Tíminn - 15.10.1978, Page 1
Sunnudagur
15.október 1978
— 229. tölublað—62. árgangur.
Baldur Jónsson dósent skrifar
um islenzka tungu á vorum
dögum. Sjá bls. 18.
Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Hrynþursa-
hark...........
i Nútimanum idag segir frá
nýrri hljómplötu Þursaflokks-
ins, en hún er væntaleg á
markað ööru hvoru megin
við næstu helgi. Þá er greint
frá landsreisu þeirri er
Þursar hyggjast leggja upp i
innan tiðar og framtíðar-
áformum.
Einnig eru i Nútimanum i
dag hljómplötudómar um
nýjustu hljómplötur Lindu
Konstadt og hljómsveitar-
innar Brand X.
Sjá bls.: 26-27
r _
í heimsókn
„Við scm vinnum að
æsKuiýðsmáium verðum að
vcra til viðtals þegar unga
fólkið vill tala við okkur og við
eigum þess kost að ná til þess”
segir Hermann Ragnar
Stefánsson i Heimsókn i dag.
Sólveig Jónsdóttir ræðir lika
við Unni Arngrimsdóttur,
eiginkonu hans, sem m.a.
veitir Modelsa m tökunum
forstöðu og Róbert Agústsson
tók myndir á heimili þeirra
hjóna.
Sjá bls.: 20-21
........ <
„Við verðum
að snúa við,
ef við viljum
halda sjálf
stæðinu”
Tótnas Arnason, fjármáia-
ráðherra, ræðir unt vandamál
lands og þjóðar viö Heiöi
Helgadóttur i biaðinu i dag.
Þar er kontið víða viö og
ástandinu lýst af hreinskiini
Sjá bls.: 12-13,
ANDBLÆR
FYRRI TÍÐAR
Föstudagsmarkaðurinn
Lækjartorgi er að verða fastur
þáttur i borgarlifinu. Þar er
hægt að fá margs konar
varning, og þar ríkir andblær
fyrri tiöar þegar vöruskiptin
voru hið eðlilega form
samskipta fólks úr sveit og
borg. Vöruskiptin eru úr
sögunni, en á útimarkaði
myndast samt önnur og frjáls-
legri tengsl kaupenda og
seljenda en i stórverslun.
Verður fé skorið niður i Fjárborg?
„Nær að líta á féð,
áður en faríð er
að drepa það”
— segir Stefán Illugason, sem m.a. á kindur i Fjárborg
Kás — Undanfariö hefur mikið
verið rætt um riðuveiki I sauðfé,
en hennar hefur nú oröið vart
austanfjalls. Engin lækning er
til við riðuveiki ogómögulegt er
aðfinna út mcð prófunum hvort
fé sé sýkt af riðuveiki, fyrr en
sjúkdómsins hefur orðið vart.
Komið hefur til tals af hálfu
Sauðfjárveikivarna að hefja
tilraunan iöurskurð á þeim
svæðum þarsem riðuveiki hefur
orðið vart, en ekki skera niður á
öllu svæöinu, þar sem talið er að
sýking eigi sér stað.
Fjárborg, rétt ofan við
Rauðhóla, hefur veriö nefnd i
sambandi viö tilraunaniöur-
skurö á fé, haldiö riöuveiki. Þar
eru um 30 fjárhús i eigu
Reykvikinga, og hafa þeir leyfi
tilaöhýsaupp undirlOOO rollur.
Svæöið i kringum húsin er vel
afgirt, þannig að engin kind
kemst út fyrir giröingu frá
hausti fram á vor.
,,Þeir á Keldum hafa lýst þvi
yfir, að þeir ætli aö leggja til aö
féö hjá okkur verði allt skorið
niöur”, sagöi Stefán Illugason I
samtali viö Timann, en hann er
einn þeirra manna sem á fé I
Fjárborg. „Við viljum hvorki
eyöileggja fýrir okkur né öör-
um, en hér finnst mér skjóta
skökku við. Þaö er ósannaö.mál
að okkar fé sé sjúkt af riðu.
Enginn dýralæknir hefur litið á
það, og maður heföi haldið aö
nær væri aö láta lita á féö, áöur
en farið er aö drepa þaö.
Okkur hériFjárborgfinnst aö
annað hvort veröi aö skera
niöur allt féö á þessu sva&ði eða
Framhald á bls. 37