Fréttablaðið - 02.09.2006, Side 54

Fréttablaðið - 02.09.2006, Side 54
■■■■ { hausttíska } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■14 Allir karlmenn eiga að vita að skyrta er ekki bara skyrta. Skyrtur eru jafn fjölbreyttar og þær eru margar og eins og með annað tískutengt eru ákveðnir þættir meira í tísku en aðrir. Skyrtur eru þar engin und- antekning. Fyrir veturinn er ýmis- legt í gangi þegar kemur að skyrtusniðum. Flottar aðsniðn- ar skyrtur eru heitar í haust en sniðið þarf þó ekkert endilega að vera þröngt. Kragar eru byrjaðir að skipta meira máli en áður og fyrir veturinn virðast þeir ætla að vera í smærri kantinum og jafnvel örlítið þröngir. Stórir diskó-kragar eru því ekki málið í vetur. Að hafa kragann öðruvísi en skyrtuna er líka að koma sterkt inn. Til dæmis að hafa krag- ann hvítan en skyrtuna röndótta. Kúrekasniðið sem var mjög fyr- irferðarmikið á síðasta vetri heldur áfram að vera nokkuð áberandi. Annars er alltaf best að finna bara sjálfur út hvað hentar best og finna skyrtur við sitt hæfi. Stílhreinar skyrtur Skyrtur eru svo sannarlega ekki að fara úr tísku en ýmis stílsnið koma þó og fara. Dressmann Zara Dressmann Gyllti kötturinn 550 5000 Hringdu ef blaðið berst ekki - mest lesið Elvis Kultur Topshop

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.