Tíminn - 15.10.1978, Blaðsíða 22
22
L'sll llil' !Í !l 1 !l
Sunnudagur 15. október 1978.
Stjörnulilja blá
Vetrargosinn hviti
Darwin-túlipani
? /. íh t r iiUHn ■ A :
Dvergliijur
Perluliljan blá
Ingólfur Davíösson:
Gróður og garðar
Gróðursetning
blómlauka
Blómlaukum má skipta itvær
deildir eftir gróbursetningar-
tima, þ.e. haustlauka og vor-
iauka. Bæöi iaukar og hnúöar
eru hér kaliaöir laukar, enda
gróöursetningaraöferöin hin
sania. Hér veröur eingöngu rætt
um haustlauka. Setja má niöur
lauka meöan moldin er þiö en
bezt þykir þd aö þeir byrji aö
mynda rætur f moidinni áöur en
kólnar mikiö. Jarövegurinn
þarf aö vera velf ramræstur, þvi
aö iaukar þola illa mikla bleytu
á vetrum. Hægt er aö rækta
lauka I upphækkuöum beöum
þarsem erfitt erum framræslu.
Laukar þrifast einnig vel I stein-
hæö. Moldin skal vera laus og
má ekki þrýsta laukunum niöur,
heldur gera rásir eöa nægilega
'stórar holur fyrir þá. Gott aö
setja ofurlltiö af sandi I botninn
undir laukana, einkum ef jarö-
vegur er leirborinn eöa full rak-
ur. Aö lokinni gróöursetningu er
til bóta aö leggja greinar, jurta-
stöngla, lauf, mosa eöa annaö
NS létt og loftmikiö skýli ofan á
Nx moldina til aö jafna hita og raka
Nx I jaröveginum, og fjarlægja þaö
w á vorin. Hægt er aö lengja
Nv blómgunartlma laukanna meö
\v þvi aö gróöursetja suma uppi
Sv viö húshliö á móti sól, en aöra
W úti I garöinum, t.d. undir tr jám
S\S og runnum, eöa I röö og þyrp-
Ns ingum úti I beöi. Laukarnir und-
ir vegg móti sól blómgast vitan-
NS lega fyrst, en hinir taka svo viö.
nx Hve djúpt skal gróöursetja
laukana? Um það er oft spurt.
Að jafnaöi má moldarlagiö ofan
w á lauknum vera tvöfalt eöa
w þrefalt hæöarmál þeirra. Held-
«s ur dýpra er sett I sendinn jarö-
w veg en leirborinn. En algild
Sn regla er þetta þó ekki sbr. meö-
HS fylgjandi mynd, sem þiö getiö
^ athugaö.
SS Laukar eru gróöursettir
misþétt eftir stærö. Smálaukar
venjulega settir allþétt svo aö
SS; blómin myndi fagrar samfelld-
SS> ar breiöur eöa þyrpingu aö vor-
w inu. Hinir stóru t.d. túlipanar,
w páska- og hvitasunnuliljur vit-
5» anlega miklu gisnara. Én m.a.
sxS tulipanategundir eru misátórar
^ og þarf aö hafa þaö I huga. Lesiö
SS um þetta viö sérhverja tegund I
NS garöyrkjubókum. Afgreiöslu-
XS fólk I blómabúöum á einnig aö
w kunna nokkur skil á þessu. Já,
S§ eittenn! Gætiö þess vel aö lauk-
Sx urinnsnúi rétt þegar gróöursett
I
.A
1
.
Páska- og hvitasunnuliljur
Flestir smálaukar t.d.
dvergliljur (crocus) stjörnu-
liljur (scilla), perluliljur
(muscari), vetrargosi
(galanthus) og vorboöi
(eranthis) blómgast ár eftir ár
Þaö gera vepjuliljur (fritillaria
meleagris) og páska- og hvlta-
sunnuliljur (narcissus) einnig á
sæmilega hlýjum og sólríkum
staö. Sömuleiöis kaupmanna-
túlipanaro.fl. En flestir túlipan-
ar blómgast sjaldan mikiö
nema fyrsta sumariö. Hægt er
aö ráöa nokkra bót á þvi meö
er.
Hvlt og brúndoppótt vepjulilja
þvi aö taka þá upp þegar blööin
eru visnuö á sumrin og geyma
siöar h»*t til hausts á hlýjum og
þurrum staö.
Lítum á gróöursetningar-
myndina, sem sýnir sáödýpt
lauka, mælda i sentimetrum.
Þrjár tegundir, þ.e. Asiusóley,
Mariusóley og Jómfrúlilja telj-
ast til vorlauka, en hinar eru
settar niöur á haustin. Garða-
lilja (Hyasinthus) er fremur
viðkvæm, en getur þó þrifist upp
viö vegg á móti sól. Algengt er
aö rækta hana inni I jurtapott-
um eða glösum. Ef hún er sett i
ræktun núna blómgast hún um
jólaleytiö eða i janúar. Best
hæfir ögn sendin mold. Laukur-
inn er ekki settur dýpra en svo
að hann fari aðeins I kaf. Snúiö
honum rétt! Siðan er jurtapott-
urinn meö lauknum geymdur á
svölum og dimmum stað. 1
björtu herbergi má setja
pappirshettu yfir pottinn. Mold-
inni á aö halda rakri en ekki
klessublautri.Smám saman fer
laukurinn aö spira en þaö á aö
ganga hægt. Þegar komin er
veruleg spira og blómhnappur
vaxinn úr út lauknum (þaö sést
á mjódd á spirum niöur viö
laukinn), er hæfilegt aö flytja
jurtapottinn inn i hlýja, bjarta
stofuna. Kemur þá blómklasinn
fljótlega i ljós, gildur og skraut-
legur, blár, hvitur eöa rauöur.
