Fréttablaðið - 10.10.2006, Síða 56

Fréttablaðið - 10.10.2006, Síða 56
 10. október 2006 ÞRIÐJUDAGUR10 SMÁAUGLÝSINGAR Vantar vaktstjóra Prikið vantar vaktstjóra fyrir veturinn. Ráðið verður sem fyrst. Aðeins fólk með reynslu kemur til greina. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upplýsingar gefur Gugga á staðnum milli kl. 11 - 18 eða í s. 662 8474. Bernhöfts bakarí óskar eftir starfsfólki í fullt starf til afgreiðslustarfa, einnig vantar fólk í hlutastarf. Eldri starfs- kraftar sérstaklega velkomnir. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Uppl. veitir Sigurður í síma 898 0550. Mest Umboðsaðili Liebherr á Íslandi óskar eftir starfsmanni i kranaþjónustu fyrirtækisins. Starfið felst í viðhaldi og reisingu á bygg- ingarkrönum. Uppl. gefur Hallgrímur í s. 825 0772. Aukavinna. Þarf 2 duglega, laghenta menn í að hreinsa, sparsla og mála neðri hæð. S. 690 4923. Nagla-og förðunarfr. S. Gunnbjörnsson ehf. snyrtivöruheildversl- un óskar eftir starfskrafti við sölustörf. Vinnutími frá kl. 13-18. Við leitum eftir einstaklingi með lipra þjónustulund, gott viðmót og jákvæðni. Ert þú tilbúinn að takast á við nýtt og spennandi starf? Ath. reykl. vinnustaður. Uppl. gefur Berglind í s. 845 6821. Ritfanga- og leikfanga- verslun óskar eftir starfsfólki í fullt starf. Umsóknir sendist á smaar@frett.is merktar „Blýantur“. Starf í heimaþjónustu Óskum eftir að ráða starfsmann í heima- þjónustu hjá Seltjarnarnesbæ. Fullt starf eða hlutastörf í boði með sveigjanleg- um vinnutíma. Gefandi og fjölbreytt starf. Nánari upplýsingar hjá Þóru eða Snorra í síma 595 9130 eða 897 2079. Atvinna óskast 38 ára kona óskar eftir starfi fyrir hádegi, er með stúdentspróf og söngkennaramennt- un. Góð ensku og ítölsku kunnátta. Uppl. í s. 699 4686. Viðskiptatækifæri Stafrænar myndir, spennandi möguleikar fyrir jákvætt og duglegt fólk, vefmyndir.ws Tilkynningar Herbergi til leigu Herbergi til leigu í Kærleikssetrinu fyrir miðla, stjörnuspekinga og óhefð- bundnar lækningar. Upplýsingar í s. 567 5088. Ýmislegt Engar skuldir - Hærri tekjur Skoðaðu Magnad.com og lærðu að skapa þér þær tekjur sem þú vilt - heima hjá þér! Meistaradeildin Meistaradeildin á Badabing Flatahrauni Hafnarfirði. Kjúklingur í ostrusósu, kjúklingur í ostru- sósu Badabing Flatahrauni Hafnarfirði. Potturinn og Pannan, súpa og salatbar, Brautarholti 22 Tökum við hópum allt að tvöhundruð manns, veitingahúsið Salthúsið, Grindavík. Einkamál Ný kvöldsaga fyrir karlmenn - Ung kona leikur sér „mjög innilega“ í mjög hressandi upptöku. Þú hlustar í síma 905 2002 (símatorg, kr. 99,90 mín) og 535 9920 (Visa, Mastercard, ódýrara, aðeins kr. 19,90 mín.), upptökunr. 8391. Símaspjall 908 6666. Við erum við allan sólahringinn. Lilja og Birta vilja vera vinkonur þínar. Ríflega fertugur myndarlegur karlmaður vill kynnast eldri karlmanni. Auglýsingu hans má heyra hjá Rauða Torginu Stefnumót, sími 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (Visa, Mastercard), kr. 199,90 mín, augl. nr. 8215. 