Tíminn - 06.08.1978, Síða 39

Tíminn - 06.08.1978, Síða 39
Sunnudagur 6. ágúst 1978. 39 flokksstarfið S.U.F. ÞING 17. þing sambands ungra Framsúknarmanna veröur haldiö aö Bifröst i Borgarfiröi dagana 8. og 9. september næstkomandi, og hefst föstudaginn 8. sept. kl.: 14.00. Þinginu lýkur meö sameiginlegum fagnaöi þingfulltrúa og annarra gesta i tilefni 40 ára afmælis S.U.F. Auk fastra dagskrárliöa á þinginu veröur starfaö i fjölmörgum umræöuhópum. Þegar hafa veriö ákveönir eftirtaldir hópar: a. Bætt kjör yngri bænda og skipulag landbúnaöarframleiöslunnar. b. Skipuleg nýting fiskimiöa og sjávarafla. c. Niður meö veröbólguna. d. Framhald byggöastefnunnar. Aukin félagsleg þjónusta. e. Umhverfisnefnd og breytt llfsgæöamat. f. Samvinnuhugsjónin. g. Samskipti hins opinbera við iþrótta- og æskulýösfélög. h. Breytingar á stjórnkerfinu. i. Kosningaréttur og kjördæmaskipan. j. Nútima fjölmiölun. k. Aukin áhrif flokksfélaga á stjórn og stefnumótun Framsóknarflokksins. l. Nýjar hugmyndir um starfsemi SUF. (auglýsing um umræöustjóra kemur siöar). F.U.F. félög um land allt eru hvött til aö velja fulltrúa sina á þingið sem fyrst og tilkynna um þátttöku til skrifstofu S.U.F. simi: 24480. HittumstaöBifröst. S.U.F. Þeinélágar F.U.F., sem hug hafa á aö taka þátt i S.U.F. þingi aö Bifröst dagana 8. og 9. september nk., hafi samband viö Katrinu mánudaginn 31. júli og þriöjudaginn 1. ágúst I sima 24480. Sjá nánar um þingið i auglýsingu S.U .F. hér fyrir neöan. F.U.F. Héraðsmót framsðknarmanna i Vestur-Skaftafellssýslu veröur haldiö aö Kirkjubæjarklaustri 12. ágúst og hefst kl. 21. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. FUF í Reykjavík — Félagsgjöld Vinsamlegast munið aö greiöa heimsenda gíróseöla fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eöa greiöið þau á skrifstofu félagsins, Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF i Reykjavik. Innilegar þakkir sendum viö ættingjum og vinum fyrir hlýjar kveðjur og hamingjuóskir i tilefni gullbrúökaupsaf- mælis okkar. Guð blessi ykkur öll. Sigurborg og Gisli Skáleyjum. Hafa samv. © „Lukkumiðar” vinnu við heyskap. Þvi fyrir ut- an sjálfa framkvæmdina, þa býður votheysverkunin upp á meiri sveigjanleika að því er varðar veðurfar, þannig að bændur verða þvi ekki eins háð- ir. Þannig geta þeir slegið gras- ið oftast, I ákjósanlegu ástandi og ekki úr sér sprottið eins og iðulega vill verða þegar treysta verður á þurrka. Sovésku Gyðing- arnir sækja til USA Genf-Reuter. Fjöldi Gyðingá,. sem flutst hafa frá Sovétrikjun- um, jókst til mikilla muna á þessu ári miðað við fyrri ári. Á fyrra helmingi þessa árs var hann , kominn upp i 12.545. Meginið af útfly tjendunum fór til Bandarikjanna eða 6.505 og 5.142 fóru til Israels. Þá fóru 477 til Kanada, 386 til Astraliu, 25 til Nýja-Sjálands og 10 til Evrópu- landa. Engin ástæða hefur verið gefin upp fyrir þessari miklu aukningu sem orðið hefur á út- flytjendum, en hún hefur orðið 60% miðað við sama tima ifyrra. »J Bandalag islenskra skáta hefur fengið einkarétt á Islandi á útgáfu nýrrar tegundar happdrættis- miða, er hlotið hefur heitið „LUKKUMIÐINN” Sérstæði þessa miða er fólgin i þvi að kaupandinn .getur lesið hvort hann hafi öðlast vinning eða ekki, með þvi einu að nudda gúmmihúð af punkti á miðanum. Vinningar i þessum fyrsta flokki lukkumiða eru þrenns kon- ar: fyrst ber að nefna hæstu vinn- ingana, sem eru 5 litsjónvörp, hvert að verðmæti 420. þús. kr., þá armbandsúr að verðmæti 35 þús. kr. og sælgætiskassar að verðmæti 3 þús. kr. hver. Lukkumiðunum mun verða dreift i verslanir um land allt og er söluverð hans 100 kr. Salan mun hefjast upp úr verslunar- mannahelgi. Eins og fram hefur komið i fréttum stendur nú yfir mynd- listarsýning þeirra Friðriks Þórs Friðrikssonar og Steingríms Eyfjörðs Kristmundssonar að Kjarvalsstöðum.