Fréttablaðið - 04.09.2006, Page 29
MÁNUDAGUR 4. september 2006 9
Þrúðvangur, Hafnarfirði
ÁS FASTEIGNASALA KYNNIR:
Sérlega fallegt 139,9 fm
einbýli, ásamt 33,3 fm
bílskúr, samtals 173,2
fm með nýuppgerðum
glæsilegum garði, stórri
verönd og tjörn með gos-
brunni. Garðurinn er
hannaður af Stanislas
Bohic. Húsið stendur á
afar rólegum og góðum
stað, innarlega í götu í
Norðurbæ Hafnarfjarð-
ar. Frábær staðsetning, stutt í skóla og alla þjónustu.
Komið er inn í forstofu með flísum og góðum skápum.
Gestasnyrting með flísum og góðri sturtu. Stór stofa með
korki á gólfi og útgang út á stóran pall og fallegan garð
með gosbrunni. hleðsluvegg o.fl. Þar nýtur sólar frá
morgni til kvölds. Sjónvarpshorn með korki á gólfi er í
miðju húsinu. Eldhús með hvítri innréttingu, flísum á
milli skápa, korki á gólfi og góðum borðkrók/borðstofu.
Herbergjagangur með teppi og miklum skápum. Þar eru
þrjú barnaherbergi með plastparketi og hjónaherbergi
með dúk á gólfi. Baðhergi er flísalagt í hólf og gólf, þar
er baðkar og gluggi. Þvottahús er með flísum, góðum
hillum og útgang út á lóð. Lagt er fyrir sjónvarp í öllum
herbergjum. Bílaplan viðhúsið er mjög rúmgott og bíl-
skúr er nokkuð stór með rafmagni, hita og útgang út í
garð. Bílskúrinn er innréttaður að hluta sem opin
geymsla með miklu hilluplássi. Hér er á ferðinni fallegt
hús með glæsilegum garði, stórri sólarverönd og tjörn
með gosbrunni.
Verð 40,9 m.
Hraunborg við Álftanesveg
ÁS FASTEIGNASALA KYNNIR:
SVEIT Í BORG, EINBÝLI Á STÓRRI EIGNARLÓÐ Á
GLÆSILEGUM STAÐ Í HRAUNINU VIÐ ÁLFTANES-
VEG. Um er að ræða 194,3 fm einbýli með bílskúr á frá-
bærum stað í hrauninu við Álftanesveg (ekki næst vegin-
um). Húsið er umlukt trjágróðri á allar hliðar sem er ár-
angur af yfir 50 ára vinnu og fékk lóðin sérstök verðlaun
frá Garðabæ 1998 fyrir lífræna ræktun á nytjajurtum sem
stunduð hefur verið þar áratugum saman. Húsið skiptist í
stórar stofur með útgangi út á lóð. Stórt eldhús. Baðher-
bergi. Þrjú herbergi og hol. Að hluta til undir húsinu er
stór geymsla/herbergi og mjög stór bílskúr er við húsið
líka. Þak bílskúrsins var endurnýjað fyrir ca. 5 árum síð-
an. Jafnframt er á lóðinni braggalaga gróðurhús og mat-
jurtagarðar. Lóðin er skráð 5. 471 fm. eignarlóð. Hérna
er á ferðinni einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja búa sér en
þó í nálægð við allt.
Verð 52 m.
Skaftahlíð,
neðri sérhæð
í Reykjavík
ÁS FASTEIGNASALA KYNNIR:
Gullfallega neðri sérhæð í fallegu Sigvalda húsi á
þessum góða stað. Íbúðin er einstaklega opin og
björt og með útleigumöguleika á stúdíóíbúð í kjall-
ara. Komið er inn í forstofu með flísum. Gott hol
með parketi, skápum og stiga niður í kjallara.
Gesta snyrting með flísum og glugga. Gott herbergi
með parketi. Mjög stór stofa og borðstofa með park-
eti og arni, borðstofan er opin að hluta við eldhús,
útgangur um tvöfalda hurð út á svalir þaðan sem
hægt er að ganga niður í garðinn líka. Eldhúsið er
með flísum á gólfi og eldri innréttingu. Þvottaher-
bergi með flísum, innréttingu og útgang út á aust-
ur svalir. Herbergja gangur með parketi. Tvö barnaher-
bergi með plast parketi og skápum. Rúmgott hjónaher-
bergi með dúk á gólfi og heilum skápavegg. Baðherbergið
er flísalagt í hólf og gólf með baðkari, skáp og glugga. Í
kjallaranum er síðan sérgeymsla og ca. 18 fm stúdíóíbúð
sem telur herbergi, eldhús og snyrtingu sem er leigt út í
dag. Bílskurinn er óskiptur með efri hæðinni og er eignar-
hluti íbúðarinnar í honum. Bílskúrinn er 24,9 fm.
Verð 37,9 m.
Hafnarfirði
Fjarðargötu 17
Sími 520 2600
Fax 520 2601
Netfang as@as.is
Heimasíða
www.as.isOpið virka daga kl. 9–18
Kári Halldórsson,
löggiltur fasteignasali
Fr
um
Vatnsendablettur 710 - 711
Sveit í borg - Opið hús í dag kl. 17 - 19
Tvö stórglæsileg einbýli á frá-
bærum útsýnisstað við Vatns-
enda. Húsin eru sérlega
skemmtilega hönnuð hvort
fyrir sig og með einstöku út-
sýni yfir vatnið, Bláfjöllin og
Heiðmörkina.
Jón Örn sölumaður verður
á staðnum s: 898-4588