Tíminn - 15.10.1978, Síða 6
6
Sunnudagur 15. október 1978.
(Jtgefandi Framsóknarflokkurinn
Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar:
Þórarinn Þórarinsson og Jón Sigurösson. Auglýsinga-
stjóri: Steingrimur Gisiason. Ritstjórnarskrifstofur,
framkvemdastjórn og' auglýsingar Siftumiila 15. Simi
86300.
Kvöldsimar blaftamanna: 86562, 86485. Eftir kl. 20.06:
86387. Verft i lausasölu kr. 110. Askriftargjald kr. 2.200 á
mánufti.
Biaftaprent h.f.
Erlent yfirlit
Hua og Teng vilja
draga úr Maódýrkun
Aöalkapp er lagt á efnahagslega byltíngu
Nú er dottið á dúnalogn
Það hefur stundum verið sagt að hræsnin hafi
verið einkenni opinberra umræðna fyrr á tið, en nú
hafi öfundin tekið við sem viðlag i þjóðmálaum-
ræðunum. Hvort sem þetta er rétt eða ekki hefur
það jafnan verið svo að grunnt hefur verið á
hræsnina þegar menn hafa upphafist með stór-
kostlegum tilburðum vegna siðspillingar og lasta
annarra manna.
Eitt skýrasta einkennið á þjóðmálaumræðum
hérlendis á siðustu árum er hið mikla og háværa
tal um spillingu og siðleysi. Nú er svo komið, fyrir
tilverknað þeirra sem að þessum umræðum stóðu,
að varla verður á nokkurt málefni drepið án þess
að orðið „siðleysi” standi eins og uppsölur upp úr
mönnum meðan augun ljóma af einhverjum
dularfullum \osta sem þetta töfrafulla orð virðist
vekja.
Allra sist skal þvi þó haldið fram að þessar um-
ræður allar beri hræsni vitni, enda væri það ný-
stárlegt þjóðfélag i meira lagi sem hefði i eitt
skipti fyrir öll sigrast á mannlegum veikleika og
brestum. Verður lengi við slikt að búa.
Þær umræður sem urðu um þessi efni nú á sið-
MARGT þykir nú benda til
þess, aöstjórnendurKina séuaö
hefja áróöur, sem beinist aö þvi
aö draga úr dýrkuninni á Maó
formanni, sem um skeiö minnti
oröiö á Lenindýrkunina f Sovét-
rikjunum, sem óneitanlega
gengur oft úr hófi fram. Vissu-
lega væri þaö skynsamlegt af
Kinverjum, ef þeir höguöu
dýrkun sinni á Maó á þann veg,
aö h ann hafi á margan hátt ver-
iö mikilhæfur leiötogi, en engan
veginn óskeikull.
Ýmsir fréttaskýrendur vilja
halda þvi fram,aö þaö vaki ekki
eingöngu fyrir kinversku
stjórnendunum aö koma
umræöum um Maó á þaö stig,
aö rætt veröi um hann sem
mannlega veru. Þaö vaki einnig
fyrir þeim aö láta ekki
Maódýrkunina skyggja á þá og
verk þeirra. Hua og Teng telji
miklu skipta.aö athyglin beinist
að þeim ogstefnumálum þeirra.
Mikil Maódýrkun geti einnig
leitt til þess, aö hugsanlegir
andstæöingar þeirra reyni aö
skýla sérá bak viö hana og nota
ýmisar kenningar Maós sem
grundvöll fyrir áróöur gegn
stjórnarvöldunum. Má i þvi
sambandi ekki ósjaldan heyra
það notaö gegn rússnesku vald-
höfunum aö þeir brjóta gegn
kenningum Lenins og þaö oft
freklegast, þegar þeir hampa
ustu árum hafa án nokkurs vafa borið talsverðan
árangur i þvi að vekja athygli fólksins á ýmsum
þáttum stjórnsýslunnar sem áður lágu i þagnar-
gildi. En árangurinn náðist þó fyrst og fremst fyrir
þá sök að það var urgur og óvissa i almenningi
sem sá frammi fyrir sér óvenjulega umrótstima
vegna hinnar óskaplegu verðbólgu og þeirra af-
leiðinga sem hún hefur i þjóðlifi og viðskiptum.
Um langt árabil fram að þessum tima höfðu Is-
lendingar glaðir og reifir dansað kringum gull-
kálfinn og þótt sómi að ef eitthvað var. Þegar óða-
verðbólgan fór að taka sin ægilegu stökk fyrir
nokkrum árum var ekki laust við að um menn færi
hrollur, en það er fyrst nú á allra siðustu árum
sem hægt er að segja að einhverjir skammist sin
fyrir Hrunadansinn.
Þvi miður hafa þessi umskipti enn ekki borið
þann eina árangur sem máli skiptir, en hann er sá
að menn geti setst niður og komist að raunhlitri
niðurstöðu um aðgerðir til þess að stöðva þetta
æðisgengna kapphlaup allra gegn öllum eftir si-
fallandi krónu, og er kallað kjaramál.
Annað mál er það að sumir menn fundu sér það
henta að snúa þessum umræðum upp i pólitiskar
og persónulegar árásir á forystumenn i þjóðmál-
um landsins. Allur sá kafli er voðaleg sorgarsaga
og íslendingum til litils sóma.
Nú virðast allar þessar umræður allt i einu
dottnar niður. Einhver lágvær og þýður kliður
berst að visu úr sölum Alþingis, en það er andvari
einn og enginn stormur. Jafnvel almenningur vill
sem minnst um öll þessi efni tala, og féllu þó
gjarnan stór orð og viðurhlutamikil á sinum tima
þegar verst lét. Og þá var bergmálið gott að kalla i
þjóðarsálinni.
