Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.09.2006, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 02.09.2006, Qupperneq 92
 2. september 2006 LAUGARDAGUR56 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 12.20 Latibær 12.45 Kastljós 13.25 Bavíanar við Sambesí 14.20 Kelly fer í herskóla 16.00 Íslandsmótið í vélhjólaakstri 16.30 Mótor- sport (6:10) 17.00 Íþróttakvöld 17.20 Hvað veistu? 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (64:73) 18.25 Fjölskylda mín SKJÁREINN 10.30 The Legend of Johnny Lingo 12.00 Há- degisfréttir 12.25 14.10 Idol – Stjörnuleit 15.40 Idol – Stjörnuleit 16.10 Monk 17.00 The Apprentice 17.45 Martha SJÓNVARPIÐ 22.15 THE BONE COLLECTOR � Spenna 20:05 BÚBBARNIR � Gaman 20.00 FASHION TELEVISION � Tíska 20.30 RUN OF THE HOUSE � Gaman 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Alda og Bára (17:26) 8.05 Bú! (4:26) 8.17 Lubbi læknir (27:52) 8.30 Bitte nú! (36:40) 8.55 Sigga ligga lá (26:52) 9.07 Sögurnar okkar (9:13) 9.14 Matta fóstra og ímynduðu vinir hennar (11:26) 9.35 Gló magnaða (64:65) 9.57 Spæjarar (35:52) 10.20 HM í körfubolta 7.00 Andy Pandy 7.05 Töfravagninn 7.30 Pocoyo 7.35 Ruff’s Patch 7.45 Gordon the Garden Gnome 7.55 Animaniacs 8.15 Grallar- arnir 8.35 Leðurblökumaðurinn 8.55 Kalli kanína og félagar 9.00 Kalli kanína og félagar 9.05 Kalli kanína og félagar 9.15 Litlu Tommi og Jenni 9.40 S Club 7 10.05 Búbbarnir 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 My Hero (Hetjan mín) 19.40 Hot Properties (5:13) (Funheitar frama- konur) 20.05 Búbbarnir (2:21) Búbbarnir eru mættir á sjónarsviðið og hafa tekið yfir íslenska fjölmiðla – með látum. Hér eru á ferð fyrstu íslensku brúðu- grínþættirnir; taumlaust fjör fyrir alla fjölskylduna. 20.30 Það var lagið (e) 21.35 The Day After Tomorrow (Ekki á morg- un heldur hinn) Sláandi raunsæ, vel gerð og æsispennandi stórslysamynd sem fjallar um það hvað gæti gerst ef spár svartsýnustu veðurfræðinga og umhverfissérfræðinga rættust. 23.35 I Heart Huckabees (Bönnuð börnum) 1.20 Who is Cletis Tout? (Bönnuð börnum) 2.50 Punch-Drunk Love (Bönnuð börnum) 4.20 The North Hollywood Shoot-Out (Str. b. börnum) 5.45 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Vandræðavika (2:7) (The Worst Week Of My Life II) Bresk gamanþáttaröð um Howard og Mel sem eru nýgift. Eftir brúðkaupið gengur allt á afturfót- unum hjá þeim. 20.15 Umhverfis Jörðina á 80 dögum (Around the World in 80 Days) Ævintýramynd frá 2004 byggð á sögu eftir Jules Ver- ne um garpinn Fíneas Fogg og við- burðaríka heimsreisu hans. Leikstjóri er Frank Coraci og meðal leikenda eru Jackie Chan og Steve Coogan. 22.15 Beinasafnarinn (The Bone Collector) Bandarísk spennumynd frá 1997 um lamaðan lögreglumann og samstarfs- konu hans og leit þeirra að raðmorð- ingja. Meðal leikenda er Angelina Jolie. Bönnuð börnum. 23.15 X-Files (e) 0.00 What Lies Beneath (Stranglega bönnuð börnum) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Seinfeld 19.30 Seinfeld 20.00 Fashion Television (e) Í þessum frægu þáttum færðu að sjá allt það heitasta og nýjasta í tískuheiminumí dag. Á síðustu 20 árum hefur enginn annar þáttur kynnt nýjustu tískuna jafnglæsilega og Fashion Television hefur gert. Hvort sem það eru nýjustu fötin, þotuliðið í salnum eða lætin á bakvið tjöldin, þá sérð þú það fyrst hér íFashion Television og það á fremsta bekk. 20.30 Sirkus RVK (e) 21.00 Ghost Whisperer (7:22) (e) 21.45 Falcon Beach (13:27) (e) (Reckless Love) 22.30 Invasion (22:22) (e) (Last Wave Good- bye) 11.25 Dr. Phil (e) 23.30 The Contender (e) 0.20 Sleeper Cell (e) 1.15 Law & Order: Criminal Intent (e) 2.05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.35 Dagskrárlok 19.00 Game tíví (e) 19.30 Everybody loves Raymond 20.00 All About the Andersons Anthony er ekki sammála pabba sínum frekar en fyrri daginn. 20.30 Run of the House – lokaþáttur Þegar mamma og pabbi flytja um stundar- sakir til Arizona af heilsufarsástæðum er Brooke Franklin skilin eftir hjá systkinum sínum. Það mætti halda að þetta væri draumastaða fimmtán ára unglingsstelpu, en svo er þó ekki. 21.00 Pepsi World Challenge 21.50 The Dead Zone Johnny Smith sér ýmis- legt sem öðrum er hulið. Hann reynir sitt besta til að nýta gáfuna til góðs, en finnst stundum að hún sé bölvun en ekki blessun. 