Tíminn - 06.08.1978, Blaðsíða 40

Tíminn - 06.08.1978, Blaðsíða 40
. Sunnudagur 6. ágúst 1978 169. tölublað — 62. árgangur HM Sýrð eik er sígild eign fcGÖGH TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822 OIST1NO MORQUNVERDUR raudarárstIg 18 I rm IPfff m S>ÍMI 2 88 66 Nokkrir bændur í Miðfirði slá sér saman: Haf a samvinnu um verkun í vothey — „Verður að vera af hugsjón, annars gengur það ekki”, segir Jón Böðvarsson Unniö á túni viö Bjarghól. Eins og sjá má eru fjórar dráttarvélar á túninu. Kás- ,,Kveikjan aö þessu varð sú, aö menn höföu áhuga á þvi aö verka heyið betur og örugg- legar. Þá var um tvennt að velja, súgþurrkun og verkun i vothey. Þaö var votheyið sem varö ofaná, meö verkun i svo- kallaöar flatgryfjur.” ,,Viö þessa votheysverkun veröur aö leggja aukna áherslu á hraða, til þess aö fylla gryfjurnar á sem skemmstum tima. I framhaldi af þvi slógu nokkrir bændur se'r saman um tæki ,og hafa meö sérsamstarf um framkvæmdina, allt að fimm i hóp.” Það er Aöalbjörn Benedíkts- son ráöunautur i Grundarási i Miöfiröi sem þetta mælir i sam- tali viðblaöam. Timans, þegar viö ræddum við hann um skemmtílegá og gagnlega sam- vinnu sem átt hefur sér staö undanfarin tvö sumur i Miðfiröi meö nokkrum bændanna þar i sveitinni. Enþeirhafaslegiðsér saman i þrjá misstóra hópa og hafa samvinnu sin á milli um verkun i vothey, taka einn bæ fyrir i einu i félagi. Slá sjö ha. á dag Sagöi Aðalbjörn, aö meö Þeir eru snemma farnir aöláta aösér kveba þarna fyrir noröan. En nafn unga mannsins vitum viö ekki Sföan er einn, sem ekki gerir annaö, en aö moka inn þessu fyrirkomulagi tækist þeim aöslá af sjö hekturum yfir daginn. Varðandi sjálfa verkun- inaeru þeir aö þreifasig áfram. 1 fyrrasumar slógu þeir aðal- lega með sláttutætara, en nú er svo komiö að þeir notuöu mest megnis sláttuþyrlu. Þeir taka hins vegar múgann með sláttu- tætaranum. Allter þetta gert til þess að bæta verkunina, sagði Aðalbjörn. Siðan er þaö mikiö atriöi þeg- ar flatgryfjurnar eru aö fyllast aö slá helzt með sláttutætara, og þá aöallega sáögresi, þvj þá fæst betraog blautara hey, sem einangrar I rikara mæli. Sumir bændurnir hafa fengiö fyrsta flokks fóöur meö þessu móti. I sumar eru þrir samvinnu- hópar i gangi, einn meö tveimur mönnum, annar meö þremur, og sá þriðji meö fimm mönnum. Auðvitaö fer þaö eftir stærö gryfjanna hve lengi er verið að fylla þær. Hins vegar stefna þeir að þvi, að vera ekki leng- ur en tvo daga meö hverja, og tekst þaö i flestum tilvikum ef aðstæöur eru sæmilegar. Þetta er afár mikilvægt atriöi, ef tak- ast á aö stjórna rakastiginu I gryfjunni. Verður að vera af hug- sjón 1 framhaldi af samtali okkar við Aöalbjörn, ræddum viö litil- legaviö Jón Böövarsson, bónda á Syðstaósi, en hann er einn af fimm bændum sem vinna sam- an i hópi aö verkun i vothey. Hinir eru bændurnir á Brekku- læk, Bjarghóli, Urriöaá, og Ytri-Reykjum. Sagði Jón, aö þeir félagarnir væru stóránægöir með þennan framkvæmdarmáta. Það gengi fljótara fyrir sig á hverjum bæ og siðast en ekki sist væri miklu fjörugra að starfa margir saman i hópi.- Sagði Jón, að þeir félagarnir gætu slegiö og tekiö af 7-8 hekturum yfir daginn, en þeir væru meö misstórar og mis- margar flatgryfjur, allt frá einni upp i þrjár á hverjum bæ, allt að 230 rúmmetrar að stærð. Hver þeirra útvegar eina dráttarvél til framkvæmdanna, þrjár tíl fjórar þeirra eru útbún- ar sláttubúnaði. en tvær eru heima við, önnur i þvi aö troða en hin i þvi aö moka inn. Væri þeim ekki vanþörf á þvi að hafa fjórar dráttarvélar á túni, þvi oft er um langan veg aö fara með heyiö, allt aö fimm kiló- metra samanlagt, fram og til baka. Sagöi Jón, aö sér virtist sem skepnurnar kynnu vel að meta þetta fóöur. Hann gæti lika hik- laust mælt með þessari starfs- aðferð, en sér fyndist lágmark að þrir væru saman um þetta. Ekki sagöi hann aö þeir tækju saman timana á hverjum staö, enda þýddi þaö ekkert I sam- vinnu sem þessari. Þetta yrði að gerast af hugsjón, I og með, en ekki skv. minútureikningum. Aö visu skiptu þeir oliukostnaö- inum niður eftir þvi sem viö ætti, en að öðru leyti væri þetta algjör samvinna, i bróöerni. Losa hundrað hektara i ár. ífy rra verkuðu Jón og félagar um 70 hektara i vothey, en þa voru aðeins fjórir bæir i kompaniinu. Nú hefur Brekk- ulækur bæst i hópinn, þannig aö Jón bjóst viö að i ár losuöu þeir örugglega hundraö hektara ef ekki meira. Er það vel, að bændur skuli loksins hafa komið auga á þenn- an ágæta möguleika, þ.e. sam- Frh. á bls. 39

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.