Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.09.2006, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 22.09.2006, Qupperneq 48
ORÐIÐ Á GÖTUNNI ordid.blog.is SVIPTINGAR Í FJÖLMIÐLA- GEIRANUM Ólafur Már Tryggvason, sem gegndi áður stöðu innkaupastjóra hjá Dagsbrún, er einn þeirra sem leitað hafa á önnur mið í kjölfar upp- stokkunarinnar á fyrirtækinu. „Óli Tryggva, eins og hann er jafnan kall- aður, hefur tekið við sölustjórastöðu hjá Íslenska útvarpsfélaginu sem rekur útvarpstöðvarnar Kiss FM og X-FM. En þar hafa orðið meiri breyt- ingar. Axel Axelson, sem verið hafði framkvæmdastjóri félagsins hefur verið settur út í kuldann, og hnakkagoðsögnin Kiddi Bigfoot fenginn til að taka við. Kiddi hefur þegar tekið til óspilltra málanna og ráðið til sín gamla hunda úr útvarps- bransanum. Meðal annars vekur athygli boðuð endurkoma Þrastar Gests- sonar, fyrrverandi dag- skrárstjóra FM957. Þröstur hefur kallað sig ýmsum óvenjuleg- um nöfnum í gegn- um tíðina. Þekkt- ust viðurnefna Þrastar eru líklega „Fuglinn“, „Þröstur 3000“ og „3000-kallinn“. ROKKARI MÆRÐUR Á BARNA- LAND.IS Ein harðasta rokk- hetja landsins er án efa Smári „Tarfur“ Jónsson. Fyrir utan að gera garðinn frægan á tónleika- ferðalögum með Quarashi og fleiri hljómsveitum þá hefur Smári deilt úr viskubrunni sínum fyrir hlustendur rokkstöðvarinnar X-FM. Tarfurinn taldi í einfeldni sinni að sér væri óhætt að stunda þessa tegund útvarpsmennsku og að „street- credit“ hans meðal rokkhunda bæri engan skaða af. Það var hins vegar áður en að honum barst til eyrna að fjörugar umræður ættu sér stað meðal hlustenda hans um hversu kynþokkafull rödd hans þætti vera. Og hvar fóru áðurnefndar umræður um rokkarann fram? Jú, á spjallsíðu mæðra á Barnaland.is. Smári íhug- ar nú alvarlega að leggja útvarps- mennskuna á hilluna. KATRÍN STERK Í KRAGANUM Katrín Júlíusdóttir alþingismaður sækist eftir 2. sæti á lista Samfylk- ingarinnar í prófkjöri sem fram fer 4. nóvember. Katrín þykir eiga góða möguleika á að negla sætið enda hafi hún þótt vaxa mikið á kjörtímabil- inu. Reynslan í kjördæminu sýnir að það skiptir öllu að koma úr fjölmennu sveitarfélagi og Katrín er borin og barnfædd í Kópavogi þar sem búa hátt í þrjátíu þúsund manns. Hún mun jafnframt hafa grasrót flokksins í bænum algjörlega á bak við sig eftir að hafa sýnt mikinn dugnað í kosningavinnu flokksins í sveitarstjórnarkosningun- um síðastliðið vor. Við þetta bætist að talað er um að Hafnfirðing- ar sem studdu hana í 4. sætið í síðasta prófkjöri muni ætla að veita henni stuðning áfram.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.