Tíminn - 06.08.1978, Blaðsíða 37

Tíminn - 06.08.1978, Blaðsíða 37
Sunnudagur 6. ágúst 1978 37 15i'll*l 111' - Ég held aö hún llti á þig sem köllun slna, bróöir Marteinn. — Vertu ekki aö þessu rugli. Þú veist aö mamma er heima. — Hann var hérna, þegar viö keyptum húsiö — Viö viljum fá málverk, sem sýnir ' existentialfska örvæntingu manns og fer vel viö brún og gui glugga- tjöld — Ég skildi bæöi dyr og glugga eftir opna, skrúfaöi frá öllum krönum og haföi sjdnvarpiö og útvarpiö I gangi. Svo hleypti ég kanarifuglinum út úr búrinu og lét köttinn inn I herbergiö til hans. — Ég skal segja þér hvaö gengur aö þér, Hrói. Þú ert allt of rómantiskur. — Ég man aö ég hélt aö hann ætlaöi aldrei aö bjóöa mér út,- en svo dundi ógæfan yfir. Hlaut góða dóma í Finnlandi Sigrfður Björnsdóttir fyrsti Islenski myndlist' armaðurinn, sem heldur einkasýningu þar SJ —Dagana 19. júni til 2. júli hélt Sigriður Björnsdóttir listmálari einkasýningu i Helsinki, Finnlandi á þrjátiu landslags- myndum frá íslandi. Flest voru þetta smámyndir en einnig nokk- ur stór málverk, kosmiskar abstraktionir. Sýning Sigriöar fékk góða dóma finnskra listgagn- rýnenda, en þetta er fyrsta einka- sýning, sem islenskur mynd- listarmaður hefdur þar i landi. Sigriður Björnsdóttir flutti einnig erindi um skapandi mynd- listtil lækninga og endurhæfingar á RoparnSsgeösjúkrahúsinu i Vasa og Central sjúkrahúsinu I Vasa og á námskeiði, sem Norræna félagið og Samtök fatl- aðra i Finnlandi héldu um hvern- ig fatlaðir og lamaðir geta hag- Afsalsbréf Böövar S. Bjarnason s.f. selur Ólafi H. Jóhannsson hl. i Fifuseli 13. Sveinn G. Scheving selur Einari Agústssyni og Unni Pétursdóttur hl. i Kleppsvegi 130. Hafsteinn Garðarsson selur Guðnýju Berhhard hl. I Marka- landi 10. Ragnar Jóhannsson selur Reyni Sigurjónssyni hl, i Miklubraut 74, Eysteinn Jösefs son selur Hebu Júliusdóttur hl. i Hjarðarhaga 44., Kristinn Eyjólf sson selur Trausta Haraldssyni og önnu Þorkels- dóttur hl. I Kleppsvegi 30., Halldór Olafsson selur Guðjóni Kristinssyni húseignina Flúöasel 86, Steindór og Ellert Steindórs- synir selja Gunnlaugi Valdimarssyni o.fl. hl. i hesthúsi að D-Tröð i Selási (nr. 2). Samb. isl. samvinnufél. selur Osta og Smjörsölunni s.f. hl. i Snorra- braut 54., Mjólkursamsalan selur Osta- og smjörsölunni s.f. hl. í Snorrabraut 54., Tryggvi Olafs- son selur Ragnari Kristjánssyni hl. i Dúfnahólum 4., Guðrún Tryggvadóttir selur Rósu Svein- bjarnardóttur hl. i Dalalandi 8. Kristin Jóhannesdóttir selur Kristinu Sveinbjarnardóttur hl. i Háaleitisbraut 40, Jón og Þórður Sturlaugsson selja Sturlaugi Jónssyni & Co. sef hl. i Berg- staðastr . 14. Sömuseljasama hl. i Vesturgötu 16. Guðmunda Niel- sen o.fl. selja Sigriði Þorsteins- dóttur hl. i Laugarnesvegi 108. Sigriður Ottesen selur Sigur- borgu Þorleifsdóttur hl. i Ljósheimum 6. Birgir R. Gunnarsson selur Rögnvaldi Finnbogasyni fasteignina Engja- nýtt sér menningarframboð sam- félagsins. Hún sat einnig alþjóö- legt námskeið barnalækna i International College of Pediatrics i Helsinki og flutti þar erindi um skapandi starf, sem mikilvægan þátt i barnalækning- um og setti upp sýningu um sama efni. Sigriður Björnsdóttir flutti einnig tvívegis erindi fyrir al- menning I Finnlandi um myndlist sem endurhæfingu fyrir afbrota- menn, og vann ásamt finnskri konu Elisabeth Taskinen út- varpsþátt fyrir finnska útvarpið um gildi skapandi starfs fyrir börn á sjúkrahúsum. Viðtöl birtust við Sigriöi i mörg- um finnskum blöðum um mynd- list til lækninga. sel 45., Birgir R. Gunnarsson selur Boga A. Finnbogasyni fast- eignina Engjasel 43., Reykja- vikurborg selur Þorsteini Gunnarssyni hl. i Tunguseli 1., Brynhildur Þorkelsdóttir selur Magnúsi ólafssyni og Þóröi Þórðarsyni hl. i Efstalandi 2., Jónas Jónsson selur Arndisi S. Jósefsdóttur og Lárusi H. Jóns- syni hl. I Bollagötu 16. Aðalbjörg Agústsdóttir selur Atla Halldórs- syni hl. I Langholtsveg 178., Sigurður Petersen selur Erni Gislasyni hl. i Bollagötu 14., Hilmar Kjartansson selur Einari Sumarliðasyni og önnu Ólafs- dótturhl. f Daápuhliö 46., Guðrún Halldórsdóttir selur Guömundi Ómari Óskarssyni og Rósu M. Guðmundsdóttir hl. I Njálsgötu 34., Arnbjörn óskarsson, selur Oskari Arnbjarnarsyni hl. i Hjarðarhaga 46, Guöný Bjarna- dóttir selu r Þórólfi Beck Jóns- syni hl. i Miðstræti 8a, Múrhúöun s.f. og Hjörtur Valdimarsson selja Ásgeiri Ágústssyni raöhús aö Flúöaseli 16, Þorgrimur Eiriksson selur Ethel Bjarnason hl. i Dúfnahólum 2, Grétar Sigurðsson, selur Haraldi Sigurðss. hl. i Dvergabakka 14, Valtýr Guðmundsson selur Friðjóni Hallgrimssyni hl. i Kleppsvegi 140, Gréta Guðjóns- dóttir selur Samúel J. Samúels- syni hl. i Ljósvallagötu 8, Agúst Breiðfjörð selur Guömundi Asgeirssyni hl. i Stórageröi 34, Borgarsjóður Rvikur selur Glsla Guðmundssyni raðhúsið Asgarð 161, Gunnlaug Eggertsd. o.f! selja Magneu Bergmann húseig; ina Laufásveg 6.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.