Tíminn - 06.08.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.08.1978, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 6. ágúst 1978 UNGLINGA- KEPPNIN... Sigurjón Valdimarsson Unglingakeppni er oröinn fastur liftur í flestum mótum og liljóta allir aft vera sainmála um aft þaft sé vel. Unglingarnir eru knapar framtiftarinnar, eru reyndar sumir farnir aft láta á sér bera i öftrum keppnisgrein- um meftan þeir eru enn i ung- lingaflokki, jafnvel þeim yngri. I keppni unglinganna eru gerftar strangar kröfur til reiö- listar keppenda, þ.e.a.s. ásetu og taumhaids, og er ekki metiö minna en þaö sem hesturinn gerir. Ég sel ekki dýrara en ég keypti aö fæstir knapanna i gæöingakeppni fulloröinna á mótinu, heföu náö sæmilegri einkunn fyrir ásetu og taumhald i unglingakeppninni. Þess er krafist að knapi sitji fallega og eölilega. Hann sé i góöu hreyf- ingasambandi við hestinn og sýni fágaöa reiðmennsku. Von- andi þróa þjálfarar unglinganna og dómarar þetta ekki í aö verða stff reiðhallaáseta, heldur láti þaö vera einmitt það sem i oröunum felst, falleg og eölileg áseta, með góðu hreyfingasam- bandi viö hestinn. Margir ung- linganna sýndu ágæta hæfni og þvi er ekki að leyna aö þeir sýndu betur, sem hafa átt þess kost aö sækja námskeiö, og þvi meiri kennslu sem þau hafa not- iö, þeim mun betri var árangur þeirra. Þaö ætti aö vera hvatn- ing til hestamannafélaganna til að setja reiðkennslu ofarlega á verkefnalistann hjá sér. kerfis, semhannhefur vantrú á. 1 samræmi við samþykkt á siöasta ársþingi gekkst stjórn L.H. fyrir námskeiði, eöa öllu heldur fundarhöldum, til endurhæfingar dómara meöréttindi. Námskeiöiö var að visu heldur illa sótt, en þó var þar á annan tug manna. Þeir voru sniðgengnir þegar valiö var i dómnefndir Landsmótsins. Dóm- stjórarnir voru aö visu úr hópi námskeiðsmanna, en þeir taka ekki þátt i aö dæma hestana, og einn dómaranna sat námskeiöiö að hálfu. Sú spurning er áleitin, hvort ekki beri aö velja þá menn eingöngu i dómarastörf á Lands- móti, sem vitaö er aö mesta reynslu hafa og gjörþekkja dóm- kerfið, og þá sé ekkert tillit tekiö til búsetu. Meö þvi móti veröur best tryggt aö dómar veröi i sam- ræmi og ekki eins breytilegir og mér virtist þeir vera á mótinu. Fær leið til nokkurra úrbóta heföi verið að dómarar héldu meb sér fund áður en þeir gengju til starfa og rifjuðu upp og ræddu dóm- kerfið og samræmdu sjónarmið sin. Þessi leið mun hafa verið undirbúin en ekki farin. Fyrirfram höfðu menn uppi ýmsa spádóma um framkvæmd og úrslit gæöingakeppninnar. Efniviður i þá spádóma var sóttur i þá staöreynd fyrst og fremst að nokkrir atvinnureiömenn höfðu tekiö aö sér aö þjálfa og sýna gæðinga, sumir nokkra. Spáö var að hestar sýndir af þessum mönnum, mundu skipa öll efstu sæti beggja flokka og leikmenn (þeir sem ekki taka greiðslu i neinu formi fyrir aö temja, þjálfa eða sit ja hest kæmust þar eldd að. Spámenn þessir reyndust að mestu