Tíminn - 15.10.1978, Side 17
Sunnudagur 15. október 1978.
17
Fjórði heimurinn
Tvö hundruð milljónir manna búa við
mismunun vegna menningar og þjóðernis
r 1 ^
Haraldur Ólafsson:
V____________________________________J
Um 200 milljónir manna f ver-
öldinni eru meölimir stærri eða
minni menningarhópa sem eru i
verulegri hættu aö vera útrýmt
eöa réttara sagt, aö hverfa inn i
stærri þjóöaheildir. Þetta eru
innfæddir viöa um heim.hópar
sem lenthafa innan landamæra
stórra þjóörikja en standa samt
utan viö. Samtök hafa verið
stofnuö til að vernda dýrateg-
undir sem hætta er á aö deyi Ut.
Unnið er aö þvi aö vernda fá-
gætar jurtir og náttúrufyrir-
bæri. En fámennir menningar-
hópar hafa löngum átt undir
högg að sækja. Kóngar og furst-
ar, filmstjörnur og milljóna-
mæringar stofna félög til að
vernda seli og skallaerni, pönd-
ur og tigrisdýr, hvali og
salamöndrur en fáir láta sig
nokkru skipta þótt þjóðabrot
hverfi, menning merkilegra
hópa þurrkast út án þess að
prinsar eöa kvikmyndadisir
lyfti augabrún.
f heimi nútimans er fjöldi
manns, sem mismunaö er á
margvíslegan hátt þaö er jafn-
vel ofsótt fyrir þaö eitt aö tala
annaö mál en meirihlutinn tal-
ar. Sumir verða aö gjalda fyrir
aö lita ööru visi út en aörir eöa
aö það stundar aörar atvinnu-
greinar en þær sem stór-sam-
félagið telur æskilegt.
Sem dæmi um slika
menningarhópa má nefna Sama
á Norðurlöndum og i Sovétrikj-
unum, Eskimóa eða Inuit á
norðurslóöum, Indiána i Ame-
riku. innfædda i Ástraliu og
ýmsa fámenna hópa i öllum álf-
um. Þetta fólk er sagt tilheyra
fjóröa heiminum.
Ekki er meö nokkurri sann-
girni unntaö halda þvi fram aö
þetta fólk hafi allt verið ofsótt
vegna menningar sinnar eða
litarháttar. I mörgum tilfellum
hafa þjóöir haldiö að veriö væri
að gera þessu fólki gott eitt meö
þvi að snúa þvi frá fornri menn-
ingu kenna þvi tungumál stór-
samfélagsins o.s.frv. Danir
hafa t.d. taliö sig vera aö vinna
þarft verk meö þvi aö kenna
Grænlendingum dönsku og fá þá
til að leggja niöur forna
lifnaðarhætti og lifsviðhorf.
Svipaða sögu eraö segja um af-
stööuna til Sama á Noröurlönd-
um. En þessar aögeröir hafa
óneitanlega virkaö þveröfugt
við það sem ætlunin var. t staö
þess að aölagast rikjandi þjóö
hafa þessir menningarhópar
glataö mörgu af þvi, 'sem þeim
var dýrmætast m.a. vitundinni
um menningararf sinn, þjóöar-
vitund og sjálfsvirðingu.
Sums staöar er ástandiö
þannig að minnihlutahópar eru
beinlinis ofsóttir, hundeltir og
engu likara en reynt sé aö út-
rýma þeim með öllu. t Guate-
mala hafa Indiánahópar verið
hraktir frá byggöum sinum og
land þeirra lagt undir lönd stór-
jaröeigenda. 100 Indiánar voru
drepnir I sumar i Panzos I
Guatemala er þeir efndu til
friðsamlegrar mótmælagöngu.
I Brasiliu er veriö aö fara æ
meir inn á lendur Indlána sem
enn lifa viö svipuö skilyröi og
forfeöur þeirra. Þar i landi er
veriö aö breyta skóglendinu I
akra og bithaga. Sums staöar I
Suður-Ameríku eru Indiánar
þrælar landeigenda.
Þótt pótentátar heims láti sig
litlu skipta málefni þessara
minnihlutahópa og þeirra sé
sjaldan getiö i heimsfriöar-
ræöum utanrikisráöherranna
hjá Sameinuöu þjóöunum eða
annars staöar þar sem málum
er ráöiö, þá eru þessir hópar si-
fellt að veröa háværari. Stofnuð
hafa verið samtök nokkurra
hópa frumbyggja og eru Indlán-
ar i Ameriku.Inuit (Eskimóar)
tSH/WcaiZ
~-pj‘ö&AíiQt>r
ý, ZUO/AVAfí.
KÍHZP* o.FL.
þJb&A&íZöT
TZfrfA J
ncp#tH/\Q.
