Tíminn - 06.08.1978, Blaðsíða 22

Tíminn - 06.08.1978, Blaðsíða 22
22 Sunnudagur 6. ágiíst 1978 ■< , , *í~ f W\\ ‘» r f* & (p '*** ■ ft mm ;: Eins og Brigitte Bardot fyrir 25 árum, stillir Anne Paril- laud, 17 ára, sér upp fyrir ljósmyndarana. Ef tii vill á hún eftir aö gera garöinn frægan eins og Bardot. V________________J ( ^ Geraldina Chaplin og eigin- maöur hennar Carlos Saura hlutu verðlaun fyrir mynd sina „Meö bundiö fyrir augu”. Þetta er i áttunda sinn, sem þau taka þátt I kvikmyndahátiðinni i Cannes. NU er þaö ljótt! NU gera menn meira aö segja stólpagrin að kvikmyndahátiöinni i Cannes, en sú siöasta var haldin þar i maimánuði. Einn af þessum grinistum er franski blaöa- maöurinn og sjónvarpsmaöur- inn Philippe Bouvard. Hann kallar þátttakendur hátiöarinn- ar listalýsnar og segir ómögu- legt að sjá utaná þeim, aö kvik- myndaiönaöurinn bUi viö hörmuleg kjör eins og reynt sé aö hamra á. Þarna svifi „lista- lýsnar” um i Rolls Royce bif- reiöum, stundi spilavitin, leigi svitur hótelanna fyrir morö fjár og tali ekki nema i dollurum. Einnig geti þær gert sig skiljan- legar á tungumálum, sem mjög kostnaöarsamt sé að læra, hafi maöur ekki kvakað þau frá barnæsku. Þarna drekki menn og dansi, klæöi sig upp á og sofi hjá.En fláræöin er drottning hátiöar- innar. Drottning i fimmtán daga. Mammon er guöinn. Og þaö verður aö segjast eins og þaö er, aö ekki lofa kvik- ( Anita Ekberg vakti ekki litla athygli, þar sem hún gekk um viö hliö kærasta sins. Hann hvað vera tuttugu og tveimur kilóum léttari en hún sjálf. V myndirnar góöu! Börn drepa foreldra sina, eiginkonur eigin- menn eöa ástmenn, börn selja sig og lúskraö er á öldruðum.. Eftir sýningarnar þekkir maöur vart fjólur frá glóöar- augum. Þetta er sennilega raunveruleikinn og mér er spurn, hvort fólk fari enn i bió til þess aö breyta svolitiö um um- hverfi? SU sem mesta athygli vakti á þessari kvikmyndahátið var sjónvarpsstjarnan Farrah Faw- cett. Skrýtinn fugl þaö. HUn er svo tilgeröarleg og nizk, aö jafn- vel kjóllinn hennar ber það með sér. Ég held, að hUn sé aö reyna aö leika unga sportlega stúlku, en úr veröur ekki annaö en si- brúnkuvélmenni, sem ekki tekst aö leyna fölum persónuleika. Farrah Fawcett er Marylin Monroe án ferskleika, Gina Lollobrigida án barms, Brigitte Bardot án skopskyns, Sylvana Mangano án mjaðma og Kim Novak án heilbrigðis. Philippe Bouvard er óvæginn og þaö er engu likara en aö hann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.