Tíminn - 06.08.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.08.1978, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 6. ágúst 1978 Guðbrandur Je- zorski, gullsmiður, kann frá ýmsu af eðal- steinum að segja og þvi datt okkur i hug að finna hann að máli og biðja hann að segja okkur sitthvað af þess- ari göfugu grein list- iðnaðar og verslunar, en gimsteinar hvers konar, leit að þeim, smiði og sala, hefur jafnan sérstakan dularljóma yfir sér. Þess vegna eru þeir jafn vinsælir hjá ljóð- skáldum til samlikinga og höfundum saka- málasagna, sem undir- rót morða og svipaðra tilþrifa. Vissulega hefur ekki Á mörkuðum gimsteinanna er lánið valt Tíminn versla meö hana nær eingöngu, en þeir vita þá allt sem aö þess- ari tegund af steini lýtur. Þeir vita hvar hann finnst, hvaöa litaafbrigöi erudýrust, og siöast en ekki sist hvernig veröiö er á hverjum tima, en þaö er afar brey tilegt. Gim steina verslu nin er háð tiskusveiflum, sem hefur áhrif á eftirspurn og verð og ég get á eftir sagt þér frá einum kunninga sem ég eignaðist ytra og fór út i gimsteinaverslun meö granata, sem þá voru óðum að komast i tisku. I þessari kauphöll auglýsa þeirstundúm uppboð og á þeim er oft mögu- legt að komast að góöum kaup- um. Svindlarar og ræningj- ar Yfirleitt má treysta á að fá sæmilega vöru, ef það eru grón- ir og viðurkenndir menn i grein- inni, sem við er skipt. öðru máli gegnir um ýmsa spákaupmenn og farandsala, sem koma hvaðanæva úr heiminum og eru á sveimi inni á þessum mörkuð- um. Þar getur allt gerst. Ég man sem dæmi um þetta að við vorum eitt sinn að prófa slatta af safirum, sem maður nokkur hafði keypt af indverskum manni, sem bauð sina vöru i Þyskalandi. Þegar steinarnir eru skoðaðir með innfrarauðum geisla, á rétt ljósbrot að koma fram i þeim, séu þeir ekta, en sé um syntetiska steina að ræða, verða þeir sjálflýsandi. Þetta voru fallegir og stórir steinar, flestir 2.3 og 5 millimetra stórir. Þessi rannsókn okkar leiddi hins vegar i ljós að kaupandinn hafði verið hlunnfarinn, um það bil helmingurinn var óekta. Þessi saga sýnir glögglega atriði sem athyglisvert er i þessari verslun, að hér verða menn að ákveða sig á stundinni, ef til vill missa af góðum kaup- um eða ekki og gefst þá ekki neitt ráðrúm til að prófa gæði vörunnar. t þessu dæmi yppti sá indverski aðeins öxlum, kvaðst ekki hafa betur vitað og varð engum lögum yfir hann komiö. Guðbrandur er hér að fella safir I nælu, sem hann hefur I smlðum. mikill straumur eðal- steina runnið um hend- ur íslendinga, á borð við það sem gerst hefur meðal annarra þjóða, sjálfsagt vegna þess að þeir eru helst þar ná- lægir sem miklir pen- ingar eru á næsta leiti, furstarog kóngafólk, — og gjarna stórglæpa- menn. Ekkert af þessu hafa Islendingar átt i nógu rikulegum mæli. En gimsteinar eru ágætt efni til að leiða hugann að á yfirstand- andi öld ótryggra verð- mæta, þar sem þeir eru heldur stöðugir i verði og nálgast hugmyndir manna um eilífðina, og það er gaman að heyra hvernig þeir hugsa og höndla, sem kannski hafa alla ævi verið að fræðast um þá og versla með þá og smiða úr þeim, úti i hinum stóra heimi. Já, á hverju ættum við nú aö byrja, segir Guðbrandur Jez- orski, þegar blaöamaður finnur hannað máli á vinnustofu has á Laugavegi 48 b, og það er alveg auðséö á svipnum að hér er komið að stóru umræöuefni, þar sem alls ekki er létt að henda Calcedonar frá Brasillu reiður á neinni sérstakri byrj- un né endi.En einhvers staöar verður samtað hefjast handa og blaðamaður stingur upp á að Guðbrandur segi nokkuð af þeim kynnum, sem hann sjálfur hefur haft af eðalsteinum. Það var á námsárum minum i gullsmiöaskólanum i Pforz- heim. Þetta var alhliða gull- smiðaskóli og auðvitað höfðum við þar kennara i steinatræð- um.Hann var reyndar frá Idar-Oberstein, sem er að ég best veit einn stærsti steinslip- arabær heims. Þvi verr get ég ekki sagt þér.hver ibúatalan er þar núna, en það má áreiðan- lega heita undantekning, ef maður búsettur bar hefur ekki á einhvern hátt atvinnu af steina- slipun. Við nemendurnir fórum enda oft til Idar-Oberstein og fylgd- umst með hvernig að þessu var unnið. Svosem hver maður veit eru steinar sllpaðir á mjög margvislegan hátt og fer það oftast eftir þvi,i fyrsta lagi hver steinninn er og enn lögun hans og gerð.l Idar-Oberstein er ný- lega risin kauphöll fyrir steina og i þeirri byggingu hafa ýmsir sterkir steinasalar skrifstofúr sinar þar sem þeir selja sina vöru með milligöngu kaup- hallarinnar. Þetta eru mjög mismunandi fyrirtæki, en gim- steinasalar sérhæfa sig gjarna i einni sérstakri steinategund og Sjálfur fór ég aldrei út I að gerast' gim- steinasali — sjálfsagt sem betur fer. En þetta er mjög heillandi. Demantar eru I tisku um þessar mundir. Sjaldan er vitað um uppruna steinanna Margt er þvi um vafasama menn f þessari grein og eru þeir svo umsvifamiklir, aö þeir eiga án vafa stóran þátt i þvi að sjaldnast er hægt með vissu að segja hvaðan steinar eru komn- ir. t ýmsum hlutum heims eru svæði sem steinar finnast á og eru ekki kunn öðrum en kannske afskekktum ættbálkum eða fá- um einstaklingum, sem þá geta margir makað krókinn ræki- lega. Ástráliustjórn leigir mönnum svæði, þar sem þeir mega leita lengri eða skemmri tima og virðist sem nógir séu til að þiggja það boð. Þar lifa menn gjarna að hætti gullgraf- aranna gömlu, grafa sér holur og búa jafnvel i þeim og eins og gengur hafa sumir heppnina með sér, en aðrir finna litið og ekki neitt. Þeir stóru Oftast er auðvitað tryggast að eiga skipti við grónu og viður- kenndu fyrirtækiniþessu, og ég nefni sem dæmi Beer i Englancu sem liklega er hið stærsta I heimi. Þar erauðvitað allt sem sýnist og það er ekki komið nærri neinni ævintýramennsku. Þeir selja einkum til heildsala, en varla neitt i smærri stil. Slik fyrirtæki hafa hálærða sérfræð- ingasem metasteinana við inn- kaup, t.d. manég eftir mjög frægu fyrirtæki, Jacobi, i Stutt- gart sem hefur þrjá á sinum vegum. Einn sá kunnasti meðal ■ gimsteinasala er H. Stern, sem lætur ábyrgðarskirteini fylgja öllum sinum gripum, ásamt ná-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.