Fréttablaðið - 04.09.2006, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 4. september 2006 17
Eignamiðlun Suðurnesja
Eignamiðlun Suðurnesja kynnir 10 íbúða fjölbýlishús í byggingu í Laut
16, Grindavík. Húsið er steyptar einingar frá einingarverksmiðjunni
Borg. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Innréttingar, fataskápar
og hurðir eru að vali kaupenda eik, maghony eða lakkað hvítt. Húsið
verður steinað að utan. Lóð verður tyrft og bílaplan malbikað.
Húsið er vel staðsett nálægt skóla og leikskóla.
� Þriggja herbergja íbúðir frá kr. 13.900.000,-
� Fjögurra herbergja íbúðir frá kr. 17.500.000,-
Íbúðirnar verða tilbúnar haust 2007
Byggingaraðili: Landmenn ehf.
Reynir Ólafsson
löggiltur fasteignasali
Snjólaug Jakobsdóttir
sölumaður, Grindavík
Frum
Víkurbraut 46
240 Grindavík
Sími 426-7711
www.es.is
Fr
um
Laut 16
Grindavík
Fr
um
Sigurður
Guðmundsson hdl.
lögg. fasteignasaliBÚI SvanaIngvaldsdóttir, sölufulltrúi
Símar: 520 9403 og 866 9512 www.svana.is - svana@remax.is
www.remax.is
HEILSÁRSHÚS Í SELÁS - RANGÁRÞINGI YTRA
HEILSÁRSHÚS Í SELÁS - RANGÁRÞINGI YTRA
Frábært tækifæri fyrir fólk með sveitaþrá að búa í Mekka hestamennskunnar á frábærum stað í
aðeins klst akstri frá Reykjavík. Margar góðar reiðleiðir. Frábært útsýni til allra átta, betra gerist það
ekki. Íbúðarhúsalóð 3hektara í Holta- og Landsveit og leyfi til að byggja hesthús. Fallegt finnskt
límtrés - Bjálkahús 180 fm á einni hæð með öllum innréttingum. Hægt er að breyta innra skipulagi
eftir þörfum hvers og eins.
Nánari upplýsingar gefur Svana Ingvaldsdóttir – gsm: 866 9512 – www.svana.is
1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8