Tíminn - 06.08.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.08.1978, Blaðsíða 13
Sunnudagur 6. ágúst 1978 13 veröa ein mesta listasmiö i gull- smiöaiön. Granatar og fallvölt lukka En ég ætlaöi aö segja þér frá kunningja minum einum, sem ég þekkti vel á námsárum min- um oghef enngott samband viö. Hann hætti reyndar i skólanum og fór út I gimsteinave'rslun. Þá voru þaö granatar sem mestur veigur virtist i og aö þeim sneri hann sér. Hann fór til Indlands og geröi þar a 11 góða för, skilst mér. Hann verslaöi þar viö Ind- verja, sem ekki gekk þó fyrir- hafnarlaust aö komast i sam- band viö, — menn urðu at búa á alveg sérstökum hótelum og múta sérstökum mönnum og þarfram eftir götunum, áðuren seljandinn lét sjá sig og það var margt aö varast. Þegar kaupin áttu að heita gerö, gat kaup- maðurinn átt til að látast vilja ihuga málið litla stund slegiö svo til, en veriö búinn að svikja óekta steina i lagerinn þegar hann afhenti hann. Ekki máttu menn gera kaup utan hótelsins þvi þá var nær alveg vist að þeir yrðurændir af útsendurum þess sem seldi, á heimleiöinni, fyrir nú utan það aö indversk yfirvöld reyna að hafa afskipti af svona verslunarmáta, ef þau mögu- lega geta og erfitt aö fá sinn hlut réttan, ef illa fer, af þeim sök- um. En ég tel aö þetta hafi gengiö sæmilega hjá honum, þvi hann var um skeið kominn meö veru- lega veltu, þegar eitthvaö kom upp á og hann varö gjaldþrota. Upp úr þvi fór hann aö vinna hjá manni, sem ekki var vel ræmdur I gimsteinaversluninni ogá hans snærum var hann, þar til vont mál kom upp, sem ég kæri mig ekki um aö nefna, frekar en atvinnuveitanda hans. Þar meö var vinur minn gjald- þrota enneinu sinni og ekki aö- eins þaö, heldur svaf meö skammbyssu viö hliðina á sér i ár á eftir. Ég hef frétt af honum nýlega og hann er enn i steinaverslun og aftur á uppleiö, hvort sem á nú fyrir honum aö liggja aö fara i þriöja sinn á hausinn. En þessi saga er mjög eftirtektarverð, vegna þess að kannske skiptast hvergi svo m jög á skin og skúr- ir, heppni og óheppni, sem i heimi gimsteinanna. Af þvi heyrði maöur ótal sögur ytra, þótt þessi sé látin nægja. Ég held aö ég hafi sjálfur skynjað hve heillandi og skemmtilegt það er aö vera i nálægð við þennan gimsteina- markað, kannske er þaö eitt- hvað i ætt viö spilafikn, þar sem vogun vinnur og tapar. Þaö hef- ur hins vegar ekki átt fyrir mér að liggja að gefa mig sjálfur aö þessu— kannske sem betur fer — og margt sem maður læröi er nú gleymt. Þetta eru feikna um- fangsmikil fræöi, eins og ætti aö vera ljóst af þessu spjalli og margir sem gefa sig þeim á vald eiga sér engrar undankomu auöiö frá þeim. kvæmu mati og þaö sem frá honum kemur er tekið gilt, hvar sem er i heiminum. Mat á stein- um erofterfittog vandasamt og i sumum stórborgum eru til menn sem einvörðungu hafa at- vinnu af að meta steina, en fást ekki við nein viðskipti. Gyðingar hafa á öllum öldum verið kænir gimsteinakaup- menn og það eru þeir enn í dag Þeirra miðstöðvar munu nú einkum vera i Hollandi en slipur1 á steinum þeirra er framkvæmd suður i ísrael. Og freistandi er að minnst hér á Rússa, sem