Fréttablaðið - 18.09.2006, Page 50

Fréttablaðið - 18.09.2006, Page 50
 18. september 2006 MÁNUDAGUR30 ALVÖRU ÆVINTÝRI Í stórum kastala getur allt gerst. Allir kastalar hafa yfir sér einhvern ævintýraljóma en sumir eru þó glæsilegri en aðrir. Ótal turnar og virki koma hugmynda- fluginu af stað og flesta hefur einhvern tímann dreymt um að búa í stórum kastala og upplifa allt sem þar getur gerst. Víða um heim má finna töfrandi kastala og margir þeirra eru opnir ferðamönnum sem geta með skoðunarferð fengið innsýn í líf þeirra sem þar bjuggu áður í alvöru ævintýraheimi. - eö Dunrobin kastali í Skotlandi. Neuschwanstein kastali í Þýskalandi. Bodiam kastali í Bretlandi.Alcazar kastali á Spáni. Chenonceau kastali í Frakklandi. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Frontenac kastali í Kanada.Württemberg kastali í Þýskalandi.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.