Tíminn - 15.10.1978, Side 2
2
Sunnudagur 15. október 1978.
Dufgus
Einbjörn, Tvíbjörn, Þríbjörn
Blaöamenn hafa þungar áhyggjur. Þeir hafa gert
samþykkt. Þeir telja aö prentfrelsiö sé i stórhættu,fái
blööin ekki aö hækka veröiö. Stjórnvöld eru beöin aö
ihuga vandlega þau ósköp sem yfir dynji fái blööin ekki
nóga peninga, frjáls skoöanamyndun og tjáningar-
frelsi fyrir bi, Drottinn minn dýri.
Hvað veldur?
Einhver ástæöa hlýtur aö vera fyrir þvi aö Islenskir
blaöamenn fara allt i einu aö gera slikar samþykktir.
Hafa þeir allt i einu uppgötvaö samhengi efnahags-
málanna,en fram aö þessu viröist þeim flestum hafa
veriö þaö lokuö bók, amk. eftir þvi sem best veröur
séö? Megum viö bóast viö þvi I framtiöinni.aö þeir
mótmæli öllum þeim ákvöröunum sem leiöa til þess aö
blööin telja sig þurfa veröhækkun? Varla,en viö skul-
um samt vona það. Þaö væri breytt og betra þjóöfélag
þar sem blööin samcinuöust i aö hamast gegn öllu þvi,
sem veldur veröhækkunum I staö þess sem nú er aö
nota prentfrelsið, tjáningarfrelsiö og frjáls skoöana-
skipti til þess aö ýta undir, á flestum sviöum, þær hug-
myndir og þær athafnir sem leiöa til veröhækkana.
Blööin eru sterkt afl og gætu komiö mörgu góöu til
leiöar. Þau hafa þvi miöur oftar tekiö hinn kostinn,
enda er þaö betri söluvara. Blaöamenn sækjast fyrst
og fremst eftir viötölum viö þá sem espa til ófriöar og
þá sem bera fram ósanngjarnastar kröfur. Þeirra
tjáningarfrelsi hefur svo sannarlega veriö óskert á
undanförnum árum. Blaöamenn hafa sjaldnast séö
ástæöu til þess aö kanna.hvaö á bak viö liggur, hvaöa
afleiöingar kröfugerö hefur. En þaö er einmitt þetta
sem lesendur blaöanna skiptir I raun mestu máli. En
þaö er sjálfsagt ekki söluvara. Samþykkt blaöamanna
nó gæti bent til þess aö á þessu væri aö veröa breyting.
En ég ætla aö hafa þaö fyrir satt.uns annaö kemur i
ljós, aö svo sé ekki.
Blaöamenn hafa fram aö þessu ekki séö ástæöu til aö
koma saman til fundar þó aö eitthvaö fari úrskeiöis i
þjóöfélaginu. Þaö hafa engar samþykktir komiö frá
blaöamönnum þó aö atvinnuöryggi heilla byggöarlaga
hafi veriö I stórhættu. Þaö hafa engar samþykktir
komiö frá blaöamönnum,þó aö vinnulaunagreiöslur
hafi falliö niöur hjá stórum stéttum á heilum land-
svæöum. Þaö er fyrst þegar hætta gæti virst á,að
blaöamenn fengju ekki útborgaö á réttum gjalddögum,
aö þeir láta frá sér heyra. Og þeir telja aö prentfrelsiö,
tjáningarfrelsiö og frjáls skoöanaskipti séu i hættu. Ég
ætla aö trúa þvi þangaö til annaö kemur i ljós,aö þetta
sé hræsni. Þaö sem þeir I raun og veru óttist sé aö
launaumslagiö komi ekki á réttum tima. Þaö sé þessi
skelfilega tilhugsun aö þurfa ef til vill aö sitja viö sama
borö og starfsfólk margra fiskverkunarstööva og sjó-
menn hafa þurft aö gera,aö ekki sé talaö um ýmsa
framleiöendur sem þurfa aö biöa eftir launum sinum
þangað til framleiösluvörur þeirra seljast, stundum
svo mánuöum skiptir.
Það var engin samþykkt gerð i fyrra
Hér hefur þvi sem sagt verið haldiö fram aö blaöa-
menn láti sér i tiltölulega léttu rúmi liggja prentfrelsi,
tjáningarfrelsi og frjáls skoöanaskipti. Á sl. ári fengu
blaðamenn tækifæri til aö mótmæla aöför aö prent-
frelsinu, tjáningarfrelsinu og frjálsum skoöana-
skiptum. Þeir létu tækifærið liöa hjá. Á þvi herrans ári
gerðu blaöamenn launakröfur sem aö ööru óbreyttu
heföu stöövaö útkomu allra dagblaða hér á landi. Þá
geröu blaöamenn enga samþykkt um hættuástand.