eiga auðvitaðeinhver ósköp af stein- um í sínu landi. Þeir hafa aftur á móti mjög litið látiö á þessum auði bera, þótt þeir hafi nú opn- að slikar söluskrifstofur i Þýska- og Hollandi. Frá þeim hefur komið talsvert af demönt- um, en þeir eru einmitt I tisku um þessar mundir og I háu verði ámarkaðinum, enda má sjá þaö i auglýsingum Beer á þessu ári, aö þeir leggja áherslu á dem- anta. Rússarnir hafa einnig selt frá sér rhodonit, sem er af rúbinaætt og einnig jaða og safira. En þeir þykja erfiðir aö skipta við, þviþeirhafa átt til að loka á útflutninginn fyrirvara- laust einn daginn, viöskipta- mönnum slnum til sárrar gremju og óhagræöis. En þaö eru raunar fleiri en Rússar, sem hafa gert gim- steinasölum lifið ieitt. Fyrir nokkrum árum tók að flytjast ljósrauður rúbin frá Síam, sem var ódýr og vinsæll og miklar vonir bundnar viö hann. En svo tók fyrir útflutning á honum og engin leið að segja til um hvaö þvi olli, en ef til vill stóö þaö i sambandi viö Vietnam styrjöld- ina. Þetta hefur valdiö þvl aö þessi steinn hefur mikið hækkaö og er eftirspuröur. Slipunin vandasöm Slfpun steina er oft mjög vandasöm. Steinarnir eru auö- vitað ekki annað en mismun- andi kristallaform og þaö getur krafist langrar rannstíknar á góðum steini, aö höggva hann rétt, svo úr honum fáist sem stærstir og fegurstir steinar. Allt getur oltiö á einu höggi á réttan stað, en ef lagið geigar, verður skaðinn ekki bættur. Siipun td.demanta miðast við aö fá sem fegurst ljósbrot, þannig Turmalin 1 kvarsi í þessublaöi ereinnig aö finna hugleiðingu eftir Jacobi þann, sem hér er á minnst um al- mennt ástand á gimsteina- markaði. Skartgripir á íslandi? Hérlendis eru ekki tök á aö gera mjög stóra hluti I smíöi skartgripa I kringum eöal- stein þar sem þetta er svo dýrt og skartgripaeign hjá konum hér er sjaldnast veruleg. Fólk leggur sig oftast eftir aö eignast einstaka gripi, sem það ber þá á hverjum degi og viö allar aö- stæður, en t.d. íslenskar konur eiga fæstar skartgripi til skipt- anna, ef svo mætti að orði kom- ast, i likingu viö útlendar kyn- systur þeirra meöal efnaðs fólks. Hér eru mest notaðir syntetiskir steinar, þótt vissu- lega verði vart við aö nokkur hre.yfing verði á ekta steinum, eftir þvi sem þeir komast i tisku, likt og demanturinn nú, eins og ég nefndi áöur. Þó eru skartgripir til hér hjá stöku fólki, sem eru á borö viö það sem hvaöa aðalsfrú sem væri gæti skartað með. Mér var fyrir skemmstu boðiö aö reyna að meta hálsmen hér og marga fleiri gripi, sem keyptir höföu verið hjá Tiffanys i New York og voru tvimælalaust i allra glæsilegasta flokki. Annaö mál er það að mér var engin leiö fær til að áætla verð þeirra, sem verið hefur mjög mikið. Við höfum hér einkum haldiö okkur viö að ræða um steinana eina en ekki má gleyma hve mikið gildi það hefur hvernig um þá er búið i fagurri smlð. Listamenn I hópi gullsmiöa eru sumir geysilega frægir, svo nöfnþeirra geta aukið verðgild- ið um mikinn mun. T.d. hefur Salvador Dali látið smiða eftir hugmyndum sinum og teikning- um, skartgripi sem eru ómetan- legir og ég get ekki látið hjá liða að nefna til gamans Carl Fabergé, höfuðsmið krúnuger- sema Rússakeisara, sem m.a. smiðaði gullegg þau, semeruog Demantamarkaðurinn Meðan við Guðbrandur Jezor- ski ræðum saman, kemur ein- hver að dyrum vinnustofunnar. Það er pósturinn og um leið dettur blað inn um bréfalúguna. — Þarna varstu heppinn, seg- ir Guðbrandur, —Hérhöfum við nýjasta gullsmiðablaðið frá Þýskalandi. 