Fréttablaðið - 18.09.2006, Síða 50

Fréttablaðið - 18.09.2006, Síða 50
 18. september 2006 MÁNUDAGUR30 ALVÖRU ÆVINTÝRI Í stórum kastala getur allt gerst. Allir kastalar hafa yfir sér einhvern ævintýraljóma en sumir eru þó glæsilegri en aðrir. Ótal turnar og virki koma hugmynda- fluginu af stað og flesta hefur einhvern tímann dreymt um að búa í stórum kastala og upplifa allt sem þar getur gerst. Víða um heim má finna töfrandi kastala og margir þeirra eru opnir ferðamönnum sem geta með skoðunarferð fengið innsýn í líf þeirra sem þar bjuggu áður í alvöru ævintýraheimi. - eö Dunrobin kastali í Skotlandi. Neuschwanstein kastali í Þýskalandi. Bodiam kastali í Bretlandi.Alcazar kastali á Spáni. Chenonceau kastali í Frakklandi. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Frontenac kastali í Kanada.Württemberg kastali í Þýskalandi.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.