IHftpöTZJlp
Þjb&ABéor
P/tPáAfí
VSMEA,
yo 9o o
anoss
/0 w*.
ptssiíMe,
.p' þs-rfíALtu
J' ME/V/V /0» ei
A A þessu korti, sem er úr danska biaöinu Politiken sést hvar þjóöabrot og þjóöernisminnihlutar eru.
w hópa eiga viö margs konar erfiöleika aö striöa, aörir eru aö hverfa inn i stærri þjóöaheildir.
Nokkrir þessara
og Samar þar fremstir f flokki.
Tvivegis hafa þessi samtök efnt
til heimsráöstefnu, i slðara
skiptiö i Kiruna i Sviþjóö fyrir
rúmu ári. Islenska rikisstjórnin
sýndi hug sinn i verki meö þvi
aö veita nokkurn styrk til
fundarins. Þótt upphæöin skipti
ekki neinum sköpum, þá var
eftir þvi tekið aö Island skyldi
sýna samstööu meö þessum
þjóðum. Enn sem komiö er hafa
aörir frumbyggjar eða þjóða-
brot sem erfitt eiga með aö viö-
halda menningu sinni, litinn
þátt tekið i þessu starfi. Frum-
byggjar Astraliu hafa sýnt sam-
tökunum mikinn áhuga og ýms-
ir aðrir hafa i hyggju aö taka
þátt I starfinu.
Um nokkurra ára skeiö hefur
starfaö vinnuhópur um málefni
frumbyggja I heiminum. Miö-
stöö hópsins er i Kaupmanna-
höfn er þar safnað upplýsingum
um málefni frumbyggja og birt-
ar skýrslur um vanda þeirra og
ofsóknir og erfiöleika sem aö
þeim steöja.
Islendingar ættu aö veita
þessum málum meiri athygli en
verið hefur til þessa. Islending-
ar eiga fulltrúa I stjórn Sama-
stofnunar Noröurlanda en sú
stofnun er mjög mikilvæg fyrir
Sama þar. En hún hefur lika
vakiö athygli viða um heim og
er nú i ráöi aö svipuð stofnun
veröi sett á laggirnar á Græn-
landi. Þar yröi einkum fjallaö
um tungu og menningu Gram-
lendinga og saga þeirra skráö út
frá sjónarmiði landsmanna
sjálfra en ekki aðeins sem saga
þeirraerlendra manna sem þar
hafa sest aö. Aukin menningar-
samskipti Grænlendinga og Is-
lendinga eru eitt af þvi sem efla
þyrfti frá þvi sem nú er og meö
tilkomu slikrar „akademiu” á
Grænlandi ætti aö veröa
auöveldara um vik aö koma á
samvinnu i ýmsum menningar-
málum.
Þegarlitið er á landakort, þar
sem merkt er inn á hvar minni-
hlutahópar og þjóðabrot eru,
kemur I ljós að þau eru i öllum
heimsálfum. Þegar talaö er um
þjóðabrotog minnihlutahópa er
átt við fólk sem á einhvern hátt
er mismunað vegna tungu og
menningar og fær ekki aö njóta
sin innan stærri rikjaheilda.
húsbyggjendur
ylurinn er
~ góður
AfgreiAum einangrunarplast a
Stor-Reyk|avikursvæðið fra
manudegi — fostudags.
Afhendum voruna a byggmgarstað.
viðskiptamonnum að kostnaðar
lausu Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmalar
við flestra hæfi
Borgarplait hf
Bovsameti
Þú grípur ekki ítómt
með rauðu MAX VINYL
glófunum.
ÍMAX?
Heildsölubirgdir og dreifing
Davið S. Jónsson og Co. hf. S 24333.
LYKUR
ðl.OKTÓÐER
s
Electrolux
/tö» Mjög kraftmikil ryksuga (loftflæöi 2.0 rúmm/min.)
Ilún slekkur sjálfkrafa á sér, þegar pokinn er fullur.
Dregur snúruna inn i hjóliö.
Vegur aöeins 7 kg. oger meö6 m. langa snúru. VERÐ 96.500.-
/m» Kraftmikil ryksuga (loftflæöi 1.9 rúmm/min.)
Hún sýnir hvenær pokinn er fullur.
Snúran dregst inn i hjóliö.
Pokinn er sjálflokandi þ.e. rykift dreifist ekki þegar skipt er um poka. Veg-
ur 7 kg og er meö 6 m langa snúru.
VERÐ 86.500,-
/:t02 Mjög ódýr og meöfærileg ryksuga en meö góöan sogkraft
(loftfiæöi 1.65 rúmm/min.)
Vegur 5.7 kg og er meö 7 m langa snúru.
VERÐ 67.500,-
Electrolux
Vörumarkaðurinn hf.
ARMuLA 1A — SÍMI 8611/