Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.09.2006, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 04.09.2006, Qupperneq 17
MÁNUDAGUR 4. september 2006 Lundinn enn á ferð Ekki fóru smalamenn varhluta af lundanum sem var í óðaönn að bera síli í holur sínar og gefa lundapysjunni. „Það virðist vera nóg æti fyrir lundann og pysjuna þó svo að pysj- an hafi ekki sést hér í Vestmannaeyjum þetta sumarið. Ef allt væri með felldu ætti pysjutímanum að vera að ljúka núna. Það sem menn hallast helst að er að vorið hafi verið svo kalt að lundinn hafi verpt seinna en vanalega og því sé pysjan ekki tilbúin að yfirgefa holuna.“ Þetta verða að teljast nokkuð góð tíðindi en víða um land hafa sjómenn haft áhyggjur af sílisskorti sem hefur svo áhrif á afdrif fugla og fiska hér við land. En líkt og Eyjamenn geta Hólmvíkingar vitnað um annað en skort í þessum efnum því fyrir skemmstu fylltist hafnar- mynnið þar af síld sem var að elta sílistorfur. Sigldir hrútar og hraustir smalar HRÚTAR OG LÖMB KOMIN UM BORÐ Þarna eru lömb og hrútar komin um borð í Lóðsinn og verið er að hífa ull um borð. Hrútarnir fá svo aðra sjóferð út í Álsey í vetur. ÓSKAR P. FRIÐRIKSSON þegar hann kemur heim,“ bætir hann við. Að rúningu lokinni var féð bólusett og því næst var ánum sleppt í Álseyjarhaga en hrútum og lömbum var slakað í gúmmí- bát sem fór með þessa ferfættu farþega í dráttarbátinn Lóðsinn þar sem þeir voru hífðir um borð. Í desember er svo hrútarnir ferjaðir aftur til Álseyjar og segir Óskar að það sé lygasögu líkast þegar kindurnar koma þá hlaupandi á móti hrútunum. „Þetta er eins og í rómantískri Hollywood-mynd. En það er nauð- synlegt að skilja hrúta og kindur að á þessum árstíma svo kindur fari ekki að bera um hávetur.“ jse@frettabladid.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.