Fréttablaðið - 02.09.2006, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 02.09.2006, Blaðsíða 46
■■■■ { hausttíska } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■6 September er genginn í garð og kuldinn er strax farinn að kitla okkur. Það besta sem tískudrósir bæjarins geta þá átt í skápnum er nóg af prjónaflík- um í mörgum litum. Fátt er eigulegra en hlý flík sem er um leið í takt við tískustrauma. Margar verslanir bjóða upp á fallega prjónavöru en nýlega bættist prjónavöruverslunin GaGa í hópinn. Þar má til dæmis finna peysur, kjóla, sjöl og fleira í skemmtilegum stíl og er það hönnuðurinn GaGa Skorrdal sem á heiðurinn af öllum kræsingunum. Fyrir þá handlögnu er svo að sjálfsögðu málið að kaupa sér fallegt garn og útbúa það sem hugurinn girnist. - bg Flottur prjónakjóll úr haustlínu hönnuðarins Jean Paul Gaultier. Eftirtaldir hlutir eru nauðsynleg viðbót í fataskápinn svo hægt sé að tolla almennilega í tískunni í vetur. Hnésokkar. Flottir og kvenlegir bæði við stígvél og háhælaða skó. Fimm nauðsynlegir hlutir fyrir veturinn Köflótt mynstur, stór veski, hnésokkar, síðar peysur og ökklastígvél eru meðal þess sem vart er hægt að vera án í vetur. Stór taska. Mjög hentug tíska fyrir kvenmenn þar sem hægt er að koma öllu því helsta fyrir í rúmgóðri tuðru. Chloe. Köflótt. Eftir langa fjar- veru er þetta fallega mynstur það heitasta á tískupöllunum fyrir veturinn. Eitthvað sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Síðar peysur. Ekkert er þægilegra en stórar peysur og ekki skemmir fyrir að þær eru heitasta tískuból- an um þessar mundir. Centrum. Öðruvísi og athyglis- verð slá úr GaGa. Græn og væn prjóna- húfa úr GaGa á Laugavegi. Ömmuleg prjónapeysa úr Vero Moda. Svört og flott kósí peysa úr Centrum. Þessa flík má hafa um hálsinn eða nota sem pils. Fæst í GaGa. Full búð af fl ottum haustvörum Nýjar vörur í hverri viku Hagasmára 1 201 Kópavogi s: 517-5330 Ökklastígvél. Það er enginn maður með mönnum nema að fjárfesta í einum slíkum. Steinar Waage. Prjónapeysa úr vetrarlínu Louis Verdad. Prjónavesti eru flott utan yfir fallegan síðerma bol. Vero Moda. Heitar prjónaflíkur Margar búðir bæjarins bjóða upp á fallegar prjónavörur. Afar krúttlegur prjónakjóll úr GaGa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.