Tíminn - 15.10.1978, Side 13

Tíminn - 15.10.1978, Side 13
Sunnudagur 15. október 1978. 13 mál t . \ - segir Tómas Arnason, fjármála- ráðherra i viðtali við Tímann hvort þessi stjórn nær árangri. Takist henni aö breyta vtsitölu- grundvellinum, þannig aö komiö veröi i veg fyrir þann skrúfugang sem veriö hefur milli kaupgjalds og verölags, og aö reka rfkissjóö I jafnvægi þannig aö ekki sé allt á hausnum, eöa safnaö meiri skuld- um mun þessi rikisstjórn lifa. Siöan er einn mjög alvarlegur þáttur þessa máls, en hann er skuldasöfnun erlendis vegna þess aö viö höfum raunverulega lifaö um efni fram þegar á heildina er litið. Þaö erekkertathugavert viö það aö safna skuldum vegna upp- byggingar, sem siðan á eftir aö spara eöa skapa gjaldeyri. En að safna skuldum til neyslu þaö er alvarlegt og þaö höfum viö veriö aö gera aö hluta til. Þetta verður að stööva ef viö ætlum aö vera sjálfstæö þjóö áfram. — Hvernig telur þii mögulegt aö beita fjárlögunum f baráttu gegn veröbólgunni? — Almennt vildi ég segja aö á tfmum mikillar veröbólgu þarf aö stilla framkvæmdum i hóf til aö draga ilr spennu. En þá veröur i „nytsamlegt ef skýrt væri betur út fyrir aimenningi, hvað rikiö gerði viö þaö fjármagn sem kemur i rikissjóö” og siöan hafa alltaf fylgt gengis- lækkanir i kjölfariö. En þaö er lflca annaö sem eralveg óþolandi við veröbólguna. Þaö er hvaö hún flytur til mikið af fjármagni milli þjóðfélagsþegnanna frá þeim sem litiö eiga til hinna sem betur mega sin. Þeir tekjuminnstu og efnaminnstu tapa á veröbólgunni svo og spanfjárgigendur. — Svo aö viö snúum okkur aö sköttunum. Á undanförnum árum hefur veriö stefnt aö iækkun beinna skatta en þessi stjórn hef- ur snúiö þvi alveg viö? — Þvl er ekki aö neita aö visi- tölukerfið hefur áhrif á skattlagn- inguna hjá okkur. Reynt er aö halda veröbólgunni niöri og til þess þarf aö halda vfsitölunni i skefjum. Nú er þaö þannig aö all- ir skattar nema beinir skattar koma inn f visitöluna. Þaö þýöir, aö meöan ekki næst samkomulag um aö breyta visitölugrundvellin- um, notar rikiö helst beina skatta til aö afla fjár. 1 raun og veru sker baráttan gegn verðbólgunni úr um þaö einnig aö draga úr annarri fjár- festingu. Þá veröur aö gæta itrasta sparnaöar og aöhalds I rikisbú- skapnum. I ööru lagi þarf aö beita skatt- lagningu þannig, að þaö dragi úr verðbólgunni. Hér háttar svo til, aö beinir skattar hækka ekki visi- töluna. Hins vegar gera óbeinir skattar þaö. Þess vegna er skyn- samlegt við núverandi aöstæöur að beita fremur beinum sköttum. t þriöja lagi ermjögárlöandi aö afgreiða fjárlög meö rekstrar- hagnaði og greiösluafgangi viö verðbólguaöstæður. óskapleg breyting á högum landsbyggðar- innar — Svo viö minnumst á Fram- kvæmdastofnunina þar sem þú hefur veriö mörg ár. Telur þú þaö þarfa stofnun, sem eigi að starfa áfram? — Já þaö er mjög þörf stofnun. „••fylgjandi þvi, aö viö festum okkur ekki um of I háumniöur- greiöslum.” „Stefna stjórnarinnar kemur fram i fjárlögunum og fjárlagaum- ræöunni” sem hefur aö mfnum dómi gert afar mikiö gagn. Þegar ég kom i stofnunina upp úr 1971 má segja aö tilvera margra byggöarlaga viös vegar um landiöhafihangiðá bláþræði. Þá var Byggöasjóður stofnaöur og Framkvæmdastofnun komiö á fót, alveg sérstaklega 1 þvi augnamiði aö foröa því aö lands- byggöin leggöist af i stórum stil. Ég álit aö aöalávöxturinn af starfi stofnunarinnar sé sá, aö þaö sé a.m.k. i bili búiö aö koma 1 veg fyrir aö mörg lifvænleg byggöalög viöa um land leggist niöur. Ég held aö á þessum árum hafi orðið óskapleg breyting á högum landsbyggöarinnar frá þvi sem áöur var. Og þaö sem kannski hefur veriö merkast er