Tíminn - 15.10.1978, Síða 20

Tíminn - 15.10.1978, Síða 20
20 Sunnudagur 15. oktdber 1978. Sunnudagur 15. október 1978. 21 TRABANTINN er þekktur á íslandi frá árinu 1963 og eru all- margar Trabant bifreiðar af þeirri árgerð enn i notkun. Ef miðað er við verð, afskriftir og eyðslu er ódýrara að aka Trabant en að fara í strætisvagni. Fólksbllar eða station á verði sem er ótrúlegt I dag. TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonar/andi við Sogaveg — Símar 8-45-10 & 8-45-17 Hermann Ragnar við skrifborðið Rætt við Unni Arngrímsdóttur og Hermann Ragnar Stefánsson viðtals Við sem vmnum að æskulyðsmálum verðum vera — Við rekum okkur á það að vinir og kunningjar skilja okkur ekki alveg og það er ekkert skrítið. Við höfum ákaflega lítinn tíma til að vera með f jölskyldu og vinum og auðvitað söknum við þess/ en við erum önnum kafin flest kvöld seinni hluta viku og um helgar við tískusýn ingar og unglingaskemmtanir f Bústöðum. ur stjórnaö um árabil. — Og ég hef alltaf haft mestan áhuga á aö starfa meö börnum og unglingum og enda alltaf i slíku starfi, sem fer ekki beinlinis eftir stimpil- klukku. Vinnudagurinn er fljótur aö veröa 10-12 timar og stundum nægir ekki allur sólarhringurinn. Viö sem vinnum aö æskulýös- málum veröum aö vera til viötals þegar unga fólkiö vill tala viö Unnur Arngrimsdóttir móttökustjóri á göngudeild Landsspitalans og Hermann Ragnar Stefánsson for- stöðumaöur æskulýösráös Reykjavikur I félagsmiöstööinni Bústööum eru kunn fyrir mikla athafnasemi. Tómstundir Unnar fara að mestu i aukastörf — tisku- sýningar og skólahald á vegum Módelsamtakanna, sem hún hef- okkur og við eigum þess kost aö ná til þess, segir Hermann Ragnar. þegar Fjölskyldan var samankomin heima sfðdegis og boðið upp á kaffi Timamyndir Róbert — Vinnudagurinn verður oft langur, en hefst ekki fyrr en eftir hádegi, á morgnana passa ég dótturdótt urina unga fólkið Mörg hjónabönd á sam- viskunni Danskennsla var aöal og aö heita má eina starf Hermanns Ragnars i um 30 ár og i rúmlega 20 ár ráku þau Unnur dansskóia i Reykjavik, sem dóttir þeirra Henný Hermannsdóttir hefur nú tekið viö. — Þetta var óskaplega skemmtilegt timabil, segir Hermann. Við hjónin, og raunar Henný lika útskrifuðumst öll sem danskennarar frá sama skólan- um i Kaupmannahöfn, ég fyrstur og siðan þær á eftir. Þegar ég var viö nám úti voru börnin meö okk- ur og þegar viö komum heim kynntu þau ýmsa barnadansa og leiki hér heima i kennslunni hjá mér. Fáir barnadansar og leikir voru þá þekktir hér og stundum haföi ég ekki plötur meö tónlist- inni heldur varö aö raula hana eftir minni og þýddi erlendu text- ana sjálfur. Þaö vildi til aö ég hafði góöan aðstoðarmann, Magnús Pétursson pianóleikara sem spilaöi lögin upp eftir mér. — Mér finnst aö öll börn ættu aö læra aö dansa, segir Unnur, og þaö er stefna danskennara aö danskennsla veröi liöur i starfi grunnskólans og raunar er aðeins til visir af aö svo sé frá okkar tima. Skólastjórar geta ef þeir vilja efnt til stuttra dans- námskeiöa i skólunum og hafa peninga, sem þeir geta variö i þvi skyni, og gera þaö ýmsir. Viö byrjuöum kennslu