Tíminn - 06.08.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.08.1978, Blaðsíða 11
Sunnudagur 6. ágúst 1978 11 Ezra Pétursson, læknir: Sálgreiningarkennlngar Karenar Horney 1 siöasta þætti geröi ég ráö fyrir þvi aö halda áfram aö ræða kenningar og störf Karen- ar Horney, en fyrst vil ég lag- færa þaö sem prentsmiöjupúk- inn færöi úr lagi i þeim þætti. Sneri hann, ef svo mætti segja, faðirvorinu upp á andskotann, eins og hans var von og visa. Það er ljóti krakkinn. Viö nefn- um þetta mistök eöa mismæli, lapsus á latinunni. A sálgrein- ingar mállýsku köllum viö þaö ,,a Freudian slip of the tongue,” sem útleggst aö okkur veröi fótaskortur á tungunni að hætti Freuds. Taldi hann þar unt\jr- hyggju eöa undirvitund voria gæjgast fram i dagsljós vitundarinnar. Mun hann hafa verið litt trúaöur á púka. 1 greininni stendur prentað: „1 sannri sjálfsblekkingu felst getan” o.s.frv. Lesa ber hins- vegár: ,,t sannri sjálfsþekkingu felst getan til þess að mynda sér sjálfstæöar skoöanir og trú og helga sig þeim óskiptur og af öllu hjarta.” Veitti Freud þessum algengu og daglegu mistökum sjálfs sín og annarra mest athygli er hann gaf út bók sina um draumatúlk- un árið 1900, sem olli aldahvörf- um i sálarfræöi. Skrifaöi hann siöan aöra bók um slfk mannleg mistök er hann nefndi Sálsýki daglegs lifs vors. (1.) Beindi hann athygli manna aö þvi aö mistök hans sjálfs og annarra eru ekki öll sem þau sýnast né eingöngu tilviljunarkennd. Eöa eins og danskurinn segir: „Der er system I galskabet”, sem meö frjálsmannlegum hætti út- leggst, þaö er kerfi i dellunni. Segja verður setjurum Tim- ans til veröugs hróss aö fram aö þessu hafa villur verið bæöi fáar og meinlitlar og þvi ber aö þakka þaö sem vel er gert. En snúum okkur nú aftur aö Horney og kenningum hennar. Eins og ég gat um siðast héldu kenningar hennar, likt og kenn- ingar Freuds, áfram að þróast meö árunum, eftir þvi sem þekking þeirra og reynsla i sál- könnun jókst. Skilningur hennar á sálarlifi kvenna birtist i fjölda visindalegra greina og gerði Kelman samantekt á þeim er út kom i bók áriö 1967. (2.). Var sannarlega ekki vanþörf á slikri bók, þar eö viðmiöun og siö- gæöismat manna mótaöist um of af fjötrum einsýnnar ætt- föðurhyggju. Of mikil áhersla var, með öörum orðum, lögð á karlmennsku i prússneskum anda og ekki nægilega mikiö til- lit tekiö til kærleiksrikra eölis- þátta, sem taldir voru kvenleg- ir. Eiga þeir aö réttu lagi aö geta birst jafnt hjá körlum og konum. Með gamaldags hugsunarhættinum mætti til dæmis segja aö sönn fööurum- hyggja og föðurumönnun sé kvenleg. En i rauninni er meö þvi veriö aö gera rangan greinarmun á körlum og kon- um. Raunsjálf 1 siöustu bók sinni, Tauga- veiklun og mannlegur þroski (3.) tekur Karen saman fyrri kenningar sinar, samræmir þær og heldur áfram inn á nýjar brautir. 1 upphafi bókarinnar segir hún það vera augljóst aö þú þurfir ekki, og getir ekki, kennt akarni hvernig það á aö vaxa og verða aö eik, en fái þaö tækifæri til þess muni eölislægir eiginleikar þess þróast. Fái manneskja hentug skilyröi muni hún þroska mannlega hæfileika sina á svipaðan hátt. Þá muni hún þróa meö sér hin sérstæöu öfl sins raunsjálfs. Þau eruskirleiki og dýpt eigin tilfinninga, hugsana, óska, áhugamála, getan til þess aö nota eigin úrræði, styrkleiki eigin viljakrafts, hæfni til aö tjá sig og blanda geöi viö aöra meö sjálfvöktum geöbrigöum sinum. Allt miöar þetta aö þvi aö gera henni færtað finna eigiö mat og stefnu i lifinu. 