31 árs kona vill kynnast karlmanni með tilbreytingu í huga. Auglýsingu hennar má heyra hjá Rauða Torginu Stefnumót, sími 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (Visa, Mastercard), kr. 199,90 mín, augl.nr. 8876. Ný frásögn fyrir karlmenn: Ung kona segir frá sumarbústaðarferð sl. helgar! Þú heyrir upptökuna hjá sögum Rauða Torgsins í síma 905-2002 (símatorg, kr. 99,90 mín) og 535-9930 (Visa, Mastercard, ódýrara kr. 19,90 mín), sögunr. 8432. Konur! Á hverjum degi leggja karlmenn sem leita kynna við konur inn nýjar og spennandi auglýsingar. Nýttu þér gjald- frjálsa þjónustu Rauða Torgsins, Stefnumót daglega í síma 555-4321. Chihuahua tík til sölu, 4ra mán. síðhærð. Hreinr. m/ættb+heilsub. V. 120 þ. S. 659 5415. Ert þú karlmaður? Viltu láta dekra við þig? Hafðu samband í síma 869 6914. TILKYNNINGAR TILKYNNINGAR Hreyfi ng fyrir alla - tilraunaverkefni Árið 2007 munu heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Lýðheilsustöð og Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands, standa fyrir tilraunaverkefninu Hreyfi ng fyrir alla í samstarfi við viðeigandi aðila á tilteknum svæðum. Markmið verkefnisins er að fjölga tilboðum á skipulagðri hreyfi ngu fyrir fullorðna og eldra fólk. Ætlunin er að höfða til mismunandi hópa sem stunda ekki reglulega hreyfi ngu. Hugmyndin er að styrkja starf þjálfara sem hefðu það meginhlutverk að sinna áður- nefndum hópum. Hér með er óskað eftir umsóknum frá áhugasömum sveitarfélög- um og/eða íþróttabandalögum, héraðssamböndum og íþróttafélögum um þátttöku í verkefninu. Eftirfarandi viðmið verða höfð að leiðarljósi við val á tilraunasvæðum: • Sveitarfélag er tilbúið að taka þátt í kostnaði vegna þjálfara og aðstöðu. • Sveitarfélag, heilsugæsla og íþróttahreyfi ngin á viðkomandi svæði eru tilbúin til að starfa saman að framgangi verkefnisins (ásamt fl eiri hagsmunaaðilum eftir því sem við á). • Fram komi raunhæfar hugmyndir um fyrirkomulag verkefnisins á viðkomandi svæði s.s. hvaða þjónustu væri æskilegt að bjóða upp á og fyrir hverja, aðgengi að mannvirkjum og hugmyndir um hvernig hentugt væri að ná til markhópa. Afar mikilvægt er að verkefnið sé viðbót við þá þjónustu sem þegar er í boði á svæðinu en skerði hana ekki. Umsóknarfrestur er til og með 30. október. Umsóknir skulu berast: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti, b.t. Una María Óskarsdóttir, Vegmúla 3, 150 Reykjavík. Nánari upplýsingar veita, Gígja Gunnarsdóttir verkefnisstjóri hjá Lýðheilsustöð (gigja@lydheilsustod.is/580 0900) og Jóna Hildur Bjarnadóttir sviðsstjóri hjá ÍSÍ (jona@isisport.is/514 4000) ATVINNA Vinna með námi hjá Hive Hive vantar gott fólk í úthringiver sitt. Við erum að hringja milli kl.18:00 og 22:00 og starfsmenn vinna að meðaltali 2-4 daga í viku. Þetta er tilvalin vinna með námi og eru meðaltekjur sölumanna um 12.000 kr. á kvöldi eða um 3.000 kr. á tímann. Áhugasamir sendi póst með helstu upplýsingum um sig á soluver@hive.is eða hringi í Elmar í síma 697-8166.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.