Tíminn - 15.10.1978, Side 15
Sunnudagur 15. október 1978.
15
LSiiiil1 *l11
voru á siglingu i grennd viö flot-
ann og rikisstjórnir geröu kröf-
ur til eignarhalds á þessum
jökuleyjum.
Stórveldí
deila um
Svalbarða
Englendingar kröföust yfir-
ráöa á Svalbaröa vegna þess aö
þeir heföu oröiö fyrstir til aö
stunda hvalveiöar viö strendur
þess og setst þar,aö auk þess
sem enskur maöur heföi fyrstur
fundið eyjarnar (sem var ekki
rétt). Hollendingar kröföust
veiðiréttinda en ekki yfirráða.
Kristján IV. hélt þvi hins vegar
fram aö Svalbarði væri hluti
hins forna norska skattlands,
Grænlands. Þá hélt hann þvi
einnig fram aö Noregur réöi frá
fornu fari öllu Noröur-Ishafinu.
Þessi sjónarmiö voru viöur-
kennd að vissu marki og m.a.
má nefna að Englendingar
greiddu Kristjáni IV tvivegis
leigu fyrir veiðiréttindi og
buöust til að kaupa Svalbarða.
Dansk-norska konungsrikiö hélt
úti herskipum i Norðurhöfum til
að sýna hverjir færu þar með
æöstu völd og smám saman
voru geröir samningar um
veiðiréttindi við ýmis riki.
Frakkar, Spánverjar, Sviar,
Hamborgarar og Brimarar
stunduðu einnig veiöar i
Norðurhöfum. Englendingar og
Hollendingar litu þessa að-
skotamenn óhýru auga og vildu
sitja einir aö krásunum. Þeir
áttu þó i sifelldum deilum inn-
byrðis og kom hvað eftir annaö
til átaka milli þeirra út af
veiöunum.
Einu mennirnir sem frá gam-
alli tið höföu reynslu af hval-
veiðum, voru Baskar við
Biskayaflóa og svo ibúarnir i
Norður-Noregi.bæði Samar og
Norðmenn. Á skipum Eng-
lendinga og Hollendinga voru
oft Baskar sem kenndu veiðiað-
feröir og Samar fóru langan sjó-
veg til hvalveiða.
Saga hvalveiöanna i Noröur-
höfum er merkilegur kapituli i
hafsögu Evrópu og meö þeim
fékkst margvisleg vitneskja um
svæöin noröan heimskauts-
baugs.
Fyrst i staö voru þaö skiði
hvalanna sem verðmætust
voru. Þau voru notuö sem teinar
i lifstykki og krinólinur, i regn-
hlifar,sem fjaðrir i stóla og
vagnsæti. Spikiö var notaö sem
ljósmeti til sápugerðar og sút-
unar.
Hvalveiðarnar stóðu þar til
undir lok 18. aldar. Hollending-
ar báru langmest úr býtum,
enda stunduðu þeir veiðarnar af
meira kappi en aðrir.
Rússar koma
til sögunnar
Rétt um aidamótin 1700 fer
fyrst að fréttast af Rússum á
Svalbaröa. Þeir fengust þó ekki
eingöngu viö hvalveiðar eins og
aörar þjóöir, heldur lögðu mikla
áherslu á loödýraveiöar. Það
fólk,sem frá Rússlandi kom til
veiða á Svalbaröa var frá þorp-
um við Hvitahafiö. Kaupmenn
sendu þetta fólk noröur i höf til
að afla hinna verömætu skinna
og spiks.sem þar var að finna.
En klaustrin rússnesku geröu
lika út og sendu verkafólk
noröur i höf til veiöa. Þessir
Rússar fóru aö hafa vetursetu á
eyjunum. Undir lok 18. aldar
fóru Norðmenn að búa á Sval-
baröa um lengri eða skemmri
tima og stunda hreindýraveiöar
og selveiöi auk loödýra-
veiöanna.