Þeir sáu enga ástæöu til þess aö gera almenningi grein
fyrir þvi,aö þessar kröfur mundu hafa i för meö sér
100% hækkun á áskriftargjöldum blaöanna á ör-
skömmum tima,eöa aö öörum kosti neyddust blööin til
þess aö gefast upp. Þaö er ekki fyrr en sýndur er litur á
aö koma aö nokkru 1 veg fyrir aö afleiöingum áöur-
nefndar kröfugeröar sé velt út I verölagiö,aö blaöa-
menn risa upp og gera samþykktir. Þess vegna hef ég
aö ofan dregiö þá ályktun aö áhugi þeirra beinist ekki
að prentfrelsinu, tjáningarfrelsinu og frjálsum
skoöanaskiptum. Buddan sé guöinn sem er tilbeöinn.
Vandlæting Dagblaðsins
Dagblaöiö setur upp heilagsandasvipinn sinn út af
ákvöröun Verölagsnefndar um aö takmarka verö-
hækkun blaöanna. Dagblaöiö þykist ekki skilja þá
óheyrilegu framkomu aö ætla aö banna lesendum
blaösins aö greiöa sanngjarna þóknun fyrir þjónust-
una.
En máliö er ekki svo-einfalt. Lesendur Dagblaösins
hafa enga möguleika til aö greiöa sanngjarna þóknun
fyrir blaöiö. Þeir greiöa nefnilega ekki þá hækkun sem
veröur á blaöinu. Lesendur Dagblaösins fá hækkunina
bætta I hækkuöu kaupi. Þeir sem greiöa kauphækkun-
ina fá hana bætta I hækkun á útseldri vinnu, hækkun á
vöruveröi, hækkun á opinberri þjónustu.nýrri hækkun
á dagblööunum. Allir fá þessa hækkun nema út-
flutningsatvinnuvegirnir. Þegar aö þeim kemur
veröur nokkur tregöa. En aö lokum hafa allar þessar
hækkanir lent á útflutningsatvinnuvegunum. Og þeir
eiga ekki annars úrkosti en aö hefja upp grátkór sinn
um aö gengiö veröi fellt.Og siöasta stigiö er svo aö
gengiö er fellt.
Og þá hefst næsta umferö. Dagblaöiö þarf aö fá
sanngjarna hækkun fyrir þjónustu sina hvaö sem taut-
ar og raular sem og allir aörir og á eftir koma Tvi-
björn, Þribjörn, Fjórbjörn og Fimmbjörn og aö lokum
er gengiö aftur fellt. Og næsta umferö hefst. Og ein-
hvern tima kemur aö þvi aö rófan slitnar.
Dagblaðið er upp fyrir haus I þessari hringiöu rétt
eins og allir aörir og á engan rétt á aö kref jast þess sér-
staklega fyrir sig aö lesendur þess fái aö greiða sann-
gjarna þóknun fyrir blaöiö. Dagblaöiö hefur eins og
allir aörir samiö um aö þaö sé ekki hægt. Sé Dag-
blaöinu þaö fast i hendi aö halda uppi heiöarlegum viö-
skiptaháttum þá veröur þaö aö hætta þeim leik aö velta
þeim kostnaöarhækkunum, sem blaðið hefur samiö um
yfir á aðra. Heiöarlegir viöskiptahættir eru aö Dag-
blaöiö beri sjálft þær kostnaöarhækkanir sem þaö
semur um. Vilji Dagblaöiö taka upp þessa sjálfsögöu
og eölilegu viðskiptahætti og berjast fyrir þvi aö aörir
geri slikt hiö sama,þá fyrst hefur þaö efni á aö fyllast
heilagri vandlætingu yfir syndum annarra.