1 stuttu máli, hún vex óhindruð i áttina til raun- huga sjálfs vitundar. Og þess- vegna talarKaren I bókinni allri um raunsjálfiö. (the real self). Hiö raunhuga sjálf sem er djúp upp sprettulind mannlegs þroska, hiö miðlæga innsta afl, sameiginlegt öllum manneskj- um og þó einstakt i hverri sál. Þegar Karen ræöir um vöxt manna á hún alltaf viö hina óþvinguöu heilbrigöu þróun I samræmi viö einstaklings eöli og erföir hvers og eins. Eins og hver og einn á aö sér aö vera og veröa. Einstaklingurinn getur einn, og enginn annar, lifaö eig- in lifi og þróaö þær gjafir sem honum voru fengnar i vöggu- gjöf, þó aö hann geti notiö til þess hjálpar og kennslu frá öör- um. En likt og aörar skyni gæddar verur þarfnast hann góöra skilyrða. Hann þarf hlýtt andrúmsloft sem veitt getur i senn öryggi og innra frelsi til aö hafa eigin hugsanirog láta þær i ljós. Hannþarf góövild annarra, ekki aöeins til aö sinna bernsku og æsku þörfum sinum heldur lika til að leiöbeina, veita aö- hald og hughreysta hann svo aö hann veröi fullþroska og öölist lifsfyllingu i staö tómleika- kenndar. Hann þarf einnig heil- brigt andóf og mótbyr frá vilja og óskum annarra og mótvægi raunveruleikans. Raunveru- leikinn veitir fyrirstööu og mót- vægi sem hugarórar gera ekki. Geti hann þannig vaxiö meö öörum, í ástúö og mótlæti mun hann jafnframt vaxa I samræmi við eigiö raunsjálf. Oft leyfa andstæö öfl ekki barni aö þroskast þannig. Þau eru svo mörg aö of langt er upp aö telja. Þau orsakast af þvi aö fólk i nábýli viö barniö er svo hjúpað eigin skaplyndisveilum, -göllum og -brestum aö þaö get- ur ekki veitt barninu ástúölegt frjálsræöi meö festu,né skynjaö þaösem þannsérstæöa og sjálf- stæöa einstakling sem þaö er i raunhuga sjálfi sfnu. Viöhorf þess til barnsins mó.tast af eigin sálsýkisviöbrögöum og -þörf- um. Svona fólk er ráörikt, of- verndandi, ógnandi, ergilegt, reiöigjarnt, smámunasamt, reikult, kviöiö, tekur önnur systkini fram yfir, hræsnandi, afskiptalaust, ofdekrandi og fleira sem er meinvænlegt barnauppeldi. Aldrei er bara um eitt atriöi aö ræða heldur er þaö samspil mismargra mein- valda. Sagt hefur veriö aö börn séu prinsar og prinsessur þar til foreldrarnir breyta þeim I froska! Afleiðing þess veröur aö barn- ið þróar ekki meö sér sam- hyggö, tilfinningu fyrir þvi aö þaö tilheyri öörum, eigi i rauninni heima hjá þeim. Þvi Ezra Pétursson. finnst þaö vera olnbogabarn. Þaö skortir tilfinningu fýrir hugtökum eins og „viö”, „okk- ur”, „okkar”, hugtök sem lýsa heilbrigðri samkennd.l staö þeirra kemur djúpstæö og ómeövituö öryggisleysis tilfinn- ing og óljós fyrirkvföi, sem Kar- en nefnir grunnkviöa. Aöþrengt af slikum grunn- kviöa getur barnið ekki notiö beinna samvista og sambands við aöra. Veröur þaö þvi aö leita annarra óbeinna leöa.Þetta er undirhyggju tilfinning. Barniö er einangraö og hjálparvana I heimi sem skynjast óvinveittur þvi. 1 næsta þætti, væntanlega á fyrsta sunnudegi i september, rekjum viö áfram kenningar Horneyjar/ um óheillavænlega framþróun barna, sem siðan mótar fulloröins lundarfar þeirra. 1. Sigmund Freud. Psycho- pathology of Everyday Life. 1914. 2. Karen Horney. Feminine Psychology. Edited by Harold Kelman. W.W. Norton, New York, 1967. 3. Karen Horney. Neurosis and Human Growth. W.W. Norton. 1950. kaupfélag Skagfirðinga SAUÐÁRKRÓKI - FLJÓTUM VARMAHLÍÐ - HOFSÓSI Veitir yður beztu og öruggustu þjónustu í öllum viðskiptum Það er hagur að beina öllum viðskiptum yðar til kaupfélagsins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.