Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 31

Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 31
Sunnudagur 9. júli 1978 31 Seyðisfjörður: Vísir að „grænni byltingu” Kás — „Atvinna er enn nóg hér á Seyöisfiröi, og fiskiri aö glæö- ast bæöi hjábátum og togurum. A miövikudaginn kom t.d. Gull- berg meö 107 tonn, og I fyrri viku kom Gullver meö 92 tonn, hvort tveggja mjög gott”, sagöi Ingimundur Hjálmarsson fréttaritari Timans á Seyöis- firöi, i stuttu samtali viö blaöiö. „Byggingarframkvæmdir eru komnar vel af staö, bæöi hjá einstaklingum og bæjarfélag- inu, sem er aö byggja fjölbýlis- hús meö leiguibúöum. Þá hefur veriö stigiö stórt skref I gatna- málum hér á staönum, sem er lagning asfalts á Austurveg og Hafnargötu, og er mikil bót af þvi. Upphleöslu meöfram ánni hefur svo veriö haldiö áfram, til viöbótar viö þaö sem gert var I fyrra, m.a. veriö tyrft, Iflct og Isleifur Reykjavlkurbóndi geröi, þannig aö þaö má segja aöhér sé kominn nokkurs konar visir aö „grænni byltingu” eins og þaö var kallaö I Reykjavik”. sagöi Ingimundur aö lokum. Faöir okkar tengdafaöir og afi Jónas Þorvaldsson, fyrrverandi skólastjóri 1 ólafsvik, Framnesveg 27, Reykjavlk veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni, mánudaginn 10. júli kl. 13.30. lngunn Hjördis Jónasdóttir, Jón Sch. Arnfinnsson Valgerður Anna Jónasdóttir, Elias Hergeirsson Þorvaldur Jónasson, Margrét H. Armannsdóttir, Ragnheiöur Jónasdóttir, Gunnar ólafsson, og barnabörn Sá t3gj Ejgj Cagj Psa Ktgj Kjgj Ptnj Ptgj Pwti Pffdttyd íslenzk húsgögn fyrir íslenzk heimili Rokoko sófasett. Vandaðar ítalskar grindur og íslenzk úrvals bólstrun. Áklæði að eigin vali. V_________________________________________________________________J Pálma sófasettið með skammeli og þremur stærðum af borð- um. Gullfallegt í gömlum stíl fært í nýjan búning. Afgreitt í áklæði eftir eigin vali. Hönnun og framleiðandi Trésmiðjan Meiður. Þessir vönduðu og umfram allt þægilegu leðurstólar fást nú aftur ásamt skammeli og hringborði. urveiibvonauo oq Efni namra veggsamsTæoan. ___________ íburðarmikil eins og myndin sýnir. Askur litaður í Wengilit. BreiddlOOsm hæð 210 sm, dýpt 50 sm.Hönnuð og framleið- andi. Trésmiðjan AAeiður. Auk þess að framleiða og selja stöðluð húsgögn reynum við að verða við óskum fólks um sérkröfur er varða breytingar HU&CiÖC.il \\ SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.