Getur það verið að þetta hlýja dúnalogn sem nú
er á fallið skýrist af þvi að allir þessir siðapostular
islensku þjóðarinnar hafa af litillæti sinu tekið sér
sæti á Alþingi? Þar má nú sjá þann hinn mikla
flokk setjast á rökstóla undir leiðsögn ólafs
Jóhannessonar.
Sumir spyrja nú hvort allar þessar umræður
hafi þá eftir allt vikið að þessum eina púnkti:
kosningum til Alþingis og pólitiskum frama. Var
nokkur að tala um „siðleysi”?
JS
honum mest.
ÞAÐ KOM ekki sizt i ljós i
sambandi viö þjóöhátiöardag
Kinverja i byrjun þessa mánaö-
ar, aö skipulegur áróöur er haf-
inn til aö draga úr Maódýrkun-
inni. Nokkru fyrir þjóöhátiöar-
daginn birtist grein I Dagblaöi
þjóöarinnar, aöalmálgagni
Kommúnistaflokks Kina, þar
sem sérstaklega var fjallaö um
þetta efni. Greinarhöfundur var
einn af forustumönnum flokks-
ins, Yen Chung-yi, sem er fram-
kvæmdastjóri hans í Liaoning. t
greininni er fyrst vitnaö til
þeirra ummæla Maós, aö ekki
megi taka of mikiö mark á
þeim, sem þykjast skilja öll lög-
mál byltingarinnar. Ef Maó
væri lifandi nú, segir greinar-
höfundur, myndi hann ekki
vitna til þess, sem hann heföi
áöur sagt, hann myndi gefa ný
fyrirmæli og leggja á ráö um
breytingar i samræmi viö
breytar kringumstæöur. Þaö er
þvi mikill misskilningur, þegar
ýmsir flokksfélagar halda þvi
fram, aö allt, sem Maó hafi
sagt, sé óhagganlegur sannleik-
ur. Sem dæmi um þaö megi
nefna, aö menn túlki oft ummæli
hans og skoðanir á mismunandi
hátt. Reynslan ein geti skorið úr
um það, hvaöa túlkun sé rétt.
t annarri grein, sem birtist
skömmu siðar I Dagblaöi þjóö-
arinnar, ereinnig vikiö aö þessu
efni. Þar er komizt svo aö orði,
að leiötogar öreiganna hafi ver-
iö mikilmenni, en hæfileikar
þeirra hafi eigi að síöur veriö
mannlegs eölis og þeir hafi ekki
átt yfirnáttúrulegan uppruna.
Þettahafi giltum Maó, sem hafi
hvorki veriö hálfguö néguðlegr-
ar ættar.
Gleggsta dæmiö um þessa
áróöursherferö gegn Maódýrk-
uninni er þó sennilega þaö, aö
Dagblaö þjóöarinnar birti ný-
lega ræöu, sem Chou En-lai,
nánasti samverkamaður Maós,
héltá æskulýðsþingi 7. mai 1949
eöa rétt áöur en kinverska
alþýöulýöveldiö kom til sögunn-
ar. Chou En-lai hefur vafalitið
haldið þessa ræöu í samráöi viö
Maó. Chou varar þar við þvi aö
leggja trúnaö á allt þaö, sem
sagt sé Maó til hróss. Maó sé
enginn leyndardómsfullur leiö-
togi, sem sé eins konar guö meö
yfimáttúrlega hæfileika. Maó sé
oft sjálfur efins um aö ákvarö-
Chou En-la
anir hans hafi verið réttar eða
sústefna, sem hann hafi mark-
aö, ótviræö. Hann sé oft maö-
ur sfasemdanna og þvi hafi hann
stefnu sina og framkvæmd
hennar aUtaf til endurskoöunar.
JAFNHLIÐA þvi, sem leið-
togar Kina vinna þannig mark-
visst gegn Maódýrkuninni, en
þó meö mikill varkárni, herða
þeir mjög þann áróður að hraða
beri atvinnulegri og efnahags-
legri uppbyggingu. Nokkurt
dæmi um þetta er það, aö vitnaö
er i Chou En-lai í vaxandi mæli,
enhann var miklu meiri áhuga-
maöur um efnahagslegar fram-
farir en Maó. Bæöi af ytri og
innri ástæöum sé nauösynlegt,
að Klnverjar nái þvi marki á
sem skemmstum tima aö geta
staöiö jafnfætis mestu iönaðar-
veldum heims.Þessvegna veröi
aö taka visindi og tækni i vax-
andi mæU i þágu þjóöarinnar og
haga menntun æskufólks i sam-
ræmi viö það.Ýmsar risavaxnar
framkvæmdir séu óhjákvæmi-
legar til að ná þvi marki. M.a.
eru nefndar framkvæmdir, sem
geti orðið eins eftirminnilegar
siðar meir og Kinamúrinn eða
skurðurinn mikli, sem var
byggður á árunum 487 fyrir
Krist og tU ársins 1200 eftir
Krist. Hann nær frá Hang-Chow
I suöri til Peking i noröri og er
um 1800 km langur. Nú er ekki
aðeins ráögert aö endurbæta
hann, heldur að byggja nýjan
skurð, sem veröi um 1200 km
langur og nái frá Yangtse-fljóti i
suðri tU borgarinnar Tientsin i
noröri, og veita þar vatni á stór
landsvæöi. tSuöur-Kina er rign-
ingasamt og nóg vatn, en vatns-
skortur og þurrkasamt i
Noröur-Kfna. Aætlaö er, aö viö
þessa framkvæmd sé hægt að
stækka ræktunarland í Kina um
fjórar milljónir hektara.
Skurögröfturinn er enn ekki
hafinn en á aö falla inn I næstu
10 ára áætlunina og vera lokið
um 1985. jjj,
Maó á likbörunum.