Tíminn - 06.08.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 06.08.1978, Blaðsíða 9
Súnriudagur <>;'á'gúst 1978 9 PlÖtU' safnarinn Ef athugaöar eru heilar arkir af merkjum þeim sem prentuð voruhjáThomas de la Rue & Co Ltd. á árunum 1972-1973 kem- ur i ljós, aö neöst til vinstri, i suövestur horni hverrar arkar er plötunúmer. Ef við tökum fyrst 250 króna frimerkið frá 9. marz 1972 Islenzk Frimerki nr. 486 þá eru til a.m.k. 16 mismunandi horn- blokkir af því merki meö plötu- númerum. Fyrsta samstæðan er þá þannig: Fyrsta talan er dökkblá ,,1A”. Þá kemur gul tala, „1A”. Þá ljósblá tala „1A” og loks rauð tala ,,1A”. A næstu blokk eru litir talnanna eins, en þar stendur alltaf „1B” þá er á þriðju ,,1C” og loks á fjórðu ,,1D” A öllum samstæð- eins til tvær gerðir talna. Fimm sinnum „ÍA” og fimm sinnum ,,1B”. Fyrsta talan ljósgræn. önnur talan blá. Þriðja talan gul. Fjórða talan rauð. Fimmta talan svört. Þá er neðri horn- blokkin hægra megin meö nafni fyrirtækisins og á hægri jaöri hennar eru 5 kringlóttar doppur i þessum sömu litum. Nú má þá draga þá ályktun, að alltaf hafi þessar tölur sýnt okkur i hve mörgum htum merkið varprentað. Þessber þó að gæta, að viða er um sam- blöndun þessara lita aö ræða. Loks koma svo merkin nr. 499—503 í tslenzk Frimerki. Aldarafmæli islenzkra fri- merkja. 23. mai 1973. FRfMERKIÐ 100 ÁRA 1873-1973 ^ 20 í ; ISLAND .m [ Hornblokk með plötuniimerum. unum endurtaka siðustu þrjú númerin sig alltaf eins og á þeirrifyrstu. önnur samstæðan hefir svo fyrstu dökkbláu töl- urnar þannig: „2A”, ,,2B”, „2C” og „2D”. Þriðja sam- stæðan hefur svo töl- urnar „3A”, „3b”, 3C” og ,,3D”. Og ekki alls fyrir lixigu hefir svo komið upp samstæða eins samsett með tölunni 4 á undan bókstafnum. Upplag þess merkis var stórt enda hafa þarna verið gerðar 16 prentplöt- ur fyrir grafna hlutann dökk- bláa, svo nú geta menn heldur betur farið að leita að sérkenn- um ogplötutaka hinar mismun- andi uppsetningar. Næsta merki, sem Thomas de la Rue & Co Ltd. prentar svo er Islenzk Frimerki nr. 490 15 krónur skákeinvigi 1972 þann 2. júlí. Eru til af þvi merki 3 talna- samstæður. Sú fyrsta, fjórum sinnum ,,1A”, fyrst grænt, þá brúnt, solfrað og svart. Þá kem- ur ,,1B”, siðan ,,1C” og loks „ÍD”. Sama lögmál gildir hér og með 250 króna merkið. Siöari þrjár tölurnar eru alltaf 1. á undan bókstöfunum, en aðeins sú fyrsta breytist. Næsta blokkasamstæða er þá með töl- unum, ,,2A”, ,,2B”, ,,2C” og „2D”. Sú siðasta er svo með upphafetölunni 3. Þarna eru blokkirnar 3x4-12. Þá er næst landgrunnsrrierkið frá 27. september 1972, nr. 494 i Islenzk Frimerki. Þar eru að- 10 króna samstæðan hefir fjórum sinnum „1A” og „A fyrir aftan þá án tölu og einnig á nákvæmlega sama hátt stafina „B” „C” og ,,D”. 15 króna samstæðan er nákvæmlega^ eins og 10 króna samstæðan og sama er að segja um 80 króna samstæðuna. Af 20 og 40 króna merkjunum eru hins vegar tvær samstæður af hvoru. Þar sem siöasta, fimmta, auðkenningin er ýmist sem ,,A” eða „1A” og sama gildir um hina þrjá stafina. Hafa þvi verið búnar til helm- ingi fleiri plötur af þessum merkjum en hinum þrem, þótt ekki gefi munur á upplagi til kynna að þess hafi verið þörf. Þarna er alltaf um að ræða siðustu auðkenninguna, og er hún i svörtum lit. Vona ég svo, að með stuöningi af myndum þeim, sem hér eru birtar með, geti menn áttað sig á hvað hér er um að ræða og jafnvel tekið til við þetta söfn- unarsvið. Undirritaður vildi þá gjarnan koma þvi á framfæri, að mig vantar eftirtaldar blokkir: Aldarafmæli 40 krónur ,,1A” , „A” og „ÍC” og ,,C”. Skákein- vigi: „1B” og ,,1C”. 250 krónur Herðubreið: allar blokkir með l.Blokkir með4B og 4D. Væri ég mjög þakklátur ef menn gætu hjálpað mér að ná þessu saman heilu. Sigurður H. Þorsteinsson. _ * Islensk húsgögn Fyrir táninga á öllum aldri Sérstaklega smekkleg og þægileg Hönnun: Gunnar Magnússon, húsgagnaarkitekt. I —'W)W-~nr n- u^w VESTFIRÐIR bjóða upp ó marga fagra staði og sérkennilega — enda eykst ferðamannastraumurinn stöðugt. En við getum fótt annað boðið en gott viðmót og þjónustu í verzlun okkar að Aðalstræti 62 og í söluskólanum Aðalstræti 112. Verið velkomin til Patreksfjarðar! kaupfélag Patreksf jarðar PATREKSFIRÐI 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.