22.40 Parkinson Michael Parkinson er ókrýndur spjallþáttakonungur Breta. 13.55 Point Pleasant – lokaþáttur (e) 14.45 The Bachelor VII (e) 15.35 Trailer Park Boys (e) 16.00 Tommy Lee Goes to College (e) 16.30 Rock Star: Supernova – raunveruleika- þátturinn (e) 17.00 Rock Star: Supernova – tónleikarnir (e) 18.00 Rock Star: Supernova 6.00 Just For Kicks 8.00 On the Line 10.00 Hackers 12.00 How to Lose a Guy in 10 Days 14.00 Just For Kicks 16.00 On the Line 18.00 Hackers 20.00 How to Lose a Guy in 10 Days 22.00 The Alamo Bönnuð börnum. 0.15 Torque (Bönnuð börnum) 2.00 May (Strang- lega bönnuð börnum) 4.00 The Alamo (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Confidential 13.30 10 Ways 14.00 THS Hip Hop Wi- ves 15.00 Beyonce Revealed 17.00 Child Star Con- fidential 17.30 7 Deadly Hollywood Sins 18.00 E! News Weekend 19.00 THS The Hilton Sisters 21.00 Sexiest Rock Stars 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Naked Wild On 23.30 Naked Wild On 0.00 THS The Hilton Sisters 2.00 Naked Wild On 13.00 Upphitun (e) 13.30 West Ham – Charlton (e) 15.45 Newcastle – Wigan (e) 17.45 Everton – Warford (e) 19.50 Fallegustu mörkin 2005 – 2006 (e) 21.00 Aston Villa – Reding (e) 23.00 Dagskrárlok AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. � � � 10.10 ÓÞEKKT � Fræðsla 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttafréttir 12.25 Skaftahlíð 13.00 Dæmalaus veröld – með Óla Tynes 13.10 Óþekkt 14.00 Fréttir 14.10 Fréttavikan 15.10 Skaftahlíð 15.45 Há- degisviðtalið 16.00 Fréttir 16.10 Vikuskammtur- inn 17.10 Óþekkt 18.00 Veðurfréttir og íþróttir 10.00 Fréttir 10.10 Óþekkt 11.00 Fréttavikan 18.30 Kvöldfréttir. 19.10 Fréttavikan 20.10 Kompás (e) Íslenskur fréttaskýringar- þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist- jánssonar. Íhverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til mergjar.Eins og nafnið gefur til kynna verður farið yfir víðan völl og verður- þættinum ekkert óviðkomandi. Kynnar eru þulir NFS; Sigmundur Ernir Rún- arsson, Logi Bergmann Eiðsson, Edda Andrésdóttir o.fl. 21.00 Skaftahlíð Maður vikunnar. 21.35 Vikuskammturinn a. 22.30 Kvöldfréttir � � 23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin SKJÁR SPORT 76-77 (60-61) TV 1.9.2006 18:00 Page 2 Þrjár bestu myndir Jolie: Hackers - 1995 Girl, Interrupted - 1999 The Bone Collector - 1999 Angelina Jolie Voight fæddist 4. júní árið 1975 í Los Angeles í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hún ólst upp við leiklistina þar sem faðir hennar er leikarinn Jon Voight og móðir hennar leikkonan Marcheline Bertrand. Jolie erfði fallega útlitið frá foreldrum sínum og hóf fyrirsætuferil þegar hún var aðeins fjórtán ára. Seinna skráði hún sig í Lee Strasberg Theatre Institute, sótti New York-háskóla og byrjaði að leika í skólaleikritum. Þrátt fyrir þennan starfsframa dreymdi Jolie alltaf um að verða útfararstjóri. Fyrsta alvörumyndin hennar árið 1993, Cyborg 2, gleymdist ansi fljótt en hún kom sér aðeins á kortið með eftirminnilegri frammistöðu í Hackers árið 1995. Loksins fékk Jolie viðurkenningu og Golden Globe árið 1997 fyrir frammistöðu hennar í sjónvarpsmyndinni George Wallace og stuttu síðar var hún tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir myndina Gia árið 1998. Frægðarsólin hélt áfram að rísa og árið 2000 vann Jolie Óskarsverðlaun fyrir besta aukahlutverkið í myndinni Girl, Interrupted. Ári seinna komst hún loksins á toppinn sem fornleifafræðingurinn Lara Croft. Síðan hefur hún leikið í mörgum rómuðu myndum eins og Taking Lives og Sky Captain: The World of Tomorrow. Það verður seint sagt að Jolie sé ekki hrifin af hneykslum og hefur hún verið áberandi í slúðurblöðunum. Hún náði sér í Brad Pitt á meðan hann var enn harðgiftur og sagan segir að hún hringi í hann 50 sinnum á dag. Í TÆKINU: ANGELINA JOLIE LEIKUR Í THE BONE COLLECTOR Í SJÓNVARPINU KL. 22.15 Eftirlæti slúðurblaðanna Svar: Elwood Blues úr kvikmyndinni The Blues Brothers frá árinu 1980. „It‘s 106 miles to Chicago, we‘ve got a full tank of gas, half a pack of cigarettes, it‘s dark and we‘re wearing sunglasses.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.