Fréttablaðið - 18.09.2006, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 18.09.2006, Blaðsíða 67
MÁNUDAGUR 18. september 2006 27 vaxtaauki! 10% ,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fyrir alla? Barnaafmæli Bekkjarferðir Keramik fyrir alla, Frábær sk mmtun fyrir allan hópinn. Tilboðspa kar Keramik og pizza frá kr. 990 á mann. Kera i i za frá kr 1190 á mann Skoski myndlistarmaðurinn Iain Sharpe heldur fyrstu myndlistar- sýningu sína í gallerí Animu við Ingólfsstræti. Iain Sharpe býr og starfar í Lundúnum. Í verkum sínum kannar Sharpe formgerðir og kerfi sem tengjast útbreiðslu úthverfa því hann er ósáttur við það sem hann sér á yfirborðinu. Í fréttatilkynningu segir að í verkum sínum klóni hann útvalin húsaform sem síðan séu endurtekin og endurspegli þannig þá „færibandasiðfræði sem fasteignaverktakar hafa til- einkað sér“. Sýningin hófst síðasta föstudag en hún stendur til 7. október. Anima gallerí er opið þriðjudaga til laug- ardaga milli 13-17. - khh Endurtúlkun færi- bandasiðferðisins Skáldsaga Guðrúnar Evu Mín-ervudóttur, Yosoy, kom nýlega út í kilju og af því tilefni verður efnt til málþings í Iðusölum í Lækjar- götu í kvöld kl. 20. Þátttakendur verða höfundurinn sjálfur sem les úr verkinu, Jóhann Axelsson, próf- essor í lífeðlisfræði, sem mun fjalla um Yosoy og sársaukann og bókmenntafræðingurinn Úlfhild- ur Dagsdóttir sem mun ræða almennt um verk Guðrúnar. Yosoy, sem ber undirtitilinn „Af líkamslistum og hugarvíli í hryllingsleikhúsinu við Álafoss“, kom fyrst út fyrir jólin 2005. Bókin hlaut einróma lof gagnrýnenda og Menningarverðlaun DV 2005 í flokki fagurbókmennta. - khh Málþing um Yosoy GUÐRÚN EVA MÍNERVUDÓTTIR RIT- HÖFUNDUR Í kvöld verður rætt um bókmenntir og sársauka. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA MYNDLIST IAINS SHARPE BLEKKIR AUGAÐ Ný sýn á úthverfabrag nútímans. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? SEPTEMBER 15 16 17 18 19 20 21 Mánudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Gunnar Guðbjörnsson tenór og Jónas Ingimundarson píanóleikari halda tónleika í Vinaminni á Akranesi. ■ ■ SÝNINGAR  08.30 Verk Guðmundar Karls Ásbjörnssonar eru til sýnis í sal Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi. Guðmundur málar einkum landslagsmyndir. Sýningin er opin milli 8.30-16.  10.00 Sýningin Pakkhús post- ulanna stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Þar sýna ellefu listamenn verk úr gjör- ólíkum áttum. Sýningarstjórar eru Huginn Þór Arason og Daníel Karl Björnsson.  10.00 Sýning á fornu handverki undir yfirskriftinni Með silfurbjartri nál - spor miðalda í íslenskum myndsaumi, stendur yfir í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Sýningin byggir á rannsóknum Elsu E. Guðjónsdóttur textíl- og búninga- fræðings  11.00 Myndlistarmennirnir Anna Eyjólfsdóttir, Ragnhildur Stefánsdóttir, Rúrí, Þórdís Alda Sigurðarsdóttir og Jessica Stockholder sýna verk sín í Hafnarborg. Samsýning þeirra Mega vott stendur til 2. okóber.  11.00 Hafnfirðingurinn Sigurbjörn Kristinsson opnaði nýlega sýningu í Boganum í Gerðubergi. Sýningin ber heitið Kompósísjónir.  13.00 Myndlistarkonan Anna Hrefnudóttir sýnir í Gallerí Úlfi við Baldursgötu. Sýningin ber yfirskrift- ina Sársaukinn er blár en á henni eru málverk og ljóð. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.