Fra þcssum tima eða nú um
tveggja alda skeiö hafa Norö-
menn og Rússar veriö nágrann-
ar á Svalbarða.
gerðar
Bókaútgáfa Menninga rsjóös
og Þjóövinafélagsins hefur sent
frá sér annað bindiö af Korta-
sögu tslands, en þaö nær frá lok-
um 16. aldartil 1848. Ritþetta er
framhald af Kortasögu islands
I, sem kom dt 1971 og náöi frá
öndveröu til loka 16. aldar.
Kortasaga íslands II hefst
meö Islandskorti Guöbrands
Þorlákssonar biskups og rekur
siðan merkilegan þátt land-
fræðisögunnar, uns Björn Gunn-
laugsson lýkur mælingu Islands
og kort hans eru gefin út. Hún
hefur aö geyma, auk textans,
165 myndir af landakortum og
kortahlutum, og eru 146 þeirra
svarthvitar, en 19 litmyndir.
Kortasaga tslands leiöir skil-
merkilega iljós, hversumenn fá
smám saman skaplegar hug-
myndir um lögun og legu lands-
ins, er undirstaöa fæst fyrir
raunhæfari kort og gleggri hug-
myndir koma til sögunnar.
Gamalt myrkur vikur fyrir
nýrri birtu, mikilhæfir fræöi-
menn leggja grundvöll aö þekk-
ingu nútlmans á tslandi og vis-
indalegri kortagerö af noröan-
veröri kringlu heims. Höfundur
þessa rits er Haraldur Sigurös-
son, fyrrverandi bókavöröur.
Hann hefur mikiö fengist viö rit-
störf, en aðalverk hans er
Kortasaga Islands. Aö henni
hefur hann unniö um langt ára-
bil af mikilli alúö og vandvirkni.
Hann mun hafa fariö aö safna
drögum til verksins um 1953, og
unniö stööugt aö þvi siðan áriö
1956, ogstundum dvalist erlend-
is i þessuskyni, m.a. bæöi i Hol-
landi og á Norðurlöndum.
Kortasaga tslands er í stóru
broti, 30x41 sm. Auk textans
flytur hún alls 344 myndir af
landakortum og kortahlutum,
og eru 309 þeirra svart-hvitar,
en 35 litmyndir. Bókin er ljós-
sett, brotin um og prentuö i
prentsmiöjunni Odda h.f., en
filmuupptaka litmynda er gerö I
Myndamót h.f. og svart-hvitra i
Korpus h.f. Útliti og gerð réö
Gisli B. Björnsson, Auglýsinga-
stofan h.f., en vinnu viö útfærslu
á uppsetningu, frágang kápu og
tátílsföna annaöist Guöjón Egg-
ertsson, Auglýsingastofan h.f.
Bókbandiö vann Sveinabók-
bandið h.f. A kápu er Islands-
kort Þórðar biskups Þorláks-
sonar frá 1668.
A blaöamannafundi, sem
haldinn var til þess aö kynna
Kortasögu tslands II, lét
Kristján Benediktsson, formaö-
ur Menntamálaráös, svo um
mælt, aö verkiö lofaöi meistar-
ana, og atti þar aö sjálfsögöu viö
Harald Sigurðsson og starfsfólk
prentsmiöjunnar Odda, sem
hefur hér leyst af hendi óvenju-
vandað verk, og jafriframt
vandasamt. Mun og eigiofmælt,
að bókin sé aö öllum ytra bún-
ingi eitt af afreksverkum is-
lenskrar prentlistar, gullfalleg
og vönduö af hálfu prentsmiöju
og bókbands.
Kristján Benediktsson, Björn Th. Björnsson og Haraldur Sigurösson meö hina veglegu bók fyrir framan
sig. Tfmamynd: Tryggvi.
IbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIbIíí
o I 1 polyvlies
ÓDÝR
GÓLFDÚKUR
Verð pr. ferm.: 2.160 - 2.248
- 2.824
llr^S v
^SAMBANDIÐ BYGGINGAVÖRUR
SUÐURLANDSBRAUT 32- EINNIG INNAKSTUR FRÁARMÚLA29
lalaíalaBBBBlalalBÍaBBtaBlBÍBBBBIgBygEllBÉEBÉi