Tíminn - 15.10.1978, Page 9

Tíminn - 15.10.1978, Page 9
Sunnudagur 15. október 1978. 9 Söngskólinn i Reykjavík í nýjum húsakynnum Hverfisgata 45,húsi& sem Söngskólinn er aö kaupa af norska rfkinu: — Anne Marie Lorentzen sendiherra hefur veriö okkur mjög velviljuö. Söngskólinn i Reykjavfk tók til starfa i nýju húsnæöi viö Hverfis- götu nú upp úr mánaöamótum eins og iauslega hefur veriö skýrt frá áöur i blaöinu. Skóiinn er nú sjálfseignarstofnun rekinn af Styrktarfélagi Söngskóians i Reykjavik og er enn hægt aö ganga i þaö. Niu nemendur stunda nám viö skólann i vetur. Nú starfar i fyrsta sinn kennara- og einsöngvaradeild viö skólann og eru þar samtals á annan tug nemenda. Einn útiendingur stundar nám viö skólann, færeyskur kennari, sem er i árs- leyfi frá störfum. Margir nemendanna eru utan af landi og sumir sækja skóiann úr sinum heintabyggöum. Skólagjald er 108.000 kr. fyrir veturinn. Söngskólinn er eini tónlistar- skólinn á lslandi sem veitir próf sem eru ótvirætt viðurkennd um allan heim, þar sem fariö er eftir alþjóölega viðurkenndu prófkerfi. Sl. ár luku fyrstu 16 nemendurnir áfanga sem kallast VIII stig og veitir inngöngu i væntanlega kennaradeild skólans. Til glöggvunar er eftir- farandi listi yfir söngpróf og próf- dómara sem komið hafa, frá upphafi: Þess má geta að þeim nemanda sem mistóksti VIII stigs prófi hjá John Streets, fór til London og stóðst þar prófið með ágætum. begar VIII stig var loks tekiö, var stórum áfanga náð, það stig gefur rétt til setu i nýstofnaðri 1. prófdómarinn var Michael Head, frægt tónskáld, pianóleikari og söngvari, nú látinn: V stig i söng, fjöldi nemenda 19 —16náðu prófi. 2. prófdómarinn var Robin Gritton, organleikari, kór- og hljómsveitar- stjóri: V stig i söng, f jöldi nemenda 19 —15 náðu prófi. VI ” ” 17 — 15 3. prófdómarinn var Alex Kelly, frægur undirleikari og söngkennari: IV stig i söng, fj öldi nemenda 4 — 4 náðu prófi V ” ” 10 — 10 VI ” ” 12 — 12 VII ” ” 16 — 16 VIII ”» ” 2 — 2 4. prófdómarinn var John Streets, hamt er yfirmaður óperudeildar Konunglega tónlistarháskólans i London: IV stigisöng.fjöldinemenda 8 —6náöuprófi V ” ” 12-11 VI ” ” 8 — 7 ” VII ” ” 11-10 ” VIII ” ” 13—12 t>au tóku lagiö fyrir utan húsiö sitt I tilefni af húsakaupunum. flutt á tónleikum milli jóla og nýárs. Væntanleg er á markað plata með jólasöngvum og öðrum and- legum söngvum með þeim Garðari Cortes og ólöfu Harðar- dóttur. Þá sungu nemendur skólans nýlega inn á plötu með Brunaliðinu og létu þau greiðsl- una, sem þau fengu, renna beint i Timamyndir Róbert hússjóð. Styrktarfélag Söngskólans i Reykjavik treystir þvi að stjórn- völd og áhugamenn veiti liösinni sitt til húsakaupanna. sj Nemendur geta valið hvort þeir leggja stund á pianóleik eöa kiassiskan gitarleik meö söng- náminu og ööru námi i skólanum. Tekið skai fram aö söngkennara- deildin útskrifar ekki tónlistar- kennara fyrir grunnskólana. Frá upphafi hefur allt sem viökemur söng veriö kennt viö Söngskólann, þ.e.a.s. nótnalestur, tónheyrn, tónfræöi, hljómfræöi, tónlistarsaga og hljóöfæraleikur. Þess má geta aö nemendur, undir handleiöslu Þuriöar Pálsdóttur hafa skrifaö islenska tónlistar- sögu, sem notuð er til kennslu viö skóiann. Próf frá skólanum eru tekin i tengslum við The Associated Board of the Royal Schools of Music, sem sendir þegar skólinn æskir þess, prdfdómara til þess að dæma um árangur kennslu i öllum námsgreinum skólans. kennara-og sólósöngdeild. Frá þvi að skólinn hóf göngu sina, hefur það verið markmið hans að veita nemendum sinum menntun sem.þarf til að útskrifast með viðurkennt próf. Stjórn S t y r k t a r f él a g s Söngskólans skipa: Garðar Cortes, Þuriður Pálsdóttir og Jón Asgeirsson. Varastjórn: ólöf Harðardóttir, Margrét Eggerts- dóttir og Guðmundur Jónsson. Skólanefnd skipa 2 fulltrúar frá Styrktarfélaginu, einn kennari, einn nemandi og einn fulltrúi frá Reykjavikurborg. Nú riöur á miklu fyrir aöstand- endur Söngskólánsaðafla fjár til aö greiöa húseignina Hverfisgötu 45, sem fest hefur verið kaup á. Komið hefur verið á fót tvenns- konar styrktarfélagakerfi. Margs konar tónleikahlald er áformaö. M.a. verður óperan II Pagliacci ,6. ..„ ________ húsakaupum og fjáröflun. Söngvararnir irlöur Pálsdóttir, ólöf Haröardóttir og lengst t.h. Guömundur Jóns- í >' ; Y\ i '1 ▼ If V ^ i ÍA’ -! Uj p mfs v • Sj f> V ■ * " w GMVetrarþjónusta CHEVROLET BUICK VAUXHALL OPEL 1. Mótorþvottur 2. Rafgeymasambönd hreinsuð 3. Mæling á rafgeymi og hleðslu 4. Skipt um loftsíu 5. Skipt um platínur 6. Skipt um kerti 7. Viftureim athuguð 8. Kúpling stillt 9. Kælikerfi þrýstiprófað 10. Skipt um bensínsíu í blöndungi 11. Frostþol mælt 12. Mótorstilling 13. Öll Ijós yfirfarin og aðalljós stillt 14. Hemlar reyndir 15. Stýrisbúnaður skoðaður 16. Rúðuþurrkur og sprauta athuguð Verð: 4 strokka vél kr. 20.549.— 6 strokka vél kr. 22.488.— 8 strokka vél kr. 24.186.— Gildir 9/10—7/72 Efni, sem innifalið er í verði: Kerti, platínur, frostvari, bensínsía og loftsía * GM SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9. Simar: Verkst.: 85539

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.