sannspáir, þó meö mjög athyg 1 i sverðum undan- tekningum. Og undantekning- arnar voru einmitt tvö efstusætin i A-flokknum. Roskinnbóndi, Sig- finnur Pálsson i Stórulág i Horna- firöi, á gullgóöan gæðing, Skúm, og gerði sér þaö ómak aö þjálfa bæði sjálfan sig og hestinn fyrir þessa keppni og uppskar sigur aö launum. Þaö afrek Sigfinns aö þjálfa Skúm sinn og riöa honum upp í efsta sæti gæöinga á Lands- móti er mjög gott og hefur ekki náöst nema meö mikilli vinnu og tjóar þá ekki aö telja eftir þær stundir, sem til þess fara. En afrek hans er jafnvel enn betra sem innlegg i þær umræöur sem alltaf eru i gangi um ágæti og galla þess dómkerfis, sem nú er i gildi. Hann hefur á eftirminni- legan hátt sannað aö áhuga- maðurinn getur þjálfaö hest sinn og riöið honum til hæstu dóma, og þaö þótt hann ,,rföi ekki á eist- unum, né hafi hælana aftur i A ÍHESTASLOÐUM LEIKAR A Sigfinnur tekur Skúm tii kostanna. A myndinni eru tiu efstu I A-flokki, frá hægri: Sigfinnur Pálsson á Skúmi, einkunn 8,94, Skúli Steinsson á Frama, 8,86, Sigurbjörn Bárftarson á Garpi, 8,84, AOalsteinn AOalsteinsson á óftni, 8,78, Reynir Aftalsteinsson á Penna, 8,76, Sigfús Guftmundsson á Þyt, 8,76, Trausti Þór Guftmundsson á Svip, 8,66, Kristján Birgisson á Ljúf (aft mestu I hvarfi bak viö Svip og Trausta) 8,64, Þorvaldur Agústsson á Loga, 8,60 og Ragnar Hinriksson á Giófaxa, 8,58. nára” svo orð andmælinga séu notuð. Skúli Steinsson, yfirfanga- vöröur í Reykjavík, reið Frama sinum upp i annaö sætið. Mér er ekki kunnigt um aö Skúli hafi á seinni árum tekiö aö sér tamn- ingar eða þjálfun fyrir aðra, enda á hanr mörg góðhross sjálfur og hefur án efa næg fristundaverk- efni aö temja og þjálfa fyrir sjálfan sig. Hann verður því að teljast áhugamaöur, samkvæmt venjulegri skilgreiningu þess orðs. Allir aðrirknapar átiu efstu hestum i báöum flokkum, verða að teljast atvinnumenn, með einni eöa tveimur undan- tekningum, enda þótt i sumum tilfellum þeir riöu hestum, sem þeir áttusjálfir, t.d. sýndi eigandi engan af sjö efstu hestum i B-fk)kki. Aðrir spádómar hnigu aö þvi að vandræöi mundu skapast, þegar verðlaunaafhending færi fram, vegna þess aö hver knapi gat þá aðeins setið einn hest. Þaö er skemmst frá að segja að þessar spár reyndust á rökum reistar og þaðsetti leiðinlegan blettá fram- kvæmdina að tilraun til aö koma á hópreið allra gæöinganna mis- tókst og varö aö hætta viö hana. Við verðlaunaafhendinguna tókst þá aö manna tiu efstu hesta i hvorum flokki, enda þótt suma gæðingana sæti annar knapi ensá sem reiö þeim til dóoma. Tiu efstu i B-flokki, frá hægri: Eyjólfur tsólfsson á Hlyn, meftaleinkunn 9,16. Sigurbjörn Bárftarson á Brjáni, 8,98, Reynir Aftaisteinsson á Nátt- fara 8,78, Sveinn Hjörleifsson á Tigli, 8,60, Albert Jónsson á Hannibal, 8,58, AOalsteinn AOalsteinsson á Glaum, 8,54, Benedikt Þorbjörnsson á Skjóna, 8,52, Maren Árnason á Blesa, 8,50, Jón Guftmundsson á Gusti, 8,46 og