í dag, sannudag, verðurflutt leiksýning I sýningar- salnum, sem að hluta er unnin út frá áhrifum af verkum sýningar- innar. Flytjendur eru þátttakend- ur á leiklistarnámskeiði sem Galleri Suðurgata 7 stendur nú fyrir undir stjórn Arna Péturs Guðjónssonar frá leikhópnum Kröku i Kaupmannahöfn. Sýning- in hefst kl. 16.00. hljóðvarp Sunnudagur 6. ágúst 8.00 Fréttir. 8.05 MorgunandaktSéra Pét- ur Sigurgeirsson vigslubisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög ’Ýmsar hljómsveitir leika þýsk og austurrisk lög. 9.00 Dægradvöl Þáttur 1 úm- sjá Olafs Sigurðssonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Kópavogskirkju Prestur: Séra Árni Pálsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskrá. Tónleikar 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 Fyrir ofan garö og neöan Hjalti Jón Sveinsson stýrir þættinum. 15.00 Miðdegistónleikar Þætt- 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Heimsmeistaraeinvigiö I skák á Filipseyjum Jón Þ. Þór segir frá skákum i lið- inni viku. 16.50 ..Bláfjólu má í birki- skógnum lita”Böðvar Guö- mundsson gengur um Hallormsstaöaskóg í fylgd Siguröar Blöndals. Kristin Olafsdóttir og Þorleifur Hauksson lesa ljóö: einnig tónleikar. (Aður útv. haust- iö 1974). 17.50 Létt tdnlist 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þjóðlifsmyndir Jónas Guömundsson rithöfundur flytur fjóröa og siöasta þátt sinn. 20.00 Tólf etýður op. 25 eftir Chopin Maurizio Pollini leikur á píanó. 20.30 Ctvarpssagan: „Maria Grubbe” eftir J.P. Jacobsen 21.00 Stúdló II Tónlistarþáttur í umsjá Leifs Þórarinsson- ar. 21.50 Framhaldsleikritiö: „Leyndardómur' leigu- vagnsins” éftir Michael Hardwick byggt á skáld- sögu eftir Fergus Hume. Sjötti og siöasti þáttur. Þýö- andi: Eiöur Guðnason. Leikstjóri: Gisli Alfreösson. Persónurogleikendur: Sam Gorby rannsóknarlögreglu- maöur/ Jón Sigurbjörnsson, Duncan Calton lögfræðing- ur/ Rúrik Haraldsson, Roger Mooreland/ Sigurður Karlsson, Brian Fitzgerald/ Jón Gunnarsson, Chinston læknir/ Ævar R. Kvaran. Aðrir leikendur: Sigurður Skúlason, Þorgrfmur Einarsson, Bjarni Steingrímsson og Steindór Hjörleifsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7. águst 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.30 Af ýmsutagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga lýkur lestri sögunnar af „Lottu skottu” eftir Karin Michaelis i þýð- ingu Sigurðar Kristjánsson- ar og Þóris Friðgeirssonar (21). 9.20 Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. L0.25 Hin gömlu kynni: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Létt lög 12.00 Dagskrá. Tónleikar 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Lög fyrir ferðafólk v 14.25 Búöarleijur Blandaður þáttur I umsjá Guörúnar Guölaugsdóttur og Sigmars B. Haukssonar. . 15.30 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir . (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Til minningar um prinsessu” eftir Ruth M. Arthur Jóhanna Þráinsdóttir þýddi. Helga Harðardóttir les (9). 17.50 Timburmenn. Endurtek- inn þáttur Gunnars Kvarans frá siöasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Björg Einarsdóttir fulltrúi talar. 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson kynnir. 21.00 „Grasseraöi hundapest- in ” Dagskrá um hundaæöi á Islandi fyrr á timum. Sig- urðurö. Pálssontók saman. Flytjandi meö honum: Jónbjörg Eyjólfsdóttir. 21.40 Tónlist eftir Beethoven 22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta líf” — úr bréfum Jörgens Frantz Jakobsens William Heinesen tók saman. Hjálmar Ólafsson lýkur lesbri þýðingar sinnar (13). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög : 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 8. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Tónleik- ar. 