af þessu tagi i Melaskólanum fyrir mörgum ár- um, og Henný er t.d. núna meö námskeiö fyrir börn og unglinga i Kópavogi. — Kennduö þiö þá aöallega börnum og unglingum aö dansa? — Nei, siöur en svo. Nemend- Hermann Ragnar og Unnur ásamt Arngrirui röntgentækni. Björn sem urnir voru frá fjögurra ára upp i sjötugt. Hjónaflokkarnir voru t.d. vinsælir, enda er dans ein af þeim skemmtunum sem hjón geta átt saman. Reyndar höfum viö tals- vert mörg hjónabönd á samvisk- unni. T.d. kynntust Ómar Ragn- arsson fréttamaður og konan hans i danstimum hjá okkur og opinberuöu trúlofun sina um jólin i kennslustund. örn Guömunds- son dansari og Petra Gisladóttir hárgreiöslukona kynntust lika i skólanum. Sagan um örn er ævintýri út af fyrir sig. Hann var kominn yfir tvitugt þegar hann kom á nám- skeið hjá Hermanni Ragnari aö læra samkvæmisdansa, og kunni þá ekkert fyrir sér i danslist af einu eða öðru tagi. Strax og Hermann Ragnar sá örn i hópi margra annarra nemenda kom hann auga á aö hann haföi mikla danshæfileika, enda kom þaö á daginn. örn var fenginn til aö dansa i Þjóðleikhúsinu og nú hef- tveim af þrem börnum sinum, Henný flugfreyju og danskennara og er tvítugur og í vcrslunarskóla var ekki heima í heimsókn Texti: Sðlveig Jónsdóttir Myndir: Róbert Ágústsson — Ég set metnaö minn i aö hver tiskusýning takist vel. ur hann um árabil dansaö meö Islenzka dansflokknum og er jafnframt framkvæmdastjóri hans tala við okkur” Ógleymanleg reynsla Fyrir nokkrum árum kom það i ljós aö Hermann Ragnar er með kransæöasjúkdóm og hann getur ekki iengur stundaö danskennslu. En hann lætur þaö ekki á sig fá og sökkvir sér af ekki minni áhuga niöur i starfiö i félagsmiðstööinni aö Bústööum. Þar eru samkomur flest kvöld vikunnar, sem börn og unglingar úr hverfinu og lengra að sækja. — Þaö er nýjung hjá okkur núna aö viö erum meö tómstundastarf fyrir 10-12 ára, segir Hermann Ragnar. — Þau leggja stund á plastmódelsmiði, bæöi stúlkur og drengir, og hafa mikinn áhuga. Ég útvega efni og kem þeim af stað, svona e.k. hugmyndabanki. Þá eru þau meö söfnunarklúbba. Einnig vinnur leikkona - meö þeim og kennir þeim aö koma fram. Krakkarnir koma meö alls- kyns föt heiman aö frá sér og setja upp tiskusýningar, eöa gera grin aö þeim, eöa hafa frammi önnur uppátæki. Þarna er ekki lagt i neinn kostnaö, en góð æfing gefst i aö koma fram og tjá sig. Þá er starfandi hér ferðaklúbb- ur. Hann fékk i sumar hingaö i heimsókn danskan hóp frá skóla i iönaöarbænum Ikast i Danmörku. Og nokkru seinna fór hópur héðan i heimsókn þangað og leið ekki nema mánaðartimi á milli. Ég fór með unglingunum, sem eru 15-18 ára, I þessa ferð og þaö var mér ógieymanleg reynsla aö vera meö þeim allan sólarhringinn. Mjög góður andi myndaöist I hópnum og milli dönsku og islensku unglinganna. Ég held aö þetta hafi verið svolitið sérstakt aö hóparnir skildu hittast tvivegis meö svona stuttu millibili. Oft eru slikar heimsóknir farnar og liöur þá lengra á milli, en þá er hætt viö aö ekki skapist eins góö og náin tengsl þvi aðeins á einu ári breyt- Frh. á Jöls. 39 1

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.