Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.09.2006, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 22.09.2006, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 22. september 2006 5 Sætuilmur af bláskel og fínum hörpufiski berst að vitum þeg- ar komið er inn í veitingahúsið Vín og skel, baka til að Lauga- vegi 55. Skelfiskur og annað eðalhráefni úr hafdjúpunum er uppistaðan í öllum réttum veitingahússins Vín og skel sem er notalegur staður í bakhúsi við Laugaveg og er því bæði í alfaraleið og afsíðis. Svartir dúkar og litrík emaléruð ílát setja svip á stofurnar tvær sem gestum standa til boða og matseðillinn er krítaður á stóra töflu uppi á vegg. Kristján Nói Sæmundsson er framreiðslumaður í Vín og skel og hann matreiddi tvo rétti sem les- endur Fréttablaðsins geta spreytt sig á að elda eftir uppskriftum hans. Ilmríkur skelfiskur í emaléruðum pottum Matseðillinn er krítaður á stórar töflur á veggjum staðarins Vín og skel. AÐALRÉTTUR Gufusoðinn kræklingur fyrir 4 2 kg kræklingur 2 tsk. hvítlaukur 1/2 laukur 1/2 dl tómatsafi 2 dl hvítvín Salt Laukurinn er svitaður í ólífuolíu í djúpum potti, þar til hann verður mjúkur. Hvítlauk bætt út í. Aðeins látið krauma. Kræklingur settur út í pottinn. Smá salt. Hvítvíninu bætt við og að lokum tómatsafanum. Látið krauma í fjórar til fimm mínútur. Borðið fram með brauði, frönskum kartöflum og hvítlaukssósu. Mjög gott er að nota sama hvítvín í eldunina og það sem verður svo drukkið með. Alger sæla. FORRÉTTUR Hörpuskel „Caponata“ fyrir 4 12 stk. hörpufiskur stór eggaldin 1/2 Zuccini 1/2 eggaldin 4 msk tómatmauk 4 hvítlauksgeirar 2 tsk. capers 1 rauðlaukur 1/2 rauð paprika Balsamicedik niðursoðið Gott er að bæta við ferskum kryddjurtum eins og t.d timian, rosmarin, myntu og cummin. Grænmetið er grófskorið og eldað við vægan hita í ólífuolíu í nokkrar mínútur þar til grænmetið er orðið mjúkt og safaríkt. Haldið volgu/heitu. Hörpuskelin er grilluð í tvær til þrjár mínútur á hvorri hlið og krydduð með salti og pipar. Sett á miðjan diskinn og hörpuskelin í kring ... Borið fram með brauði. Hörpuskel „Caponata“. Angandi forrétturinn kominn á diskinn og bláskel- in bíður í pottinum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Gufusoðinn kræklingur, öðru nafni bláskel. Emeleraðir pottar passa vel utan um skelina. Ver› fyrir einrétta Ver› fyrir tvírétta Okkar róma›a humarsúpa 990 Steiktur skötuselur 3.390 4.390 me› hvítvínssósu Kjúklingabringa 2.950 3.890 ,,a la Italiana“ Lambafillet 3.390 4.390 me› sherrybættri sveppasósu Nautalundir me› Chateubriandsósu 3.700 4.690 Súkkula›ifrau› 790 Einnig úrval annarra rétta á ,,a la Cartse›li“ ~ ~ ~ ~ ~ Þriggja rétta matseðill Veitingahúsið Madonna / Rauðarárstíg 27-29 Borðapantanir í síma 562 1988 • Madonna síðan 1987 • www.madonna.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.