Oft er blómklasinn svo þungur
aöbester aö binda hannviö tein
til styrktar. Sterkur ilmur er af
garöaliljublómum. Sumir setja
garöaliljulauk i glas i staö
jurtapotts. Fást stundum sér-
stök „hyasintuglös”. Laukur-
inn þarf aö sitja vel fastur efst i
glasinu. Vatn skal jafnan vera i
glasinu og ná rétt upp aö laukn-
um en ekki lengra. Þetta veitir
lauknum nægan raka, ræt-
urmyndast og vaxa niður i vatn-
iö i staö moldarinnar. Þaö er
skemmtilegt aö fylgjast þannig
meö vextinum.Laukar þeirsem
venjulega koma fyrst I blóm á
vorin eru vetrargosar og vor-
boöar. Vetrargosi ber eitt snjó-
hvítt lútandi bóm, en vorboðar
stór gul sóleyjarblóm ofan á
blaökrónu nærri alveg niöur við
jörö. Svo taka viö dvergliljur
og litlu síöar eöa um svipaö
leyti, stj-örnuliljur. Dvergliljur
berastórblá.guleöa hvit blóm,
löng og viö efst. Þau viröast
spretta beint upp úr jöröinni, án
stönguls, og breiða úr sér þegar
'P, ÚrAaíÚiœ ■?'*;
Goöalilja
sólin skin. Stjörnuliljublóm eru
klukkulaga og fremur smá,
fagurblá aö lit, eitt eöa fá á
hverjum stöngli. Talsvert siðar
blómgast perluliljur meö sin
heiöbláu perlublóm, mörg sam-
an í kiasa á stönglinum. Alengd-
ar svipaðar bláu jólakerti! Fara
prýöilega undir trjám. Allar
þessar tegundir smálauka
blómgast áöur en lauf trjánna
skyggir verulega á. Vepjuliljur
eru stærri meö stinna stöngla
sem bera lútandi blóm allstór
hvit eöa sérkennilega
brúndoppótt. Blómgast árum
saman.
Flestir þekkja vel túlipana og
páskaliljur. Enaf túlipönum eru
til ýmsar tegundir og afbrigöi,
sem vert er aö reyna. Hér eru
algengastir Darwintúlipanar
meö allháa stöngla og stór blóm
rauö, gul, hvit eða tvilit, einföld
eöa „feit” og ofkrýnd. Til er og
nærri svartur tulipani „La
Tulipe Noire”. Langflestir bera
aðeins eitt blóm, en þó eru til
fjölblóma tulipanar, t.d.
„Tulipa Prasestans”, rauö-
blómgaöur. Páfagaukatúlipan-
ar bera f áránleg blóm kögruö og
óregluleg. Kaupmannatúlipan-
ar (Kaufmanniana) eru lág-
vaxnir og blómgast snemma —
gul-og rauðleitir. Á liljutulipön-
um eruytri blómblööin útsveigö
og oft mjó. Dilatulipan (T.
greigii) hefur brúndilótt blöö og
skarlatsrauö blóm. Sést af þess-
um dæmum fjölbreytnin.
Páskaliljur bera fagurgul
blóm trektlaga, meö pipulaga
aukakrónu inn i blóminu. Llfg-
ar mjög garöana á vorin. Til eru
lágvaxin afbrigöi. Hvitasunnu-
lilja blómgast mun seinna, eins
og nafniö bendir til. Hennar
blóm ilma og sitja eitt eöa tvö
saman. Þau eru útbreidd likt og
stjarna, hvit nema i mióju, þar
er flöt aukakróna gulleit meö
rauöa rönd. Ýms afbrigöi eru til
bæði af hvitasunnu- og páska—
liljum, t.d. hvitar páskaliijur,
Sverðliljur (iris) eru mjög
fagrar, en fremur viökvæmar
úti i göröum og þurfa hlýjan,
sólrikan staö. Afskorin blá
sverðliljublóm gróöurhúsanna
eru alkunn. Snæstjarna
(chinodoxa luciliae) er litil jurt,
sem ber himinblá blóm. Sjald-
gæf hér, en getur vel þrifist.
Blómlaukajurtimar bera heil
blöö sem vinna næringu úr loft-
inu handa laukunum. Þess
vegna eiga þau að fá aö halda
áfram aövaxa og vinna uns þau
visna á sumrin. Flestar fyrr-
nefndar laukjurtir eru fremur
harðgeröar. Vetrargosar o.fl.
smálaukar þola talsvert frost þó
þeir séu farnir að blómgast á
vorin.
Vorboöinn guli
Hi’Uióky
«*» 'jqrboti
i
M&ftusof<ty
éVctrarýosi
..........i _■
StfömdíLn
i
i
i
fomfrúiítja
4 4
lúhpmm
tl
Pá
ískahli,
Ja
.SAMýpt lnuka, mæld : scntimetmm.
Gróöursetningardýpt lauka