1 þessu blaði kennir margra grasaog hér má sjá auglýsingar frá ýmsum gimsteinasölum, sem auglýsa sina vöru. Hér auglýsir A. Rudolf Kessler I Idar-Oberstein, safira, slipaða úr hráefninu á eigin verkstæði, Hermann Lind býður granata, Fritz Nebert jaða og nefrit og þar fram eftir götunum, allt eftir þviá hvaða sviðibver kaup- maður er. 1 þessu blaði er einnig yfirlit yfir ástandið nú um stundir: Gimsteinar eru vegnir á sérstökum viktum og þar má engu skeika. Guöbrandur mælir hér demant I mjög dýrmætum hring, sem hann er að vikka. Steinninn mælist 13x23 á kvarðanum, sem handbækur segja, að merki að hann muni vera frá 1.20-1.35 karöt. Nákvæm þyngd veröur aðeins fundin með vikt. Steinninn er auk þess allgóður og ætti að kosta um 15-17 þúsund mörk (2.1 milljón). Kjörgripir eru þvl vissulega til á Islandi. að ljósið endurkastist helst frá öllu yfirborðinu. Þegar endur- kastið er aðeins að hluta af yfir- borði verður steinninn ekki eins góður. Stærö neðri hluta steins- ins er og mikið atriði, bolurinn, sem við gætum kallað svo. Mjög algengt form við steinaslipun er hin svonefnda „cabochons”slíp- un. Þannig koma margir rúbin- ar frá námum þeirra i Suð- ur-Afríku, en það verk er oftast framkvæmt af þeim ódýra og lltt lærða vinnukrafti, sem svertingjarnir eru og mjög al- gengt að endurvinna þurfi stein- ana, slipa þá upp á nýtt. Það hver þyngd steinsins verður eftir slipun er auðvitað mikið atriði, en segir ekki alla söguna, þvl litur, hreinleiki og ljósbrot og fleira ræður mikiu. Fyrir einu og hálfu ári vissi ég til að eitt karat (0.5 grömm) af demant I einum steini kostaði um það bil 24 þúsund mörk (3.1 milljón)efum bestugæði var að ræða, en jafn þungan stein og ekki góðan, var og hægt að kaupa á 1500 mörk (tæp tvö hundruð þúsund.) höfundur yfirlitsins segir að nú séusafirar m jög að stlga i verði svo og demantar, og að litið komi nú af stórum rúbfnum frá Thailandi, en nóg af steinum, sem vegi um eitt karat og að verðið haldist enn stöðugt á þeim. Nóg f ramboð er á safirum frá Ástralíui litlum stærðum og er þar um að ræða miðlungs- góða vöru og allt upp I mestu gæði. Ekki hefur tekist að fá verðhækkanir staðfestar. ,,Pai- lin” gæði af safirum mega heita horfin af markaði og þvl góð sala i steinum undir 2 karötum. Ceylon safirar hafa stigið geysi- lega I verði. Smaragðar frá Kól- umbiu eru nógir á markaði og nú stöðugir i verði og afrfskir smaragðar koma i ærikarimæli á markað, en hvað um fram- haldið verður, byggist á ófyrir- sjáanlegum atburðum i stjórn- málum I Afriku. Meðal afrisku steinanna er ekki svo litið um mestu gæði, en meðal smaragða frá Brasiliu er fátt um slikt þessa daganá. Texti: Atli Magnússon Ljósmyndir: Róbert

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.