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla. Umsjónarmenn: Agúst Einarsson, Jónas Haraldsson og Þórleifur Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Viösjá: Jón Viöar Jóns- son fréttamaöur stjórnar þættinum. 10.45 Varnir við innbrotum: Ólafur Geirsson tekur sam- an þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkyiiningar. 1225 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan: „Til minningar um prinsessu” eftir Ruth M. Arthur Jóhanna Þráinsdótt- ir þýddi. Helga Harðardótt- ir les sögulok (10). 17.50 Víðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölasins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Sjöstafakverið” og kristin trú Þorsteinn Antonsson rithöfundur flyt- ur erindi um skáldskap Halldórs Laxness (f framhaldi af tveimur sllk- um erindum nýlega). 20.05 „Greniskógurinn” Sinfóniskur þáttur um kvæði Stephans G. Stephanssonar. 21.20 Sumarvaka a. Mánu- dagskvöld Geir Sigurðsson kennari frá Skeröingsstöð- um minnist menningar- kvölda i Reykjavik á skóla- árum sínum: — fyrri hluti. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög Allan og Lars Eriksson leika 23.00 Youth in the North Fyrsti þáttur af sex, sem gerðir voru á vegum norrænna útvarpsstöðva. Þætfirnir eru á ensku og fjalla um ungt fólk á Noröurlöndum, störf þess, menntun og lifsviöhorf. Fyrsti þáttur fjallar um ungt fólk I Danmörku. Umsjónarmaöur: Alan Moray Williams. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Sunnudagur 6. ágúst 1978 18.00 Kvakk-kvakk (L) Itölsk klippmynd. 18.05 Sumarleyfi Hönnu (L) Norskur myndaflokkur i fjórum þáttum. 18.25 Leikið á hundrað hljóð- færi(L) Fyrri hluti sænskr- ar myndar um tónlist. Börn og unglingar leika á hljóö- færi og dansa, hljómsveit- arstjórinn Okko Kamu sýnir hvernig á aö stjórna hljóm- sveit og brugöiö er á leik. Siöari hluti myndarinnar er á dagskrá sunnudaginn 13. ágúst. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Þorvaldur Skúlason list- málari (L) Fjallaö er um list Þorvalds Skúlasonar og viðhorf hans tii myndlistar. Umsjónarmaöur Olafur Kvaran. 21.10 Gæfa eöa gjörvileiki (L) Bandariskur framhalds- myndaflokkur. 9. þáttur. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 22.00 Spegill umhverfisins Aströlsk heimildamynd um sögu ljósmyndavélarinnar Þýöandi og þulur óskar Ingimarsson. 22.50 Aö kvöldi dags (L) Séra Olafur Jens Sigurösson á Hvanneyri flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok Mánudagur 7. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 lþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Bob Marley & The Wailers (L) Þáttur frá tón- leikum, sem jamalski söngvarinn Bob Marley og hljómsveit hans héldu i Lundúnum. 21.45 Laugardagur, sunnudag- ur, mánudagur (L) Leikrit eftir Eduardo de Filippo, valið til flutnings i sjónvarpi af Sir Laurence Olivier. Leikstjóri Alan Bridges. Aðalhlutverk Joan Plow- right, Frank Finley og Laurence Olivier. Leikurinn geristi Napoli. Þaö er venja fjölskyldu nokkurrar aö snæöa saman dýrlega mál- tið á sunnudögum. Húsmóð- irin, Rósa, imyndar sér að gestirnir séu ekki alls kost- ar ánægðir með matargerð hennar, og reiöi hennar kemur af stað skriðu hvers kyns ásakana og uppljóstr- ana. Leikritið var sýnt i Þjóðleikhúsinu sl. vetur. Þýðandi Sonja Diego. 22.45 Dagskrárlok Þriðjudagur 8. águst 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Þjóðgarðar I Evrópu (L) Hollenski þjóðgarðurinn De Hoge Veluwe er skammt frá þýsku landamærunum. I garðinum er m.a. víöfrægt listasafn. Þýöandi og þulur Oskar Ingimarsson. 21.15 Kojak (L) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Snúið á kölskaÞýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.05 Sjónhending (L) Erlend- ar myndir og málefni. Um- sjónarmaður Sonja Diego. 22.25 Dagski'árlok

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.