aö á þessu tlmabili hefurfjölgaö tiltölulega á landsbyggöinni i staö þess aö þar fór sifækkand;. T.d. fjölgaöi allri þjóöinni á árunum frá 1950-70 aö mig minnir um 66 þúsund manns en af þeim fjölda settust aðeins um 11 þúsund aö úti á landi en 55 þúsund á þéttbýlissvæðinu hér við Faxaf lóa. — En nú eru margir á þessu svæöi orönir óánægöir meö þessa þróun og segja aö Faxaflóasvæðiö sé oröiö afskipt? — Égheld aö fólk hér hafi bara vanist meira meölæti heldur en fólk úti um land. Hér hefur fólk ýmsa hluti sem fólk úti á landi hefur ekki. Þaö hefur steypta vegi, nægt rafmagn, aö maöur tali ekki umsimaþjónustunaþetri sjónvarpsskilyröi bestu versl unarþj ónustu, bestu menntunarmöguleika og margt fleira. Þvl álit ég aö fólk á þessu svæöi hafi ekki ástæöu til aö kvarta. Þaö eru einstaka greinar eins og t.d. sjávarútvegurinn við Faxaflóa,sem þarf aö styrkja en að ööru leyti sé ég ekki aö fólk hér þurfi aö kvarta. Hinsvegar hefur fólk úti á landi ýmislegt umfram Faxaflóasvæðiö. — Þú telur þá að Byggöasjóöur eigi aö aðstoöa útgerð hér I þétt- býlinu? — Já, ég tel eðlilegt aö Byggöa- sjóöur komi til skjalanna hvar sem vissar atvinnugreinar eiga í erfiðleikum. — En sjóðakerfið almennt, er þaöekki oröinn hreinn frumskóg- ur, sem ekki nema fáir kunna á og geta jafnvel „gert út á?” — Ég held aö það þurfi aö ein- falda sjóðakerfiö og bankakerfiö. Ég held að ekki fjölmennari þjóö en viö Islendingar erum Jeggi allt of mikinn kostnaö og mannafla i sjóöa og skattakerfiö. Þetta þarf að veröa ódýrara. En veröbólgan gerir það aö verkum aö þaö borg- ar sig að taka lán. Þó er þess aö geta aö á undanförnum árum hefur lánsfé oröiö dýrara og dýr- ara og þaö hefur orðið þau áhrif aö þaö tekur I aö taka lán. Þaö er ekki hægt aö fá ódýrt fjármagn. Samvinnuverslun og einkaverslun eiga að starfa hlið við hlið — Nú hefur veriö talaö um aö rekstur hér sé ekki rekinn á hag- kvæman hátt, viö séum t.d. meö allt of mörg skip til aö veiöa þann afla sem um er aö ræöa. En mig langar lika aö heyra þitt álit á þvl hvort ekki þurfi aö skipuleggja verslunina betur. Eru þær ekki lika orönar allt of margar? — Mér finnst að þeir sem standa lengst frá útgeröinni og hafa aldrei komiö nálægt henni tali mest um aö skipakosturinn sé allt of mikill. Ég held aö mis- skilningurinn sé fólginn I þvi,að fiskurinn í sjónum er ekki þannig aö hægt sé aö smala honum eins og sauöfé. Þaö er svo margt sem þar kemur til greina. Veiöiskapur er nú einusinni þannig I eöli si'nu, aö þaðer ekki hægt aö gripa þetta þegar menn langar til. Um verslunina vil ég aftur á móti segja þetta. Samvinnu- verslunin I landinu er mjög sterk og ég dlit aö I þjóöfélagi þar sem samvinnuverslun er sterk eigi menn ekki aö þurfa aö hafa of miklar áhyggjur af versluninni þvi samvinnuverslunin á aö geta tryggt aö þaö sé ekki okraö á mönnum I versluninni. Þaö er hennar hlutverk. Ég állt aö heil- brigö samvinnuverslun eigi aö geta keppt viö heilbrigöa einkaverslun. A þann hátt held ég að menn fái ódýrasta og besta vöru. Ég hef enga trú á þessari prósentuálagningu. Það hefur komið I ljós aö þetta verölags- kerfi sem viö búum viö veldur óhentugri og dýrari innkaupum til landsins heldur en er hjá nágrannaþjóöunum. Þaö er hag- ur 'fyrir þá sem flytja inn aö kaupa dýra vöru, af þvi aö þaö eru lögfestar prósentuálagning- ar. Hinsvegar held ég aö þaö sé afar þýöingarmikiö aö hafa sterkt og virkt verðlagseftirlit sem get- ur gripiö inn I ef þörf krefur. Hinsvegar viröist nú fjöldi Frh. á bls. 39 SAMBANDIÐ AUGLÝSIR Úrval af einlitum og munstruðum teppum Ensk og þýsk úrvalsvara SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.