Spámaðurinn mikli
Um alla sögu hefur mannkyninu veriö hætt aö falla
fyrir spámönnum, sérstaklega falsspámönnum. Spá-
maöurinn mikli, sem fjölmargir islenskir blaöamenn
hafa falliö fyrir á undanförnum árum hefur boðaö þaö
aö undanförnu af miklum sannfæringarkrafti aö hér á
landi fari ekki nægilega mörg fyrirtæki á hausinn. Þaö
skapi ábyrgöartilfinningu aö fara á hausinn. Þaö sé
okkar mikla mein I efnahagsmálum aö sú ábyrgöartil-
finning fái ekki aö þroskast. Ef til vill er þetta rétt hjá
spámanninum. Ef til vill mundi ábyrgöartilfinning
blaöamanna aukast viö þaö aö blööin færu ööru hvoru á
hausinn. En þaö hefur aldrei gerst hér. Meira aö segja
Alþýöublööungurinn hefur alltaf komiö fyrir sig hönd-
unum I fallinu.
Ég sagöi aö ef til vill væri þaö rétt aö hér skorti á aö
fyrirtæki færu á hausinn. En min skoðun er aö þaö sé
ekki rétt, þaö fagnaöarerindi sé falskt. Allur atvinnu-
rekstur á aö hafa fyrir eölilegum kostnaöi.en á þaö hef-
ur mjög skort hér á landi og þaö hefur leitt til efna-
hagsvandræöa. Ég skal vera blaðamönnum fullkom-
lega sammála um aö blööin eigi aö hafa fyrir kostnaöi
svo að ekki þurfi til þess aö koma aö vanti I launaum-
slag blaðamanna á réttum gjalddögum. En hins vegar
veröur aö gera meiri kröfur til blaðamanna dagsins i
dag en að þeir geri aðeins samþykktir þegar kemur aö
þeirra eigin buddu. Hlutverk blaöamanna i þjóöfélagi
nútimans er stórt. Þjóöfélagiö veröur sifellt flóknara
og flóknara. Þaö fylgir I kjölfar aukinnar verka-
skiptingar og sérhæfni. Hlutverk blaöanna i nútima
þjóöfélagi á aö vera aö fræöa fólkiö um þjóðfélagiö eins
og þaö er og um þær breytingar sem þaö er að taka og
aö vega og meta,hvort þær breytingar eru til góös eöa
ills.
Atjándu aldar viðhorf
Þvi miöur hafa Islenskir blaöamenn brugöist þessu
hlutverki sinu I mjög veigamiklum atriöum. Ekki
nærri þvi allir sem betur fer, en alltof margir. I.dag er
þaö um of áberandi aö frásagnir blaöa eru matreiddar
eftir sölugildi, neikvæöar fréttir ganga fyrir. Sá sem
þetta ritar hefur oft oröiö vitni aö þvl,aö blaöamenn
leiti umsagna um ýmis mál. Fái þeir umsagnir sem
þeim falla ekki I geö eru t.d. þjóöfélaginu eöa stjórn-
völdum til sóma/birtast þær ekki I blaöinu eöa I besta
falli eru gerðar litiö áberandi. Slikar umsagnir eru
nefnilega ekki söluvara. Slik blaðamennska er þvi
miöur of algeng I dag. Þetta er aö bregöast þvl hlut-
verki sem blaöamennska á aö gegna á siöari hluta
tuttugustu aldar.
Sjálfsagt er þetta ekki nema aö litlu leyti sök blaöa-
mannanna sjálfra. Sjálfsagt eru linurnar lagöar af rit-
stjórum og eigendum blaöanna og blaöamennirnir
dansa á þeim linum. „Vigtaöu rétt strákur”, sögöu
Hörmangararnir á átjándu öld. Þessi setning sem eins
og allir vita þýddi „blekktu á vigtinni, strákur”, hefur
oröiö lifseig meö þjóöinni og er notuö til viövörunar. En
meöal átjándu aldar Hörmangara Islenskrar blaöa-
mannastéttar, er þessi setning enn I fullri notkun meö
ýmsum tilbrigðum: „Viö leggjum ekki I vana okkar aö
auglýsa þessi mál”, hljóöar fyrirskipunin um aö þegja
yfir óþægilegum viöhorfum. Enn þann dag I dag eru til
menn.sem ekki eru komnir lengra á þroskabrautinni
en fram á miöja átjándu öld.
En aö lokum vil ég segja islenskum blaöamönnum
þetta: Ef þeir skyldu nú I raun og veru hafa áhyggjur
af prentfrelsinu, tjáningarfrelsinu og frjálsum
skoöanaskiptum vegna þess aö blööin fá ekki aö hækka
verð sitt þá geta þeir alveg sleppt þeim áhyggjum.
Tjáningarfrelsiö á sér marga hættulegri óvini en
peningaleysi. Og peningar hafa oftar veriö tjáningar-
frelsinu f jötur um fót en peningaleysið og svo mun enn
verða.
