Tíminn - 15.10.1978, Side 26
26
Sunnudagur 15. október 1978.
Flytja dróttkvæði og afbrigði af trölla-
slag sem nefnist hrynþursahark
Stóðu vit tvau i túni,
tók lin (hlin)um mik sínum
höndum haukligt kvendi
hárfögr ok griet sáran;
titt flugu tár af tróðu,
til segir harmr (hugr) um vilja
strauk drifhvitum dúki
drós um hvarminn ljósa.
Svo segir í einum textanum á
væntanlegri plötu Þursaflokks-
ins og reyndar var þetta þaö
fyrsta sem undirritaður rak
augun i er hann fletti sundur
pappirsstranga einum á blaða-
mannafundi, sem hann hafði
verið boöaöur á meö Þursa-
flokknum og forrdðamönnum
Fálkans h.f. á dögunum.
Pappirsstrangann sem i upphafi
var með teygjuband um sig
miðjan haföi undirritaöur feng-
ið i hendur skömmu eftir aö
hann gekk inn i hús Dr. Gunn-
laugs Þórðarsonar, þar sem
blaðamannafundurinn var hald-
inn oghaföi stranginn að geyma
upplýsingar um væntanlega
plötu Þursaflokksins.
Stórmerkilegt
framlag
Eftir upplýsingum þessum að
dæma og eftir aö undirritaöur
hafði hlýtt á plötu Þursaflokks-
ins þá virðist einsýnt um aö hér
er um að ræða stórmerkilegt
framlag i þágu islenskrar tón-
smiðagerðar. A þessari plötu
veröa 8 lög og eiga þau það fiest
sammerkt að vera komin úrbók
sira Bjarna Þorsteinssonar, ls-
lensk þjóðiög,sem út kom fyrst á
árinu 19(18-1909, en aptur siöar á
þvi blessaða þjóöh átiða rári
l974.Svo að notuöséu wð Þursa
svo og þeirra ritháttur.
Nu hala þessi lög verið til um
langan aldur meö islensku þjoö-
inni svo að það eru ekki beinlinis
þau sem eru þetta stórmerki-
lega framlag til islenskrar lón-
smiðagerðar. sem úndirritaður
drap á hér aö framan, heldur er
það hugmyndin og þaö hvernig
Þursamir vinna úr þessum lög-
um. sem er það merkilega.
Aðtæ en lengra er haldið, þá
er rétt að staldra við og minnast
þess hverjir skipa Þursal'lokk-
inn. A margumtöluðum
pappirsstranga, sem hefur að
geyma þær upplýsingar, sem
skreyta eiga plötuumslag
hinnar nýju plötu segir :
H 1 N N tSLENZKI
ÞURSAFLOKKUR
Asgeir óskarsson: Trumbur,
hverskyns kólfar og kubbar,
bjöllur og bumbur.
Tómas Tómasson: Bas-gigja og
fimbulorgan
Egill ólafsson: Söngur,
forte-piano, slaggigja.
Rúnar Vilbergsson: Fagott,
ketilbumbur.
Þórður Arnason: Als kyns slag-
gtgjur.
Eins og sjá má á þessari upp-
talningu þá slá Þursar á ýmsa
framandi strengi og ekki er vist
að allir kannist við þessi hljóð-
færi. Þá er stillinn sem margir
vilja kalla svo.ekki likur þeim
sem tiðkast á þessum siöustu og
„verstu” (?) timum, þvi að
Þursar kyrja sin lög fullum
hálsi undir dróttkvæöum hætti,
afbrigöum af tröilaslag sem
nefnist hrynþursahark o.fl. o.fl.
Þáttur Sæmundar
Klemenssonar
Aður en slegið veröur á léttari
og jafnframt nútimaiegri
strengi.þá er ekki úr vegi aö
gripa aðeins niður i nokkrum
textanna á plötunni til þess að
gefa lesendum smá hugmynd
um það hverju þeir eiga von á,
ef þeir á annaö borð koma til
meö að heyra þennan Þursa-
söng.
