Fréttablaðið - 04.09.2006, Blaðsíða 46
4. september 2006 MÁNUDAGUR26
Lýsing: Gengið er inn á efri hæð
inn í forstofu. Þaðan er gengið
inn í borðstofu og stofu þaðan
sem útgengt er. Á hæðinni er
einnig baðherbergi og eldhús
þar sem innréttingin er úr ölvið
frá Axis en borðplötur eru úr
graníti. Öll tækin eru frá AEG.
Á hæðinni er halogenlýsing og
frábært útsýni er úr stofunni.
Á neðri hæð er stór stofa með
sama útsýni og stofan á efri
hæðinni, þrjú rúmgóð herbergi
og baðherbergi með baðkari.
Fataherbergi er inni af hjónaher-
bergi og þaðan er innangengt í
baðherbergi. Í hjónaherberginu
og á baðinu er halógenlýsing og
útgengt er frá stofunni út á lóð.
Úti: Lóðin er ófrágengin.
Annað: Á efri hæðinni er þvottahús þar sem útgengt er inn í 28,9 fermetra bílskúr.
Verð: 48 milljónir Fermetrar: 244 með bílskúr Fasteignasala: Draumahús
Grænlandsleið 6:
Góð eign með læsilegu útsýni
113 Grafarholt: 5 herbergja endaraðhús með bílskúr
Lýsing: Stórt yfirbyggt anddyri með
aðgengi að forstofu, sólstofu og
bílskúr. Út frá forstofu liggur hol með
gestasnyrtingu. Svefnálma með fjór-
um svefnherbergjum, rúmgóðu bað-
herbergi og þvottahúsi er lokuð af frá
holi á aðra hönd en á hina er gengið
inn í borðstofu. Stofa og borðstofa
eru í einu fallegu og björtu rými þar
sem útgengi er á verönd. Eldhús með
hvítri Alno-innréttingu, GE-bakaraofni
og uppþvottavél úr burstuðu stáli liggur hjá borðstofu. 20 fermetra sólstofa liggur inn af eldhúsi, en með
henni er meðal annars möguleiki á að stækka eldhúsið. Hægt er að ganga út á verönd frá sólskála. Frá holi
er líka hægt að fara upp í ris með fallegri skrifstofuinnréttingu, sem nýta má sem sjónvarpsrými. Gólf eru
parkett- og flísalögð.
Annað: Bílskúrinn er 80 fermetra stór, með góðri lofthæð og nýlegri stórri Crawford-hurð 5x2,50. Tuttugu
fermetra herbergi er undir suðurenda bílskúrsins og er innangengt í það úr bílskúrnum. Hann tengist húsi
með sólskála, sem er með steyptum sökkli. Lóðin er ræktuð og einstaklega falleg. Hellulögð upphituð
innkeyrsla.
Verð: 78 milljónir Fermetrar: 290 Fasteignasala: Fasteignamarkaðurinn ehf.
170 Seltjarnarnes: Einstök eign á eftirsóttum
stað í grónu og rólegu hverfi
Nesbali 42: Fasteignamarkaðurinn ehf. er með á skrá fallegt og vel skipulagt eins hæðar
290 fermetra einbýlishús með sex herbergjum og sérstaklega stórum tvöföldum bílskúr
á einum besta stað á sunnanverðu Seltjarnarnesi.
BORGARHOLTSBRAUT, KÓPA-
VOGUR Góð björt mikið endurnýjuð 2-
3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu reis-
ulegu húsi. Stofan er stór og björt. Eldhús
rúmgott með nýlegri innréttingu, þvotta-
hús innaf eldh. Baðherbergi er snyrtilegt.
Þetta er rúmgóð vel skipulögð íbúð. Verð
17.9 millj.
Einbýli
MARARGRUND – GARÐABÆR
Vorum að fá í einkasölu eitt glæsilegasta
einbýli á höfuðborgarsvæðinu. Húsið er
hæð og kjallari ásamt tvöföldum bílskúr
og telur alls um 430 fm. Gegnheil hnota,
náttúrusteinn, mahóní innréttingar, upp-
tekin loft, halogen lýsing, nuddbaðkar,
sólpallur, skjólveggir, heitur pottur, glæsi-
legur stigi milli hæða, æfingasalur, sturtur,
gufubað og fl. Öryggiskerfi, símstöð og
dyrasímakerfi. Góð staðsetning í rólegu
hverfi Verð kr. 83 millj.
Rað- og parhús
MIKLABRAUT REYKJAVÍK Mikið
endurnýjað 194 fm endaraðhús sem er 2
hæðir og kjallari, ásamt sérstæðum bíl-
skúr. Gott fyrirkomulag, 5 svefnherbergi.
Nýtt eldhús og bað, parket og fl. Eign
sem vert er að skoða. Verð kr. 38.900.000
Hæðir
SPÓAHÖFÐI MOSFELLSBÆR.
NÝTT Í SÖLU Sérlega vönduð og
glæsileg efri sérhæð ásamt stórum bílskúr
um 233 fm alls í þessu rólega hverfi í
Mosó. Frábær staðsetning með ótrúlegu
útsýni. Laus fljótlega. Verð 49.7 millj.
