Tíminn - 06.08.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 06.08.1978, Blaðsíða 17
Sunnudagur 6. ágúst 1978 17 Lítið I spegilinn og takiO um efrivörina. Áhrifin valda gjör- byltingu. húðinni. Ef þeir eru ertir með stungu eða þrýstingi, losnar hvöt úr læðingi og taugarnar bera boð til heilastofnsins og miðheilans. Sá staður, sem boð til átmið- stöðvarinnar berast frá, er nákvæmlega mitt á milli nefsins og efrivararinnar, um einum millimetra undir slimhúðinni. Bahr læknir þakkar það til- viljun, að hann fann þennan stað. Það átti sér stað þegar hann var aö rannsaka nákvæm- lega munn sjúklings. Sérhver staður, sem svæða- meðferðer beitt á, er viðkvæm- ari en umhverfi hans. Þannig vissi Bahr að hann hafði gert uppgötvun. Annað skrefið var að ákveða hvað þessi punktur hefði áhrif á. Þriðja skrefið var uppgötvun aö hann hefur áhrif á átmiðstöðina og stórfrétt um leið. Þvi nú geta allir stjörnað án lyfja löngun sinni i næringu. Aðferðin er einföld. Þið þurfið aðeins að vita hvernig þig eigið að finna staöinn. Þrýstið visi- fingri milli nefs og efrivarar að kjálkabeininu. Þið finnið fljótt að viss blettur er viðkvæmari en næsta nágrenni hans. Það er einmitt staðurinn. Nú eru þrjár aðferðir til þess að nudda þenn- an blett. 1. aðferð: Togið vörina fram meðvinstrihendiognuddið með visifingri hægri handar að ofan og niður. 2. aðferð: Takið efrivörina milli þumals og vísifingurs eins og i töng. Þumallinn er að inn- anverðu og visifingur hreyfið þið upp á við að utanverðu. Ofátspunkturinner nú i tönginni milli fingranna. Að innan verðu er nuddaö upp á viö. 3. aðferð: Þrýstið með nögl visifingurs á blettinn milli efri- varar og nefs. Þið finnið til þrýstíngs þar sem vörin innan- verð kemur viðkjálkann. Ef þið þrýstið efrivörinni um þrjá millimetra upp á við fæst eins sterkt nudd á blettinn eins og í tangamuddi. Bahr kallar þessa aðferð, að grennastoghaldastgrannur. Að sögn duga um 30 nuddhreyfing- ar á dag til þess að hemja mat- arlystina. Oft hefur þessi aöferð ekki áhrif strax á fyrsta degi. En að sögn er visindalega sannað að hún hrífur i lengd. En henni fylgja nokkrar reglur og þær eru sniðnar eftir þvi hvernig hver og einn bregzt við, hvers konar manngerð hann er og hverjar matarvenjur hans eru. Þannig er það gert. A efstu myndinni sést bletturinn mikil- vægi. Á miðmyndinni er sýnt hvernig finna má hann. Og á þriðju myndinni er sýnt hvernig tangarnuddi er beitt. Tiu sekúndur á dag duga ef rétt cr farið að. húsbyggjendur ylurinn er " göður Afgreiðum einangrunarpiast a Stoi Rcyk|avikursvæðió fia manudegi — lostudags Alhendum voiuna a byggmgaistað. viðskiptamunnum að kostnaðai lausu Hagkvæmt verð og greiðsluskilmalar við flestra hæfi VÁ Bókaútgáfan Orn og Örlygur hf., Vesturgötu 42, Reykjavík Vinsamlegast sendið mér í pósti bókina Unaður ástalífsins skýrður í máli og myndum Hjálögð er greiðsla kr. 8.700.00. SNOGH0J Nordisk folkehojskole ved Lillebæltsbroen ogsá elever fra deandre nordiske lande. 6 mdr. fra nov. 4 mdr. fra jan. DK-7000 Fredericia tlf. 05-9427 99 Jacob Krdgholt (heimilisfang) (póstnúmer) L L3 Ath. að senda greiðsluna í ávísun eða ábyrgðarbréfi s< ÍEeSEGj arEBcSG][íj Auglýsiogadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla kaupfélag Austur-Skaftfellinga HÖFN í HORNAFiRÐI awMBBH býður ykkur þjónustu sína í verzlunum og söluskólum að: Höfn Hornafirði Fagurhólsmýri Skaftafelli Höfum ávallt á boðstólum alls konar nauðsyn jar fyrir ferðafólk Velkomin í Austur Skaftafellssýslu kaupfélag flustur-Skaftfellinga HÖFN, HORNAFIRÐI — FAGURHÓLSMÝRI — SKAFTAFELLI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.