Fréttablaðið - 02.09.2006, Side 41

Fréttablaðið - 02.09.2006, Side 41
hausttíska [ SÉRBLAÐ UM TÍSKU – LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2006 ] EFNISYFIRLIT UPPHAFNING HVERSDAGS- LEIKANS Afturhvarf til grunge-tímans BLS 2 NOTALEG NÁTTFÖT Náttbuxur verða vinsælli BLS 4 SÆTLEIKINN HVERFUR Förðun fyrir veturinn BLS 4 HLÝTT OG MÓÐINS Prjónaflíkur BLS 6 KÖFLÓTT OG HNÉSOKKAR Nauðsynlegt fyrir veturinn BLS 6 HERRATÍSKAN Litaðar gallabuxur og hnepptar peysur BLS 8 NÍUNDI ÁRATUGURINN RÍKJANDI Tískuspekúlantar spá í spilin BLS 10 SKÓLAFÖT Flott á skólabekknum BLS 12 STÍLHREINAR SKYRTUR Kraginn skiptir máli BLS 14 HÁRTÍSKAN Stutt og heillitað BLS 15 NOTALEG NÁTTFÖT Tískan nær nú alla leið undir sæng þar sem falleg náttföt verða sívinsælli. SJÁ BLS 4 GRUNGE-ÆÐIÐ Hönnuðir leita á ný til tíunda áratugarins í gamla góða grungið. Rokkað og afslappað útlit. SJÁ BLS 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.