, Höfn, Horna- firöi. (ljósm.st. Gunnars Ingi- mars) Þann 25.3.’78 voru gefin saman i hjónaband af sr. Þorbergi Kristjánssyni i Kópavogskirkju, Margrét Kjartansdóttir og Guð- mundur Jóhannsson. Heimili þeirra er aö Brekastig 19 Vest- mannaeyjum. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 25.3.’78 voru gefin saman I hjónaband af sr. Halldóri S. Gröndal i Safnaöarheimili Grensássóknar, Þórey Borg Guönadóttir og Christer Persson. Heimili þeirra verður I Gauta- borgSviþjóö. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 25.3.’78 voru gefin saman i hjónaband af sr. Heimi Hjartar- syni i Bústaöakirkju, Asmundur Friöriksson og Sigriöur Magnús- dóttir. Heimili þeirra er aö Foldarhrauni 58, Vestmannaeyj- um. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars) Þann 1.4.’78 voru gefin saman I hjónaband af sr. Garðari Þor- steinssyni I Þjóökirkjunni i Hafnarfiröi. Dóra Hallbjörnsdótt- irog Rúnar Sigurösson. Heimili þeirra er aö Alfaskeiöi 102 Hafnarfiröi, (ljósm.st. Gunnars Ingimars) til Broyt eigenda Fáist næg þátttaka, þá er væntan- legur hingað norskur sérfræðingur frá Bröyt verksmiðjunum með þjónustubif- reiö. Mun hann ferðast um landið ásamt viðgerðarmanni frá Velti h.f. Þeir munu meta ástand þeirra véla sem óskað er eftir. Yfirfara og stilla vökvakerfið auk 50—90 annarra atriða. Fast gjald er fyrir athugunina. í þjónustubifreiðinni verða allir helstu varahlutir. Þeir sem ætla að not- færa sér þessa þjónustu, skrifi eða hringi til Veltis h.f., Suðúrlandsbraut 16, Rvk. s. 35200, fyrir 15. júlí 1978. Verð án söluskatts og varahluta er: BRÖYT X 2 kr. 70.000.- BRÖYT X 2 B kr. 80.000,- BRÖYT X 3-x30-x4 kr. 100.000.- Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200 Ég óska eftir Breyt yfirferð og Nafn stillingu. Látið Breytbílinn koma við hjá mér. Heimilisfang Sími Vinnustaður

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.