Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.09.2006, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 22.09.2006, Qupperneq 38
SIRKUS22.09.06 6 bláa skeifan Það var nóg að gera hjá bláu skeif- unni um helgina. Á föstudaginn var kíkt á gospeltónleika í höllinni ásamt Sálinni hans Jóns míns. Þar var mikil stemning og margt um mann- inn enda var uppselt á tónleikana. Frumsýning kvikmyndarinnar Börn var í Háskólabíói. Japanskur leik- hópur var með sýningu í Þjóðleik- húsinu og vakti sýningin mikla athygli. Á laugardagskvöld voru það tónleikar Nicks Cave sem stóðu upp úr. Þar var þétt setið og fór karlinn gjörsamlega á kostum. Átta þúsund manns tóku síðan á móti Magna í Smáralindinni sem klikkaði ekki frekar en fyrri daginn. Sirkusmyndir; Skari/Anton Brink/Hrönn „Ætli Eyrún viti af þessu.“ Rokkstjarna Stúlkurnar á fremsta bekk ætluðu að rífa Magna í sig þegar hann tók gítarsóló í laginu Fire. Vinsæll Átta þúsund manns komu til þess að sjá Magna í Smáralindinni og þurfti hann fylgd Óla húsvarðar. Einn á munninn Er Magni að reyna að kyssa utanríkisráðherra á munninn? Gospel og Sálin Berglind, Baldur, Gulli Helga og Ágústa voru mætt í höllina á Sálina. Írafár Andri Guðmundsson og Sigurður Rúnar Samúelsson úr hljómsveitinni Írafár sáu Sálina í höllinni. Sáu Nick Cave Ævar, Steinunn og Styrmir urðu vitni að stórtónleikum Nicks Cave í Laugardalshöllinni. Stjörnur Hilmar Guðjónsson úr Glitnisauglýsingunum brosti ásamt Tinnu og Garðari Cortes á Nick Cave. Sátt á Cave Þau Kristjana, Einar, Helgi og Eva voru eldhress í Laugardals- höllinni á tónleikum Nicks Cave. Lét sig ekki vanta Egill Ólafsson var að sjálfsögðu mættur í Þjóðleikhúsið. Börn Sól og Embla Mjöll Elíasdætur eru systur og leika í myndinni. Kristófer Kristófersson, Sunna Jóhannsdóttir og Kristófer Jónsson voru öll mætt á frumsýningu myndarinnar Börn. Gaman Rakel Vilhjálmsdóttir og Halldóra Júlíusdóttir sáu japanska leikhópinn. Beint úr sendiráðinu Hitoshi Abe Chargé var mættur í Þjóðleikhúsið ásamt eiginkonu sinni Shieko.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.