Lesendabréf
Hornkrækja
1 dagblaðinu Timanum má oft
lesa greinar um landbúnaö, og
fleira. Auövitað eiga blaðamenn
mest. En aösendar greinar eru
þar lika — höfundanöfn benda
til þess. Hvort allt er þar rétt,
eftir handriti, er annaö mál.
Sunnudaginn 24. september
1978 er grein i blaöinu „Staldraö
við I Stafnsrétt”. Myndir eru
þar og finnst mér þær góöar —
aö minnsta kosti af hrútunum
samankræktum á hornunum.
Þaö er ekkert nýtt aö heil-
hyrndir hrútar krækist saman.
Ef maöurinn finnur þá ekki
fljótt endar þaö alltaf meö kvöl-
um og dauða. — Astæöan er
alltaf hin sama, eigandinn hefur
ekki hornskellt þá aö slóáöur en
hann sleppti þeim frá húsi aö
vorinu.
En myndir i blaðinu gefa
bendingu um annað, auk horn-
krækjunnar. Hvernig skiljum
viö eöli fénaöar, lands og
gróöurs?
Guötnundur P. Ásmundsson
frá Krossi
Óvenjulega kaltog vottsumar
og haust um vestanverða
Evrópu, segja Utvarpsstöövar
ogblöö aö rikt hafi á þessu herr-
ans ári 1978.
Ahrifa þess veðurfars gætir
sérstaklega viö björgun upp-
skerunnar. Votviörin höfðu þau
áhrif snemmsumars, að viöa
varö eftirtekja berja óvenju lit-
il, sumstaðar mygluöu jarðar-
berin á ökrunum og ekki tók
betra við þegar kom að upp-
skerutima kornsins, það dróst
og dróst og meö harmkvælum
heppnaðist viða að ná korninu
inn loksins I september, og viöa
aöeinsmeöþvi aö nota þurrkun-
arstöövarnar til hins Itrasta og
þá aöeins með þvi að vinna að
þurrkun nætur og daga.
Spáö var met-uppskeru og
vera má að hún hafi fengist að
lokum en sjálfsagt með nokkr-
um afföllum hvaö gæöi snertir.
Annars voru vissar þjóöir inn-
an Efnahagsbandalagsins áður
búnar aö ákveöa að þurrka
kornið svo vel að i þvi yröu
aðeins 14% vatn er til geymslu
kæmi vetrarlangt.
Dæmafá úrfeUi hafa leitt til
þess, aö ýmsir hafa spurt hver
Sól-
blettír
sé ástæöan.
Veriö getur nokkurt samhengi
sé með mengun loftsins frá
verksmiðjum megínlandsins
eins og fullyrt er i sambandi við
sýrur andrúmsloftsins, er tor-
tima li'fi I vötnum og ám i
Skandinaviu.
Aörir spyrja hvortþessi fyrir-
bæri standi i sambandi við sól-
blettina, sem kváöu vera sér-
lega umfangsmiklir á þessu ári.
1 þessu sambandi lesum vér i
dönsku timariti um sólbletti:
Hvað eru sólblettir? Það eru
blettir sem hverfast umhverfis
Auglýsingadeild Tímans
sólina og þeir eru allt að 90.000
km aö þvermáli. Þvi fleiri sem
þeir eru þeim mun minna hita-
magn dreifist frá sólinni, en viö
það lækkar hitastig jarðar.
Þessvegna er hitastigiö óvenju
lágt i Evrópu i ár. I Paris hefur
verið kaldasta áriö i manna
minnum. 1 Danmörku hafa
sumarmánuðirnir veriö óvenju
kaldir og votir.
Sólblettir eru breytilegir en
virðast mestir ellefta hvert ár,
og sést hafa áhrif þess i Dan-
mörku sumurin
1924-1936-1946-1957-1968 og nú
1978.
Aö hliðstætt hefur skeö um
margar aldir má sjá og sanna
hér og þar á hnettinum, m.a. á
árhringum trjáa i Kaliforniu,
þar eru þúsund ára tré meö
árhringumlitils vaxtar 11. hvert
ár, nákvæmlega sólblettaárin.
Og nú eru 100 ár siðan stjarn-
fræðingurinn John Herschels
staöhæfði aö kornverö hækkaöi
alltaf 11. hvertár, einmitt þegar
sólblettir hefðu valdiö minnk-
andi uppskeru.
Hvað segja veöurfræðingar
vorra tima um þetta??
G.K.