Tíminn - 06.08.1978, Blaðsíða 32

Tíminn - 06.08.1978, Blaðsíða 32
32 Sunnudagur 6. ágúst 1978 í dag Sunnudagur 8. ágúst 1978 Lögregla og slökkvilið 3 c Bilanatilkynningar V'atnsveilubilanir simi 86577. Síinabilanir simi 05. Hila navakt b or gar st of na n a. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Kafmagn: i Reykjavik og Kópavogi í sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs-' manna 27311. Heilsugæzla Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 4. ágúst til 10. ágúst er i Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Halnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Keykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. • llaí narbúðir. ' Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartfmar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30.'' Laugardag og sunnudag kl. 15 tíl 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 tíl 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Ferðalög Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100 i', Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Sumarleyfisferðir. 9. -20. ágúst. Kverkfjöll—Snæ- fell. Ekið um Sprengisand, Gæsavatnaleið og heim sunn- an jökla. 12.-20. ágúst. Gönguferð um Hornstrandir. Gengiö frá Veiöileysufirði um Hornvlk, Furufjörð til Hrafnsfjarðar. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Pantið timanlega. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3. Sumarleyfisferðir i ágúst. 8.-20. Hálendishringur 13 dagar. Kjölur, Krafla, Herðu- breið, Askja, Trölladyngja, Vonarskarð o.m.fl. Einnig farið um litt kunnar slóðir. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. 10. -15.Gcrpir6 dagar. Tjaldað i Viðfirði, gönguferðir, mikið stcinarikLFararstj. Erlingur Thorodasen. 10.-17. Færeyjar. 17.-24. Grænland, fararstj. Ketill Larsen. 8.-13. Hoffellsdalur 6 dagar. Tjaldað i dalnum, skraut- steinar, gönguferðir m.a. á Goðaborg, að skriðjöklum Vatnajökuls o.fl. Útivist Kvenfélag Iláteigssóknar: Sumarferðin verður farin fimmtudaginn 17. ágúst á Landbúnaðarsýninguna á Sel- fossi. Aðrir viðkomustaðir: Hulduhólar i Mosfellssveit, Valhöll á Þingvöllum og á heimleið komið i Stranda- kirkju. Þátttaka tilkynnist i siðasta lagi sunnudaginn 13. ágúst i sima 34147, Inga, og simi 16917, Lára. Tilkynning Fundartimar AA. Fundartim-' ar AA deildanna I Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriöju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9e.h. öll ' kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. i 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. ; 'Frá Mæðrastyrksnefnd. Skrif- .stofa nefndarinnar er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 2-4. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til viðtals á mánudögum kl. 10-12 simi 14349. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö alla daga frá kl. 13.30 til kl. 16 nema mánudaga. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. ónæmisaðgeröir fyrir fuli- orðna gegn mænusótt _tara. fram i Heilsuverndarstöö' Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meöferöis ónæmiskortin. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 22. þriöjudaga til föstudaga kl. 16 til 22. Aögangur og sýninga- skrá er ókeypis. Al-Anon fjölskyldur Svaraö er i sima 19282 á mánudögum. kl. 15-16 og á fimmtudögúm kl. 17-18. Fundir eru haldnir i Safn- aðarheimili Grensáskirkju á þriðjudögum, byrjendafundir kl. 20og almennir fundir kl. 21, i AA húsinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum, byrjenda- fundir kl. 20 og almennir fund- ir k 1. 21 og i Safnaðarheimili Langholtskirkju á laugardög- um kl. 14. lsenzka dýrasafniö Skóla- vöröustig 6b er opiö daglega kl. 13-18. Geövernd. Muniö frimerkja-; söfnun Geöverndar pósthólf 1308, eöa skrifstofu félagsins ^Hafnarstræti 5, simi 13468. Arbæjarsafn er opiö kl. 13 til 18 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. ílúseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins að Berg- staðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis leiöbein- ingar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsa- leigusamninga og sérprentan- ir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. Virðingarfyllst, Sigurður Guðjónsson framkv. stjóri Asprestakall: Safnaðarferðin verður farin 12. ágúst n.k. kl. 8 frá Sunnutorgi, farið verður, að Reykholti og messað þar sunnudaginn 13. ágúst kl. 14. Upplýsingar um þátttöku til- kynnist i sima 32195 og 82525 fyrir föstudaginn 11. ágúst. Kirkjan e Dómkirkjan: Kl. 11 árd. messa, séra Hjalti Guömunds- son. Organleikari Ólafur Finnsson. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Kjartan Jónsson guöfræöinemi prédikar. Séra Guðmundur Oskar ólafsson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11 árd. Séra Arni Pálsson. Hafnarfjaröarkirkja: Skirnarguösþjónusta kl. 11 árd. Séra Gunnþór Ingason. Hallgrimskirkja: messa kl. 11. Lesmessa næstkomandi þriöjudag kl. 10,30. Beðið fyrir sjúkum. Séra Karl Sigur- björnsson. Landspitaiinn: Messa kl. 10 árd. Séra Karl Sigurbjörns- son. krossgáta dagsins 2825. Krossgáta Lárétt 1) Veður 6) Otsauma 10) For- nafn 11) Utan 12) Dyr 15) Kyndla Lóörétt 2) Hnöttur 3) Gyöja 4) Andúð 5) Viðbrennda 7) Beita 8) Dægur 9) Stuldur 13) Fljót 14) Svar wr y ■T ! <» mrm 12 /3 iv ■ u_ Br Ráðning á gátu No. 2824 Lárétt 1) Komma 6) Ástriki 10) Ló 11) Ar 12) Aldinið 15) Stáls Lóðrétt 2) Oft 3) Mai 4) Sálaö 5) Virða 7) Sól 8) Rói 9) Kái 13) Dót 14) Nál [ David Graham Phillips: )" ' ALENOX SÚSANN. ( Jón Helgason — En — frú.... Klementa vissi ekki, hvaöan á sig stóö veöriö. — Frúin var búin aö lofa þvi, aö ég skyldi fara meö henni til Ameríku. — Biöjiö um herbergi handa ungfrú Súsönnu Lenox, sagöi Súsanna og flýtti sér úr kjólnum. — Ef þér færuö meö mér til Ameriku, yrðuö þér sjálf að sjá yöur farboöa undir eins og viö stig- um á land. — En frú, Klementa ætlaði aö hjálpa henni. — Látiö þetta I töskuna mína, sagöi hún. — Ég er á fötum. — Ég vil helst fara til Ameriku meöyður, enda þótt frúin.... — Jæja. Þá komiö þér meö mér. En þér skiljið mig? — Vissulega, frú.... Þaö heyröist hratt fótatak, og Palmer birtist i dyrunum. Augu hans voru tryllingsleg, andlitiö afmyndaö. Háriö, sem venjulega var vendilega greitt yfir beran, sistækkandi blettinn uppi á höföinu, var úfiö og flakandi, svo aö þetta heföi veriö hlægileg sjón, ef hann heföi ekki veriö jafn ægilegur ásýndum og hann var. — Burt! sagöi hann hranalega viö þernuna, skók huröarhúninn óþoiinmóölega og beiö þess, aö hún hypjaöi sig út, svo aö hann gæti lokaö. Súsanna hélt áfram aö hafa fataskipti og virtist ekki hafa orðiö komu hans vör. Meö skjálfandi hendi kveikti hann i sigarettu og lét fallast þyngslalega á stól viö dyrnar. Hún sat á gólfinu og reimaöi aö sér skóna. Þegar hún var búin aö reima annan skóinn og ætlaöi 1 hinn, mælti bann stillilega: — Þú heldur aö ég hafi gert þaö. Þetta var ekki spurning, heldur örugg niöurstaöa. — Ég veit þaö. Hún sat þannig aö hann sá á vanga hennar. — Já — ég geröi þaö, hélt hann áfram. Hann hagræddi sér f stóln- um og krosslagði fæturnar. — Og ég er feginn aö ég skyldi gera þaö. Hún hélt áfram aö reima skóinn. t framkomu hennar vottaöi ekki fyrir neinu, sem minnti á geöshræringu. Hún virtist ekki einu sinni heyra, hvaö hann sagði. — Ég geröi þaö, hélt hann áfram, — enda haföi ég rétt til þess. Hann ögraöi mér. Hann þekkti mig - vissi, hvers hann mátti vænta af mér. Ég þykist vita, aö hann hafi taliö þig þess veröa aö stofna sér i voðann. Þaö er undarlegt, hve heimskir karlmenn — allir karl- menn — viö karlmennirnir allir erum, þegar konur eru annars veg- ar...Já, hann vissi, hvaö hann átti á hættu. Hann áfejldist mig ekki heldur. Hún hætti aö fást viö skóinn og vék sér viö, svo aö hún sæi framan i hann. — Manstu eftir þvi, þegar hann fór aö tala um mig, sagöi hann og horfðist i augu viö hana án þess aö blikna. — Hann sagöi, aö ég væri eftirlegukind frá miööldum — hugsaöi eins og ttalir geröu á miööld- um — sagöi, aö ég gæti gripiö til hvaöa úrræöis sem væri til þess aö ná settu marki — og gæti gert þaö meö góöri samvisku. Manstu þetta? — Já. — En skiluröu þá ekki, aö ég haföi rétt til þess aö drepa hann? Þaö fór hroliur um hana. Hún sneri aftur viö honum baki og hélt áfram að kljást viö skóinn, — en nú voru fingur hennar ekki jafn styrkir og áöur. — Ég skal skýra þetta fyrir þér, hélt hann áfram. — Þaö fór vel á með okkur. Hann heföi átt kost á þvi aö vinna þig, en glataði tæki- færinu. Gott og vel — svo kemur hann hingað til Evrópu — leitar okkur uppi — kemst upp á milli okkar — býr sig undir aö ræna þér frá mér. Ekki á heiðarlegan hátt, eins og manni sæmdi, heldur und- ir þvi yfirskini, aö hann ætli aö gera þig heimsfræga. Hann rændi þig friði, geröi þig þreyjulausa. Hann gat ginnt þig frá mér. Er þetta ckki rétt? Hún bæröi ekki á sér. Palmer hélt áfram, rykkjótt og hranalega, eins og áöur: — Séröu þaö ekki, aðenginn maöur i viöri veröld — ekki einu sinni þú — þekkti mig eins vel og Brent. Hann vissi, á hverju hann mátti eiga von — ef ég kæmist aö þvi, hvaö hann ætlaðist fyrir. Og ég held, aö hann hafi gert sér þaö ljóst, aö ég hlaut aö komast aö þvl. — Hann hefur aldrei sagt viö mig stakt orö, sem þú heföir ekki gjarna mátt heyra, sagöi Súsanna. — Auövitað ekki, sagöi Palmer. —Þaö er ekki heldur þaö, sem um er aö ræöa. Þaö skiptir engu máli, hvort hann vildi ná I þig handa sjálfum sér eöa til þess aö viöfrægja leikrit sin. Þaö er mergurinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.