4ra til 7 herb.
HRAUNBÆR - REYKJAVÍK. Vel
skipulögð 4ra herbergja íbúð á 3.hæð í
góðu fjölbýli ásamt aukaherbergi m.aðg.
að baðherbergi. 3 svefnherbergi,t.f. þv.vél
og þurrkara á baði, tvennar svalir, eign
fyrir laghenta. Verð 19,7 millj.
KÓNGSBAKKI 5-6 HERBERGJA
ÍBÚÐ. Mjög rúmgóð og björt 150 fm
endaíbúð á 3. hæð í nýviðgerðu fjölbýli.
Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð, 4
svefnherbergi, samliggjandi stofur, stórt
eldhús með borðkrók. Frábær eign fyrir
stóra fjölskyldu. Verð 25,8 millj.
HVASSALEITI 4-5 HERB OG BÍL-
SKÚR. Á horni Listabrautar og Háaleit-
isbrautar. Mikið endurnýjuð endaíbúð á 1.
hæð 122 fm. í góðu fjölbýli með bílskúr á
góðum stað. Nýtt eldhús og bað. Ný gólf-
efni. Húsið gott að utan. Laus strax. Frá-
bær staðsetning. Verð 27,7 millj.
LJÓSAVÍK - GRAFARVOGI. Ein-
staklega glæsileg og vel skipulögð 5 her-
bergja endaíbúð með sérinngangi í litlu 6
íbúða húsi. Frábært útsýni. Mjög góð her-
bergi. Falleg stofa og eldhús með hátt til
lofts, halogen lýsing. Tvennar flísalagðar
svalir. Frábær staðsetning í rólegu hverfi,
stutt er í leikskóla - grunnskóla, fram-
haldsskóla og í Spöngina. Eign í sér-
flokki. Verð 29,9 millj.
3ja herb.
KARLAGATA - REYKJAVÍK þ.e.
nýstandsett 3ja herbergja íbúð á 2. hæð.
Íbúðin skiptist í tvö parketlögð svefnher-
bergi, parketlagða stofu, nýtt parketlagt
eldhús með nýjum tækjum og borðkrók,
flísalagt baðherbergi með baðkari. Stór
geymsla í kjallara með glugga. Verð 17.6
millj.
TIL LEIGU
HLÍÐASMÁRI - KÓPAVOGUR Fal-
legt skrifstofu- eða verslunarhúsnæði á
götuhæð ca 113 fm. Endabil með sérinn-
gangi. Linoleum-dúkur á gólfum, þjófa-
varnarkerfi, góðar innréttingar. Leiguverð
kr. 170.000 pr. mán. LAUST STRAX.
NÝBYGGINGAR
ÞRASTARHÖFÐI - MOSFELLS-
BÆ - NÝBYGGINGAR. Glæsileg ný
einbýlishús með innbyggðum bílskúr í lok-
uðum botnlanga. Húsin eru á bilinu 235-
265 fm þar með taldir bílskúrarnir. Húsin
eru mjög vel staðsett í landi Blikastaða
rétt við golfvöllinn Keili. Til alls hefur verið
vandað við byggingu húsanna sem og
hönnun þeirra. Stutt er í grunn og leik-
skóla sem og alla þjónustu Stutt er í hvers
kyns útivist, svo sem golf, gönguferðir
eða hestamennsku. Öll húsin er með extra
lofthæð. Einstakt tækifæri til að velja sér
hús við sitt hæfi. Teikningar og skilalýs-
ing eru á http://aicon.is/thrastarhofdi
NÝTT Í SÖLU
DIGRANESHEIÐI - KÓPAVOG-
UR. mjög snyrtileg, nýlega standsetta og
vel skipulögð 2ja herbergja íbúð í tvíbýli á
þessum vinsæla stað. Sér inngangur,
parket og flísar á gólfum, fallegur garður
og sér verönd. Verð 15.700.000
ARATÚN EINBÝLI Gott 136 fm.
steinsteypt einbýli á einni hæð ásamt bíl-
skúr á rólegum og skjólgóðum stað í
Garðabæ. 3 svefnherbergi, parket á gólf-
um, sólpallur, stutt í alla þjónustu. Verð
35,8 millj.
Sími 534 4040
Fr
um
GÓÐ EINKASÖLUKJÖR
Síðumúla 27 108 Reykjavík sími 534 4040, fax 534 4044
Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali og verðbréfamiðlari
Erlendur Davíðsson
lögg. fasteignasali
Þórður Ingvarsson, lögg.
fasteignasali
Atli Sigurðsson
sölumaður
Erla Viggósdóttir
ritari
Valdimar Tryggvason
sölumaður
BÚRFELL Í GRÍMSNESI
Höfum til sölu glæsileg sumar-
hús, fullbúin og sérlega vönduð á
eignalóðum með frábæru útsýni
á þessum vinsæla stað skammt
frá Selfossi. Gott skipulag, hiti í
gólfum. Bókið skoðun hjá Atla
s: 899-1178