Sigurftur Sæmundsson á Ljósfara, 8.46. Gædingaskeið Um keppnina i gæftingaskeifti er fátt aft segja. Þetta er ný keppnisgrein, upphugsuft hjá iþróttadeild Fáks, og hefur ver- ift keppt i henni á nokkrum mót- um. Enn sem komift er hefur hún ekki náft þeirri fótfestu aft hún veki sérstaka eftirtekt efta áhuga, en vonandi stendur þaft til bóta, þvi hugmyndin aft baki er góft, sú aft hvetja til meiri fegurftar og prúftmennsku i meftferft skeiftsins. Afteins einn hestur náfti góöum árangri i keppninni á Landsmótinu, Penni Reynis Aftalsteinssonar, hannhlaut8,9 i einkunn, Villing- ur frá Möftruvöllum varft annar meft 7,9 og Glófaxi frá Tungu- hálsi þriöji meft 7,3. S.V. ________________________________J LANDS MÓTI Nú er koinift aft lokaspretti skrifa um Landsmótift og þykir vafalaust ýmsum bráftlátum aft þaft heffti mátt vcra fyrr. Hér er þó farift aft ráfturn ágætra manna, sem sögftu aft fólk heffti almennt ekki tima til aft mefttaka skrif um Landsmótift, sem koma öll i vikunni næst á eftir aft mótinu lýkur, og einn m aftur sagfti aft þaft væri eins og aft treina ánægjuna svolítift aft fá þessar umsagnir mcft nokkru millibili. En hér kemur lokakaflinn og liann er um leikina, gæftingakeppni, ung- lingakeppni, töltkeppni og gæftingaskeift. Gæðingakeppni Eins og önnur manna verk, sem byggð eru á mati, en.veröa ekki ákvöröuö meö reislum eöa kvöröum, eru gæðingadómar alltaf umdeilanlegir. Ekki verður fariö út i þaö héraö ræöa einstaka dóma, en mig langar til að fara nokkrum orðum um val I dóm- nefndir og undirbúning þeirra og störf. Það er stjórn L.H. sem velur dómara til starfa á stórmótum. Sjónarmiöið, sem nú réöi var sýnilega aö gera öllum lands- hlutum sem jafnast undir höfði, sem félagslega séö er gott sjónar- mið, en það tryggir ekki bestu dómana.Þaö erekkisvo að skilja að ég dragi hæfileika nokkurs þeirra, sem valdir voru, i efa, heldur óttast ég að suma þeirra skorti reynslu i dómstörfúm og mátti raunar sjá þess merki. Aö auki hefur mér borist til eyrna að a.m.k. einn þeirra,"sem valdir voru, sé andvigur gildandi dóm- kerfi og hafi nokkra hleypidóma gegn þvi. Sé þaö rétt er auðvitað misráðið aö fela þeim manni dómstörf, þvi hann er ekki lik- legur til að dæma i anda þess Þau eldri, 13-15 ára. Þórftur Þorgeirsson, sem sigrafti, er lengst tii vinstri á Kolka, einkunn þeirra var 8,63 , þá er Þorieifur Sigfússon á Hausta, 8,55, Bjarni Bragasori á Blendingi, 8,41, Orri Snorrason á Molda varft næstur i röft meft 8,36, en hann vantar á myndina, þá er Hreiftar Hreiftarsson é Ey- lands-Blesa, 8,27 og Atli Gubmundssan á Blakk meft einkunnina 8,25. Yngri flokkurinn, 10-12 ára. Sigurvegarinn Ester Harðardóttir á Blesa er lcngst til hægri, hún hiaut 8.20 I einkunn. Þá er Guftmundur Sigfússon á Kjána, 8,16, Styrrair Snorrason á Stjarna, 8,13, Tómas Ragnarsson á Gauta, 8,0 Valgerftur Gunnarsdóttir á Brönu, 7,93.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.