1 texta við eitt almerkasta lag
plötunnar sem heitir
GRAFSKRIPT með undirtitiU
( Hjer undir jaröar h vilir moldu)
segir m.a.:
Hjer undir jarðar hvilir
moldii
SxmundarKlemenssonar Hkami
Sá var fæddur seylján hundruð
og sextiu, auknum þremur:
gefinn til ekta guöelskandi,
Ingibjörgu Sæmundar ástkærri
dóttur...
Textinn er grafskript yfir Sæ-
mund nokkurn Klemensson er
bjó i Stapakoti á Suðurnesjum
og I upplýsingum segir að Þor-
björn Bjarnason hinn auðgi
(bóndi i Skiidinganesi) langa
langa langa langa langafa
bróðir Þórðar Arnasonar
Magnússonar sla ggigju leikara
Þursaflokksins hafi haldið Sæ-
mundi þcssum undir skirn. 1
öðru lagi sem sagt er tilorðið
skömniu eptir vetrarsóihvörf
árið 1977 eða réttf þann mund er
menn fara inn eptir og koma
iniian að, heitir N'ÚTÍMINN . 1
þvi segir m.a.:
Nútiminn er trunta
með tóman grautarhaus
Hjartaö það er hrlmaö
þvi heilinn gengur laus.
(Þaö skal tekið fram til þess
aö forðast misskiining að Nú-
timi Tímans tekur þetta ekki til
sin.).
Aðlokum,áöur en skipt verður
yfir i Nútimalegri hátt. skildist
undirrituðum það á Þursa-
mennum að staðið hefði til að
tileinka plötu þessa islensku
bændastéttinni. Undirritaöur er
þeirrar skoðunar aö það sé
rangt og þaö þrátt fyrir að Is-
lensk bændastétt eigi allt það
besta skilið. Að mati undirritaðs
ætti að tileinka islenskum
móðurmálskennurum af gamla
skólanum plötuna svo og öllum
þeim islenskukennurum öðrum
sem strlöa viö þaö daginn út og
daginn inn að troöa drótt-
kvæðum, rimum, danskvæöum
jafnt sem sárasaklausum
ferskeytlum i nemendur, þvi að
þeir væru manna best að þeirri
tileinkun komnir.
Þursar leggja land
undir fót
A blaöamannafundinum sem
haldinn var s.l. fimmtudag kom
fram að Þursaflokkurinn hyggst
á næstunni i samráði við Fálk-
ann h.f. heiöra landsbyggðina
með nærveru sin'ni. Fyrirhugað
er tónleikahald á fjölmörgum
stöðum viðs vegar um landið og
hefst þessi vetrarviðburður
miðvikudaginn 18. október n.k.
Ferðin mun standa i um tiu
daga á 12 stöðum, Skógum,
Höfn, Eiðum, HUsavik, Akur-
eyri, Sauðárkróki.Stykkishólmi,
Keflavik, Akranesi, Bifröst,
Reykholti, Kleppjárnsreykjum,
Isafirði og Selfossi og hefjast
flestir tónleikanna kl. 20.30, en
þeir verða nánarauglýstir siðar
á viðkomandi stööum.
Eftir að ferö þessari lýkur er
fyrirhugað að Þursaflokkurinn
taki upp þráðinn i Reykjavlk,
þar sem reynt veröur að endur-
Þursar leggja land undir fót I hjólbörum eða hvað?
Asgeir Óskarsson.
Egiil Ólafsson.
Myndin sýnir Hermann Vii-
hjálmsson, heimsfrægan i
Reykjavlk, en hann skreytir
framhlið og bakhlið umslagsins
utan um nýju plötuna með
Þurslaflokknum.
Nútíminn ★ ★ ★
Rammíslensk og þræl-
mðgnuð Þursamenni
Karl Sighvatsson.
Tómas Tómasson.
Úr æfingasalnum I Guiinlaugs húsi Þórðarsonar — Þursar flytja
verk af plötu sem þeir ganga með I maganum. Timamyndir:
Róbert.