Fréttablaðið - 02.09.2006, Side 75

Fréttablaðið - 02.09.2006, Side 75
LAUGARDAGUR 2. september 2006 BRAND IT LIKE BECKHAM 208 blaðsíður um „fyrirtækið“ David Beckham og hvernig útlit hans, stíll og framkoma hefur hjálpað honum að búa til eitt þekktasta vörumerki heims. sem kallaði enska landsliðsfyrirlið- ann fyrrverandi „höfuðlausan kjúkling sem hleypur eins og stjórn- laus vitleysingur út um allan völl“. Enn fremur var fullyrt í grein Marca að Beckham hefði aðeins verið keyptur til félagsins til að selja treyjur. „Ég hef tekið leikstíl hans í endurskoðun og hann er á réttri leið,“ bætti Capello við. Hann verð- launaði Beckham síðan fyrir fram- farirnar með því að hafa hann í byrjunarliðinu í fyrsta leik tíma- bilsins um síðustu helgi. „Er Beck- ham búinn að vera?“ spyr spænska dagblaðið El País. „Ekki möguleiki. Tímabilið í ár er fullkomið fyrir hann. Capello fer ekki fram á neitt frá honum annað en að fá boltann á hægri vængnum og gefa fyrir markið. Þangað er loksins kominn leikmaður sem getur skallað, Ruud van Nistelrooy,“ segir í nýlegri forystugrein blaðsins. Milligan er á sömu skoðun og svo margir aðrir sérfræðingar. „Ef Beckham nær að snúa dæminu við, spila vel fyrir Real Madrid í vetur og vinna sér sæti í landsliðinu á ný, þá eru honum allir vegir færir. Hann á að baki 94 landsleiki og það er rétt hægt að ímynda sér hvað gerist ef hann nær að spila sex í við- bót. „100. landsleikur Beckhams“, þar ertu kominn með slagorð sem selur!“ Skilti Límmiðar Útifánar Borðafánar Gluggamerkingar Seglborðar Plastkort Bílamerkingar Hafnarfirði 551 0275

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.