Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.10.2006, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 10.10.2006, Qupperneq 27
ÞRIÐJUDAGUR 10. október 2006 Nokkuð hefur verið rætt um skaðsemi hertrar fitu í matvæl- um. Í íslensku snakki er engin slík fita. Hert fita, eða trans-fitusýrur, hefur skaðleg áhrif á heilsu okkar. Hún stuðla að kransæðasjúkdóm- um með því að hækka hlutfall slæms kólesteróls í blóðinu á kostnað þess góða. Hert fita finnst í einhverju magni í náttúrunni en svo litlu að þar hefur hún lítlil áhrif. Í iðnvæddri matvælafram- leiðslu nútímans er hún hins vegar mikið notuð og þá sérstaklega við matreiðslu ruslfæðis. Danir urðu fyrstir allra til að setja hömlur á magn hertrar fitu í matvælum og nú íhuga Kanada- menn ásamt borgaryfirvöldum í Chicago og New York að banna herta fitu. Þetta kemur sérstak- lega illa niður á þeim sem fram- leiða franskar kartöflur og snakk. Dagbjartur Björnsson hjá Iðn- marki segir enga harða fitu notaða hjá fyrirtækinu. Þessar vörur eru m.a. Stjörnusnakk, Stjörnupopp og Bónussnakk, en í stað hertu fitunnar er snakkið steikt úr sólblómaólíu. Það sama er uppi á ten- ingnum hjá Þykkva- bæ en þar á bæ nota menn eingöngu pálmaolíu þegar snakkið er steikt. - tg Engin hert fita í íslensku snakki Nýlega komu út tvær bækur um hjúkrun hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi. Í bókinni Frá innsæi til inngripa er fjallað um þekkingarþróun í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði. Meðal efnis er grein eftir Erlu Kolbrúnu Svavarsdóttur um konur sem lifa í stöðugum ótta, og um hjúkrun gegn ofbeldi. Önnur eftir Guðrúnu Pétursdóttur um öryggi á sjó og sú þriðja eftir Helgu Gott- freðsdóttur um breyttar áherslur í meðgönguvernd í ljósi nýrra aðferða til fósturgreiningar og skimunar. Ingibjörg Hjaltadóttir fjallar um umhverfi og lífsgæði aldraðra á hjúkrunarheimilum og Páll Bier- ing skrifar um geðhjúkrun barna og unglinga. Kaflarnir eru margir og forvitnilegir og er einn höfund- ur að hverjum kafla. Líkami og sál heitir hin bókin. Hún fjallar um hugmyndir, þekk- ingu og aðferðir í hjúkrun og er eftir Kristínu Björnsdóttur. Þar er mótun hjúkrunarstarfsins rakin, bæði í heiminum og á Íslandi, fjall- að um tækni og skynsemishyggju í vísindum og samspil heilbrigðis og umhverfis svo nokkuð sé nefnt. Í lokin er kafli um framtíð vel- ferðarþjónustu, forvarnir og heilsueflingu og stefnu íslenskra stjórnvalda í heilbrigðisþjónustu. - gg Um líkama og sál Líkami og sál. Frá innsæi til inngripa. Lille Collection Fullkomnunarárátta og meðvirkni Námskeiðið verður haldið föstudaginn 13.okt. kl 18:00-20:00 í Síðumúla 33, 2 hæð til hægri. Upplýsingar og skráning í síma 694 7997 Verð: 4000 kr. innifalið: Námsgögn og hressing. Ásta Kristrún Ólafsdóttir - BA, CCDP Ráðgjafi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.