Fréttablaðið - 02.09.2006, Síða 66

Fréttablaðið - 02.09.2006, Síða 66
 2. september 2006 LAUGARDAGUR20 Þessi viðkunnanlegi götulistamaður lék á nikkuna sína viðskiptavinum Kjöthallarinnar til ómældrar ánægju. Fréttablaðið/Hörður „Mér líður best á Ísafirði. Það er svo gott andrúmsloft þar og mikið af fallegum fjöllum. Krafturinn frá fjöllunum blandast rólegheitun- um þar og það er ótrúlega góð blanda,“ segir Birgitta Birgisdóttir leikkona en hún er ættuð frá Súðavík og pabbi hennar ólst upp á Ísafirði. „Síðastliðin tvö sumur hef ég verið að vinna á Ísafirði með unglingum í leikhópnum Norrinn. Þetta er götulistahópur innan unglingavinnunar þar. Núna er ég komin aftur til Reykjavíkur og er að æfa upp verk í Borgarleikhúsinu sem heitir Amadeus og verður frumsýnt í október. Þannig að það er nóg að gera en ég er líka endurnærð eftir dvölina á Ísafirði.“ UPPÁHALDSSTAÐURINN Kraftur í rólegheitunum Birgitta Birgisdóttir leikkona nýtur rólegheitanna á Ísafirði. ... að ungverska greifynjan Eliza- beth Bathori er talin vera versta morðkvendi sögunnar? Á ofanverðri fimmtándu öld er talið að hún hafi myrt meira en sex hundruð meyjar til að drekka úr þeim blóð og baða sig upp úr því til að viðhalda æsku- blóma sínum. Þegar upp komst um hana árið 1610 var hún lokuð inni í kastala sínum allt til dauðadags 1614. ... að SPH v-5400 farsíminn frá Sam- sung hefur mesta minni farsíma? Síminn sem kynntur var í september 2004, hefur 1,5 GB minni. Þetta er fyrsti síminn með sinn eigin harða disk. ... að í miðju dulstirnisins SDSS J1148+5251 er fjarlægasta svarthol sem vitað er um? Rauðvik þessa dulstirnis er 6,41 sem þýðir að það er í þrettán milljarða ljósára fjarlægð frá jörðu. Athuganir sem leiddu þetta í ljós voru gerðar með UKIRT-sjón- aukanum á Hawaii og niðurstöðurn- ar voru kynntar 20. mars 2003. ... að stærsti loftsteinn í heimi fannst í Hoba West í Namibíu árið 1920 en hann mældist 2,7 m á lengd, 2,4 m á breidd og vó 59 tonn. ... að bandaríski mjóhundurinn Cind- erella May A Holly Gray hefur stokkið hunda hæst? Cinderella, sem er í eigu Kathleen Conroy og Kate Long og þjálfuð af Lourdes Edlin og Sally Roth, stökk 167,6 cm. Risastökkið stökk hundurinn á hundasýning í Gray Summit Missouri í Bandaríkjun- um 3. október 2003. VISSIR ÞÚ... SJÓNARHORN Fyrir konur í Hafnarfi rði og nágrenni sem vilja taka þátt í skemmtilegu og gefandi kórstarfi þar sem spennandi verkefni eru framundan. Æft er í nýjum salarkynnum Flensborgarskóla. Stjórnandi kórsins er Hrafnhildur Blomsterberg. Undirleikari er Antonía Hevesi. Skráning fer fram dagana 5. sept. kl: 20-21 og 6. sept kl. 19-20 Gengið inní nýbyggingu Flensborgarskóla Allar nánari upplýsingar veita: Helga Sveinsdóttir í síma 565 4821 - 897 4821 og Steiney Halldórsdóttir 565 0431 - 699 6361 eftir kl: 16.30 Kvennakór Hafnarfjarðar óskar eftir kórkonum! Ljósheimaskólinn Vegur til andlegs þroska og þekkingar Skólinn er fyrir alla þá sem vilja kynnast fleiru en hinu efnislega og öðlast víðari sýn á heiminn. Námið er byggt upp á fyrirlestrum, fræðslu, hugleiðslu og öðrum æfingum. Það spannar 3 ár, alls 30 vikur árlega frá september til maí. Námið hefst í annari viku september. Nánari kynning á Ljósheimadag, Brautarholti 8, 3. sept. frá 13-18, á www.ljosheimar.is eða í síma 551-0148 Gotið var fámennt en góðmennt en aðeins kom þessi litla dama, Úlfrún. Hún er undan innfluttum, ættbóka- færðum verðlaunahundum. Malinois eru belgískir fjárhundar, frábærir vinnuhundar og yndislegir félagar. Verðið er 250 þúsund. Aðeins vant hundafólk kemur til greina Silja, 662-4357. Heimasíða auglýst síðar. Fyrsti Malinois hvolpurinn á Íslandi!!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.